Hagskýrslur um fiskveiðar

Eksemplar

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1931, Side 18

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1931, Side 18
16 Fiskiskýrslur 1929 Á þilsltip Á báta Úr landi Alls 1925 ....... 313 064 hl 25 219 hl 2 771 hl 341 054 hl 1926 ....... 167 785 - 32 5S7 — 7 701 — 208 073 — 1927 ....... 564 717 — 22 888 — 9 742 — 597 347 — 1928 ....... 557 393 — 14 371 — 4 588 576 352 - 1929 ....... 549 723 — 10 158 — 6 851 — 566 732 — Árið 1929 hefur síldaraflinn samkvæmt skýrslunum verið með mesta móti, en þó heldur minni en tvö næstu árin á undan. Ef gert er ráð fyrir, að hl. af nýrri síld vegi að jafnaði 86 kg, hefur þyngd síldaraflans 1929 verið 48.7 milj. kg. Aflinn skiftist þannig: Ný síld Þyngd Á botnvörpuskip 200 366 hl 17 231 þús. kg - önnur þilskip 349 357 — 30 045 — — - mótorbáta 8 426 — 725 — — - róðrarbáta 1 732 — 149 — — Ur landi 6 851 — 589 — — Samtals 1929 566 732 hl 48 739 þús. kg 1928 576 352 — 49 566 — — 1927 597 347 — 51 371 - — 1926 208 073 — 17 894 — — 1925 341 054 — 29 331 — — Hve mörg þilskip hafa stundað síldveiðar má sjá á yfirlitinu á bls. 7*. Meðalafli á hvert skip hefur verið: 1925 1926 1927 1928 1929 Bolnvörpuskip . . . 5 219 hl 3 522 hl 13 793 hl 15 400 hl 12 523 hl Onnur þilskip ... 2 201 — 1 345 — 3 533 - 3 841 — 3 717 — Síldveiðaskip alis 2 336 hl 1 459 hl 4 518 hl 5 258 hl 4 997 hl Aflinn á hvert skip hefur verið mestur árið 1928 og litlu minni 1929. í töflu XI (bls. 32) er gefið upp verð á síldarafla þilskipanna árið 1929. Síðustu 5 árin er talið, að það hafi numið því sem hér segir: Botnvörpuskip Onnur skip Þilskip alls 1925 .... 309 þús. kr. 2 824 þús. kr. 3 133 þús. kr. 1926 .... 240 — - 1 903 2 143 — — 1927 .... 1 145 — — 3 055 - — 4 200 — — 1928 .... 1 262 — — 2 806 — — 4 068 — — 1929 .... 1 051 — 2 231 — — 3 282 — — Meðalverð á hl, sem upp hefur verið gefið í skýrslunum 1929, var kr. 5.97. Ef gert er ráð fyrir sama verði á þeirri síld, sem aflaðist á báta og úr landi, verður það alls 110 þús. kr. og ætti þá síldaraflinn alls að hafa numið 3 392 000 kr.

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.