Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1933, Page 22
18*
Fiskiskýrslur 1931
Seiir, tals Kópar, tals
1930 ................................ 381 3 669
1931 ................................. 398 3 385
Bæði af fullorðnum selum og kópum hefur veiðin árið 1931 verið
töluvert minni en í meðallagi.
C. Dúntekja 09 fuglatekja.
L’oisellerie.
Samkvæmt hlunnindaskýrslunum hefur dúntekjan árið 1931 verið
3400 kg eða minni en í meðallagi samanborið við næstu ár á undan.
Á eftirfarandi yfirlit sést, hve mikil dúntekjan hefur verið síðan
fyrir aldamót samkvæmt skýrslum hreppstjóranna, en til samanburðar er
sett þyngd útflutts dúns samkvæmt verzlunarskýrslunum ásamt verðinu,
sem fyrir hann hefur fengizi
Framtalinn Útfluttur dúnn
dúnn þyngd verð Meðalverð
1897-1900 meðaltal .... 3 345 kg 3 585 kg 75 077 kr. kr. 20.94
1901 — 1905 — .... 3 299 — 3 032 — 63 618 — — 20.98
1906-1910 — .... 3 472 — 3 500 — 74 821 — — 21.38
1911 — 1915 — .... 4 055 — 3 800 — 113 597 — — 29.89
1916—1920 — .... 3 679 — 1 464 — 50 590 — — 34.56
1921—1925 — .... 3715 — 3 059 — 148 071 — — 48.41
1926—1930 — .... 4 007 — 2 895 — 120 124 — — 41.49
1930 3 631 — 2 020 — 69 972 — — 34.64
1931 3‘403 — 2 578 — 102 650 — - 39.82
Árið 1931 var útflutningur á dún með minna móti, en verðið held-
ur hærra en árið á undan.
Hve mikil fuglatekjan hefur verið samkvæmt skýrslunum síðan
fyrir aldamót sést á eftirfarandi yfirliti.
Lundi Svartfugl Fýlungar Súla Rita Alls
þús. þús. þús. þús. þús. þús.
1897—1900 meöaltal ... 195.0 66.0 58.0 0.7 I8.0 337.7
1901—1905 — ... 239.0 70.o 52.0 0.6 17.0 378.6
1906—1910 — ... 212.6 104.1 40.7 0.8 19.5 377.7
1911—1915 — ... 214.6 86.3 44.0 0.5 15.1 360.5
1916—1920 — ... 166.4 80.5 44.9 0.3 16.5 308.6
1921 — 1925 — ... 201.9 64.4 46.0 0.5 8.2 321.0
1926—1930 — ... 136.5 24.1 36.2 1.1 3.3 201.2
1930 llO.o 6.0 32.6 0.5 1.4 150.5
1931 24.1 27.6 0.6 11.0 199.2
Árið 1931 hefur fuglatekjan verið nálægt meðallagi af lun
svartfugli, en með minnsta móti af fýlungi.