Hagskýrslur um fiskveiðar

Issue

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1931, Page 19

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1931, Page 19
Fiskiskýrslur 1929 17* D. Hrognkelsaveiði. La péche du lompe. Sundurliðaðar skýrslur um hrognkelsaaflann 1929 er í töflu XII og XIII (bls. 33—37). Hrognkelsaaflinn á öllu landinu hefur verið síð- ustu 5 árin: 1925 .... 1928 .... 1926 .... . .. 390 — 1929 . . . . . .. 331 — 1927 . . . . . . . 461 — E. Smáufsaveiði. La péche de petit cotin. Sundurliðaðar skýrslur um þann afla 1929 eru í töflu XII og XIII (bls. 33—37). Allur aflinn af smáufsa samkvæmt skýrslum þessum hefur verið: 1925 523 hl 1928 .... 881 hl 1926 940 — 1929 146 — 1927 1 472 — III. Arður af hlunnindunr. Produit de la péche interieure, la chasse aux phoques et /’oisellerie. Síðan skýrslur A. Lax- og silungsveiði. La péche du saumon et de la truite. hófust um það efni hefur lax- og silungsveiði svo sem hér segir: Lax, tals Silungur, tals 1897—1900 meðaltal 2 857 249 200 1901 — 1905 — 6 443 345 400 1906—1910 4 572 302 600 1911 — 1915 — 10 690 375 400 1916 - 1920 — 12 566 434 600 1921 — 1925 — 15 045 524 200 1926 15 777 358 079 1927 18 930 331 590 1928 15 189 535 317 1929 13238 510 631 Tölur þessar benda til þess, að árið 1929 hafi laxveiði verið minni en í meðallagi, og silungsveiði einnig. Reyndar er hæpið að bera saman

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.