Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1903, Síða 218

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1903, Síða 218
394 Fylgt hefur veriö nú þeirri reglu, sem tíökast hefur að undanförnu, að leiörjetta verzlunarsk/rslurnar eptir tollskyrslununi, að því er tollskyldar vörur snertir, með því að ætla má, að áreiðanlegustu skýrslur, sem unnt er að fá í því efni, sjeu tollskyrslur sýslu- manna. — Verðið á vörum þeim, sem tollskýrslurnar telja rneira aðflutt af en verzlunar- skýrslurnar, er sett nokkuð af handahófi, að því er þennan mismun snertir, en þó nokkuð lægra en að meðaltali eptir verzlunarskýrslunum, því aö ætla má, að mikið af mismun þess- um hafi eigi lent í verzlunum, heldur stafi af vörupöutunuiu einstakra manna beint frá út- lötidum, og því eigi lagst á hann verzlunarkostnaður. Eptirrituð skýrsla sýnir, hvernig leiðrjetta ber verzlunarskýrslurnar samkvæmt framansögðu: Eptir því sem skýrslur kaup- manna og annara að'flytjanda telja Eptir þvf sem ætla má að rjett sje Mismunur kr. kr. kr. Brennivín pfc- 307143 265802 319036 275316 11893 9514 Kauðvín og messuvín ... 9665 10661 11370 12366 1705 1705 Ónnur vínföng á 3 pela flöskum fl. 25362 59543 28874 66567 3512 7024 Öuuur vínföng á stærri ílátum pt. 31252 60431 33760 64193 2508 3762 Ö1 188571 67235 199276 70447 10705 3212 Tóbak alls konar pd. 164396 337982 174348 353905 9952 15923 Vindlar 8148 69297 8389 70984 241 1687 Kaffibaunir pd. 595027 354763 622384 368442 27357 13679 Kaffibætir 302747 140089 317205 145872 14458 5783 Sykur og síróp 2776920 740319 2850183 756437 73263 16118 Samtals 78407 í skýrslu þessari er pottatal vínanda tvöfaldað og hann svo talinn með breunivíni. Allar tollskyldar vörutegundir er flutzt hafa frá útlöndum árið 1901 eru þaunig talsvert hærri eptir tollskýrslunum, en eptir verzlunarskýrsluuum, og nemur þessi mismunur, reiknaður í krónum, 78407 krónur. — Tollskýrslurnar eru með öðrum orð'um því nær 4°/0 hærri en verzlunarskýrslurnar, að því ei tollskyldar vörur snertir. — Þegar nefndum 78407 kr. er bætt við verð aðfluttrar vöru hjer að framan veröur andvirði aðfluttrar vöru til lands- ins árið 1901 samtals 1 05221 42 krónur. — En að sjálfsögðu koma vanhöldin í verzluu- arskýrslunum eigi niður á tollskyldum vörum einum, það er jafnvel líklegt, að þau sjeu öllu meiri á ýmsum öðrum vörutegundum. Sje nú samt gjört ráð fyrir sama hlutfalli ætti verð- hæð allrar aðfluttrar vöru að hafa numið nálægt 10800 þúsundkr. árið 1901, og þann- ig verið talsvert á a ð r a m i 1 j ó n k r ó n a meiri eu nokkru sinni áður.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.