Hagskýrslur um fiskveiðar

Eksemplar

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1931, Side 21

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1931, Side 21
Fiskiskýrslur 1929 19 Árin 1928 og 1929 var útflutningur á dún óvenjulega lítill og verðið heldur lægra en undanfarin ár. Hve mikil fuglatekjan hefur verið samkvæmt skýrslunum síðan fyrir aldamót sést á eftirfarandi yfirliti. Lundi Svartfugl Fýlungur Súla Rita Alls þús. þús. þús. þús. þús. þús. 1897—1900 meðaltal.. . 195.0 66.0 58.o 0.7 18.0 337.7 1901 — 1905 — 239.0 70.o 52 o 06 17.0 378.6 1906-1910 — ... 212.6 104.1 40.7 0.8 19.5 377.7 1911-1915 — 214.6 86.3 44.0 0.5 15.1 360 5 1916-1920 — ... 166.4 80.5 44.9 0.3 16.5 308.6 1921 — 1925 — 201.9 64.4 46.0 0.5 8.2 321.0 1926 177.9 38.4 39.1 1.9 5.7 263.0 1927 138.6 34.3 40.9 3.1 3.0 219.9 1928 152.5 33.7 38.9 0.8 2.5 228.4 1929 103.8 8.0 29.6 0.6 2.5 144.5 Árið 1929 hefur fuglatekja verið óvenjulega lítil, einkum svartfugla- veiðin, því að veiðin í Drangey hefur alveg brugðizt, en einnig lunda- tekja og fýlunga verið miklu minni en venjulega.

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.