Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1931, Blaðsíða 17
Fiskisltýrslur 1929
15*
0nnur lifur
Hákarlslifur (aðall. þorskl.) Alls
1897—1900 meðaltal . . . 16 982 hl 7 006 hl 23 988 hl
1901 - 1905 — 13 070 - 10 683 - 23 753 —
1906-1910 — 10 096 — 17 152 — 27 248 —
1911 — 1915 — 4 818 — 26 108 — 30 926 —
1916-1920 — 5 180 — 34 179 — 39 359 —
1921 — 1925 — 1 164 — 84 282 — 85 446 -
1926 563 - 80 716 — 81 279 —
1927 126 — 132 472 — 132 598 —
1928 587 — 155 908 — 156 495 —
1929 76 — 110010 - 110 086 —
Aflinn af hákarlslifur or orðinn hverfandi lítill í samanburði við það
sem áður var. Afli af annari lifur (sem mesföll er þorsklifur) hefur aftur
á móti farið vaxandi og varð árið 1928 meiri en nokkru sinni áður, 156
þús. hl, en áður var hann mestur árið 1925, 137 þús. hl 1929 varð
hann töluvert minni, 110 þús. hl.
Verð lifrarinnar, sem á þilskip aflaðist, hefur verið gefið upp í
skyrslunum, svo sem sjá má af töflu XI (bls. 32). Samkvæmt skýrslunum
var meðalverð á hákarlslifur 1929 kr. 16.58 hektólítrinn, en á annari
lifur kr. 21.30. Ef gert er ráð fyrir sama verði á þeirri lifur, sem á báta
aflaðist, verður verð alls lifraraflans árið 1929 svo sem hér segir:
Hákarlslifur Þorsklifur
Á botnvörpuskip . . » þús. kr. 1 315 þús.
- önnur þilskip .. 1 — — 580 —
- mótorbáta )) 423
- róðrarbáta )) 25 —
Lifur alls
1 315 þús. kr.
581
423 — —
25 — —
Samtals 1929 1 þús. kr.
1928 15 — —
1927 2 — —
1926 8 — —
1925 7 — —
2 343 þús. kr.
3 730 — —
2 107 — -
1 190
3 423
2 344 þús. kr.
3 745 — —
2 109 — —
1 198 — —
3 430 — —
C. Síldaraflinn.
Produit de la péche du hareng.
Sundurliðuð skýrsla um síldarafla þilskipa árið 1929 er í töflu XI
(bls. 32), en hve mikið hefur aflast af síld á báta og með ádrætti úr
landi sést í töflu XII og XIII (bls. 33—37).
Samkvæmt fiskiskýrslunum hefur síldaraflinn síðustu 5 árið numið
því sem hér segir: