Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1934, Blaðsíða 20
16*
Fiskiskýrslur 1932
Árið 1932 hefur síldaraflinn samkvæmt skýrslunum verið töluvert
minni heldur en 1931.
Ef gert er ráð fyrir, að hl af nýrri síld vegi að jafnaði 90 kg, hef-
ur þyngd síldaraflans 1932 verið 63.9 milj. kg. Aflinn skiftist þannig:
Ný síld
A botnvörpuskip............. 184 245
- önnur þilskip ............ 510 637
hl
- báta .
Ur landi
11 203
Þyngd
16 582 þús. kg
45 957 — —
1 008 — —
4 167 — 375 — —
Samtals 1932 710 252 hl 63 922 þús. kg
1931 776 077 — 69 847 — —
1930 686 801 — 61 812 — —
1929 566 732 — 48 739 — —
1928 576 352 — 49 566 —. —
Hve mörg þilskip hafa stundað síldveiðar má sjá á yfirlitinu á
bls. 7*. Meðalafli á hvert skip hefur verið:
1928 1929 1930 1931 1932
Botnvörpuskip .. 15 400 hl 12 523 h! 14 188 hl 21 805 hl 16 749 hl
Önnur þilskip_.. 3 841 - 3 717— 4 030— 5 949 — 6 227 —
Síldveiðaskip alls 5 258— 4 997 — 5 320— 7 362 — 7 471 —
í töflu IX (bls. 26) er gefið upp verð á síldarafla þilskipanna árið
1932. Síðustu 5 árin er talið, að það hafi numið því sem hér segir:
Botnvörpuskip Onnur þilskip Þilskip alls
1928 .... 1 262 þús. kr. 2 806 þús. kr. 4 068 þús kr.
1929 .... 1 051 — — 2 231 — — 3 282 — —
1930 .... 1 050 — — 2 341 — — 3 391 — —
1931 .... 690 — — 1 348 — — 2 038 — —
1932 .... 400 — — 1 624 — - 2 024 — —
Meðalverð á hl, sem upp hefur verið gefið í skýrslunum 1932, var
kr. 2.91. Ef gert er ráð fyrir sama verði á þeirri síld, sem aflast á báta
og úr landi, verður það alls 45 þús. kr. og ætii þá síldaraflinn alls að
hafa numið 2 069 000 kr.
D. Hrognkelsaveiði.
La péche du lompe.
Sundurliðaðar skýrslur um hrognkelsaaflann 1932 er í töflu X
(bls. 27) og XII (29—30). Hrognkelsaaflinn á öllu landinu hefur verið
síðuslu 5 árin: 1928 .... 1931 ....
1929 .... ...331 — 1932 .... ..152 —
1930 .... ... 292 —