Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1903, Blaðsíða 30

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1903, Blaðsíða 30
206 Yfislit y f i r þ i 1 s k i p a- o g r ó ð r a r s k i p a e i g n í b 1 e n d i n g a 19 0 1, y f i r s j á f a r a f I a o g a r 'ð' a f /msum h I u n n i n d u m . Þe&sar skyrslur komu fyrsl út fyrir 1897, og þeim er sem vænta tná ymislegt abóta- vant. Gallarnir hafa þó lagast smátt og sinátt eptir því, sem þær eru heimtaðar optar af útgerðarmönnum og öðrum, en töluverðar eyður eru í þær enn í dag; einkum vantar víða að sagt sé til um tonnatölu þilskipa, og fiskurinn al! opt er ekki greindur svo vel í sundur eptir tegundum, sem skyrsluformið heimtar Þess má einnig vænta, að ymislegt af því, sem skyra skal frá, falli stundum burtu, og að skyrslurnar nái ekki öllu, sem í þeim ætti að standa. Skyrslur geta aldrei orðið algjörlega i ákvæmar, en skoðað í hiutfalli við alla landsbúa er það sem burtu fellur að jafnaði ekki mikið, svo skýrelurnar geta haft mikið gildi fyrir því. Þ i 1 s k i p i n verða fyrst fyrir manni, sem skoðar skýrslurnar. Þau eru undirstaðan undir öllum fiskiveiðunum, og án bátanna verð'ur ckki stunduð selveiði, og jafnast ekki fugla- tekja heldur, því skýrslurnar ná ekki yfir annað en fiskiveiðar, bjargfuglaveiði (og ritur). Þilskipin sem gengu til fiskiveiða árin 1897—1901 voru eptir skýrslunum: ........................... 128 1900 .......................*....... 140 ........................... 132 I 1897—1900 meðaltal.................... 127.5 ........................... 130 i 1901 ........... ................ 130 Apturför er í þilskipatölunni frá 1900 til 1901, sem inun hafa rót sína að rekja til þess, að þegar farið er að' kaupa stór skip, vel haffær, fást ekki hásetar á litlu skipin, sem ekki geta haldið hafi líkt og hin, svo afleiðingin verður að þau veiða miklu minna á mann, og borga sig ekki. Þau þola ekki samkeppnina, og fúna niður uppi á þurru landi. Háseta- talan á þilskipunum 1900 sýnist vera lík og árið 1901. Fyrra árið vantar skýrslu um 5 skipshafnir, en síðara árið um 8 skipshafnir. S t æ r ð þ i 1 s k i p a, sem gengu til fiskjar 1901 var: Upp að 10 tons voru 2 þilskip Yfir 50 og að 00 voru Flutt 58 þilskip 7 Yfir 10 og að 20 tons voru .. 17 Yfir 60 og að 70 voru ii Yfir 20 og að 30 tons voru 22 Yfir 70 og að 80 voru ii Yfir 30 og að 40 tons voru ... 7 — ! Yfir 80 tons voru ... 20 Yfir 40 og að 50 tous voru 10 Otilfærð stærð var á .. 23 Flyt 58 Samtals 130 þilskip Þilskipin með ótilgreindri stærð munu vanalega vera fremur lítil. Þau munu optast, þó það sje ekki æfinlega vera byggð hjer á landi, og vantar þess vegna mælibrjef. Skipin yfir 80 tons eru næstum öll frá Faxaflóa, og þar má lieita svo, scin smáskipiu séu alveg lögð nið- ur. Að ákveð'a verð þessara skipa er ekki unnt með neinni nákvæmni, til þess eru skipin með óákveðnu tonnatali of mörg, og ásigkomulag og aldur hinna skipanna allt of óvíst, en til þess að sepja eitthvað, mætti gizka á að allur þilskipaflotinn væri 760000 kr. virð'i, þá er tonnið í skipunum virt á 133 kr. Liklega væri rjettara, að setja hvert tonn á 15Q kr. 1897 ... 1898 1899 ...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.