Hagskýrslur um fiskveiðar

Eksemplar

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1937, Side 10

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1937, Side 10
8 Fiskiskýrslur 1935 A 3. yi'irliti (IjIs. 7) sést hvaða veiðiaðferðir hafa verið notaðar við þorskveiði, karfaveiði og síldveiði. Skip þau, seni stundað hafa bæði þorskveiði og síldveiði, eru þar talin í báðum flokkuin. Á skránni um þilskipin (hls. 20—28) er skýrt frá litgerðartíma skipanna og í töflu (hls. 33) er yfirlit um hann. 5—10 mánuðir hefir verið algengasti útgerðartími botnvörpunga, en 2—8 mánuðir annara þil- skipa. II. Mótorbátar og róðrarbátar. Ilatcaux á motcur cl baleaax á vapenr. Tala báta (minni en 12 tonna), sem stundað hafa fiskveiðar, hefur verið siðustu árin: 1931 1932 1933 1934 1935 Mótorbátar 714 714 741 736 (H)5 ltóðrarbátar 159 200 150 134 117 Samtals 873 914 891 870 782 Árið 1935 hefur tala báta, bæði mótorbáta og róðrarbáta verið tölu- vert lægri heldur en árið á undan. Tala báta i hverjum hreppi og sýslu 1935 sést á töflu IV (bls. 30—32). Um stærð mótorbáta og róðrarbáta í hverri sýslu 1985 er skýrsla í töflu 11 og III (bls. 29). Smærri mótorbátar skiftast þannig el'tir stærð á öllu landinu: 1931 1932 1933 1934 1935 Minni cn 4 tonn 433 478 468 467 399 4— 6 tonn 98 90 100 110 100 6 9 93 7(> 91 83 102 9 — 12 -- 90 70 82 76 64 Samtals 714 714 741 736 665 Róðrarbátar skiftast þannig eftir stærð: 1931 1932 1933 1934 1935 1 manns för 4 6 14 8 9 2 manna för 97 137 102 80 62 4 manna för 43 38 14 23 35 (i mnnna för 8 () 4 7 9 8-æringar 1 7 6 8 2 10-æringar 6 6 10 8 » Samtals 159 200 150 134 117 Tala skipverja á hátum (mótorhátum og róðrarbátum) hefur verið þessi samkvæmt skýrslum síðustu ára: 1931 1932 1933 1931 1935 Á mútorbátum.......... 2 9 7 7 2 9 05) 2 9 8 8 2 9 7 6 2 7 00 A róðrarbátum......... 521 628 504 495 417 Samtals 3 498 3 537 3 492 3 471 3 117

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.