Hagskýrslur um fiskveiðar

Tölublað

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1937, Blaðsíða 10

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1937, Blaðsíða 10
8 Fiskiskýrslur 1935 A 3. yi'irliti (IjIs. 7) sést hvaða veiðiaðferðir hafa verið notaðar við þorskveiði, karfaveiði og síldveiði. Skip þau, seni stundað hafa bæði þorskveiði og síldveiði, eru þar talin í báðum flokkuin. Á skránni um þilskipin (hls. 20—28) er skýrt frá litgerðartíma skipanna og í töflu (hls. 33) er yfirlit um hann. 5—10 mánuðir hefir verið algengasti útgerðartími botnvörpunga, en 2—8 mánuðir annara þil- skipa. II. Mótorbátar og róðrarbátar. Ilatcaux á motcur cl baleaax á vapenr. Tala báta (minni en 12 tonna), sem stundað hafa fiskveiðar, hefur verið siðustu árin: 1931 1932 1933 1934 1935 Mótorbátar 714 714 741 736 (H)5 ltóðrarbátar 159 200 150 134 117 Samtals 873 914 891 870 782 Árið 1935 hefur tala báta, bæði mótorbáta og róðrarbáta verið tölu- vert lægri heldur en árið á undan. Tala báta i hverjum hreppi og sýslu 1935 sést á töflu IV (bls. 30—32). Um stærð mótorbáta og róðrarbáta í hverri sýslu 1985 er skýrsla í töflu 11 og III (bls. 29). Smærri mótorbátar skiftast þannig el'tir stærð á öllu landinu: 1931 1932 1933 1934 1935 Minni cn 4 tonn 433 478 468 467 399 4— 6 tonn 98 90 100 110 100 6 9 93 7(> 91 83 102 9 — 12 -- 90 70 82 76 64 Samtals 714 714 741 736 665 Róðrarbátar skiftast þannig eftir stærð: 1931 1932 1933 1934 1935 1 manns för 4 6 14 8 9 2 manna för 97 137 102 80 62 4 manna för 43 38 14 23 35 (i mnnna för 8 () 4 7 9 8-æringar 1 7 6 8 2 10-æringar 6 6 10 8 » Samtals 159 200 150 134 117 Tala skipverja á hátum (mótorhátum og róðrarbátum) hefur verið þessi samkvæmt skýrslum síðustu ára: 1931 1932 1933 1931 1935 Á mútorbátum.......... 2 9 7 7 2 9 05) 2 9 8 8 2 9 7 6 2 7 00 A róðrarbátum......... 521 628 504 495 417 Samtals 3 498 3 537 3 492 3 471 3 117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.