Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1934, Page 21
Fiskiskyrslur 1932
17
E. Smáufsaveiði.
La pcche de petit colin.
Sundurliðaðar skýrslur um þann afla 1932 eru í töflu X (bls. 27)
og XII (bls. 29—30). Allur aflinn af smáufsa samkvæmt skýrslum þess-
um hefur verið:
1928 881 hl 1931 . .. . 4 848 hl
1929 146 — 1932 .... 5 760 —
1930 715 —
III. Arður af hlunnindum.
Produit de Ia péche interieure, de la chasse aux phoques et de I’oisellerie.
A. Lax- og silungsveiði.
La péche du saumon et de la truite.
Síðan skýrslur hófust um það efni hefur lax- og silungsveiði verið
svo sem hér segir: Lax, tals Silungur, tals
1897—1900 meðaltal ... 2 857 249 200
1901 — 1905 — 6 443 345 400
1906—1910 — 4 572 302 600
1911-1915 — 10 690 375 400
1916 — 1920 — 12 566 434 600
1921—1925 — 15 045 524 200
1926—1930 — 15 198 439 467
1931 11847 428 131
1932 26 298 416 586
Árið 1932 hefur laxveiði verið óvenjulega mikil, en silungsveiði
minni en í meðallagi. Reyndar er hæpið að bera saman veiðina eftir töl-
unni einni, því að stærðin og þyngdin geta verið mjög mismunandi.
B. Selveiði.
La chasse aux phoques.
Selveiði hefur verið talin undanfarin ár svo sem hér segir:
Selir, tals Hópar, tals
1897- 1900 meðaltal 627 5412
1901 — 1905 — 748 5 980
1906-1910 — 556 6 059
1911 — 1915 — 721 5 824
1916—1920 — 546 ; 5 030
1921 1925 — 554 4 543
1926—1930 — 438 4 710
1931 3 385
1932 315 3 701