Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1903, Blaðsíða 30
206
Yfislit
y f i r þ i 1 s k i p a- o g r ó ð r a r s k i p a e i g n í b 1 e n d i n g a 19 0 1,
y f i r s j á f a r a f I a o g a r 'ð' a f /msum h I u n n i n d u m .
Þe&sar skyrslur komu fyrsl út fyrir 1897, og þeim er sem vænta tná ymislegt abóta-
vant. Gallarnir hafa þó lagast smátt og sinátt eptir því, sem þær eru heimtaðar optar af
útgerðarmönnum og öðrum, en töluverðar eyður eru í þær enn í dag; einkum vantar víða
að sagt sé til um tonnatölu þilskipa, og fiskurinn al! opt er ekki greindur svo vel í
sundur eptir tegundum, sem skyrsluformið heimtar Þess má einnig vænta, að ymislegt af
því, sem skyra skal frá, falli stundum burtu, og að skyrslurnar nái ekki öllu, sem í þeim
ætti að standa. Skyrslur geta aldrei orðið algjörlega i ákvæmar, en skoðað í hiutfalli við
alla landsbúa er það sem burtu fellur að jafnaði ekki mikið, svo skýrelurnar geta haft mikið
gildi fyrir því.
Þ i 1 s k i p i n verða fyrst fyrir manni, sem skoðar skýrslurnar. Þau eru undirstaðan
undir öllum fiskiveiðunum, og án bátanna verð'ur ckki stunduð selveiði, og jafnast ekki fugla-
tekja heldur, því skýrslurnar ná ekki yfir annað en fiskiveiðar, bjargfuglaveiði (og ritur).
Þilskipin sem gengu til fiskiveiða árin 1897—1901 voru eptir skýrslunum:
........................... 128 1900 .......................*....... 140
........................... 132 I 1897—1900 meðaltal.................... 127.5
........................... 130 i 1901 ........... ................ 130
Apturför er í þilskipatölunni frá 1900 til 1901, sem inun hafa rót sína að rekja til
þess, að þegar farið er að' kaupa stór skip, vel haffær, fást ekki hásetar á litlu skipin, sem
ekki geta haldið hafi líkt og hin, svo afleiðingin verður að þau veiða miklu minna á mann,
og borga sig ekki. Þau þola ekki samkeppnina, og fúna niður uppi á þurru landi. Háseta-
talan á þilskipunum 1900 sýnist vera lík og árið 1901. Fyrra árið vantar skýrslu um 5
skipshafnir, en síðara árið um 8 skipshafnir.
S t æ r ð þ i 1 s k i p a, sem gengu til fiskjar 1901 var:
Upp að 10 tons voru 2 þilskip Yfir 50 og að 00 voru Flutt 58 þilskip 7
Yfir 10 og að 20 tons voru .. 17 Yfir 60 og að 70 voru ii
Yfir 20 og að 30 tons voru 22 Yfir 70 og að 80 voru ii
Yfir 30 og að 40 tons voru ... 7 — ! Yfir 80 tons voru ... 20
Yfir 40 og að 50 tous voru 10 Otilfærð stærð var á .. 23
Flyt 58 Samtals 130 þilskip
Þilskipin með ótilgreindri stærð munu vanalega vera fremur lítil. Þau munu optast,
þó það sje ekki æfinlega vera byggð hjer á landi, og vantar þess vegna mælibrjef. Skipin yfir
80 tons eru næstum öll frá Faxaflóa, og þar má lieita svo, scin smáskipiu séu alveg lögð nið-
ur. Að ákveð'a verð þessara skipa er ekki unnt með neinni nákvæmni, til þess eru skipin
með óákveðnu tonnatali of mörg, og ásigkomulag og aldur hinna skipanna allt of óvíst, en til
þess að sepja eitthvað, mætti gizka á að allur þilskipaflotinn væri 760000 kr. virð'i, þá er
tonnið í skipunum virt á 133 kr. Liklega væri rjettara, að setja hvert tonn á 15Q kr.
1897 ...
1898
1899 ...