Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1934, Page 18
14
Fiskiskýrslur 1932
Þilskip
Dátar
Alls
Langa 39 þús. kr. 7 þús. kr. 46 þús. kr.
Keila 9 — — 4 — — 13 — —
Heilagfiski . . 202 — — 22 — — 224 — —
Koli 623 — — )> — — 623 — —
Steinbítur .. 59 — — 55 — — 114 — —
Skata 14 — — 3 — — 17 — —
Aðrar tegundir .. 98 — — 9 — — 107 — —
Samtals 1932 15 961 þús. kr. 4 583 þús. kr. 20 544 þús. kr.
1931 16 484 — — 5 299 — — 21 783 — —
1930 28 425 — — 8 635 — — 37 060 — —
1929 26 833 — — 9 909 — — 36 742 — —
1928 25 423 — — 9 495 — — 34 918 — —
Samkvæmt skýrslunum um aflaveröið hefur meðalverðlag á fiskin-
um, sem aflaðist á þilskip árið 1932 verið þannig fyrir hver 100 kg.
VerkaD SaltaO Nýft
Þorskur ... kr. 44.33 kr. 18.94 kr. 18.99
Smáfiskur ... — 35.07 — 18.28 — 18.49
Vsa . . . — 32.25 — 14.93 — 37.90
Ufsi — 22.30 — 10.96 — 19.24
Langa ... — 48.07 — 17.04 — 34.67
Keila . . . 26.10 — 9.21 — 30.27
Heilagfiski .. .. ... — » — 25.00 — 98.66
Koli ... — » » — 60.79
Steinbítur — 28.33 — 12.34 — 23.09
Skata — » — 10.15 — 27.78
Nýi fiskurinn, sem lilfærður er hjá botnvörpuskipunum, mun allur
vera ísfiskur. Verðið á verkuðum fiski hefur verið hærra heldur en árið
á undan og yfirleitt líka á nýjum fiski, en saltaði fiskurinn hefur verið
gefinn upp með lægra verði.
D. Llfraraflinn.
Produit de foie.
í töflu IK (bls. 26) er sundurliðuð skýrsla um lifrarafla þilskipa
árið 1932, en um lifrarafla báta er skýrsla í töflu X og XI (bls. 27 — 29).
Alls var lifraraflinn árið 1932 samkvæmt skýrslunum:
Á botnvörpuskip............... 48 511 hl
- önnur þilskip ............ 30 479 —
- báta ..................... 20 149 —
Samtals 99 139 hl
Á undanförnum árum hefur lifraraflinn alls numið því sem hér segir: