Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1903, Blaðsíða 223
399
Af ymis konar munaSarvöru hefur verið aSflutt á mann :
Á r i n : Af kaffi og kaffibætir, pund Af sykri og sírópi, pund Af öllu tóbaki nema vindlum, pund Af öli, pottar Af brennivíni, pottar Af öörum vínföngum, pottar
1816 0.18 0.17 1.41 1.04
1840 1.54 1.81 1.46 5.05
1849 4.96 4.61 1.35 4.35 0.67
1855 6.61 7.08 1.69 6.03 0.90
1862 ... 6.01 6.01 1.53 6.96 0.70
1865 7.78 8.40 1.81 8.94 1.81
1866—1870 aö meöaltali . ... 7.18 6.98 1.58 6.15 1.19
1871 75 6.95 8.25 1.76 7.51 1.34
1876— 80 — 8.17 9.95 1.95 4.00 0.87
1881 85 10.66 15.18 2.48 4.65 1.33
1886 90 8.02 18.20 2.20 1.34 3.48 0.61
1891 95 8.75 22.89 2.39 1.11 4.33 0.65
1896 10.33 27.92 2.65 2.46 5.05 0.92
1897 10.90 28.51 2.54 2.54 4.78 0.94
in 9ð OQ 1 7 Q K O Q 87 n ftft
1899 11.04 30.88 2.61 2.26 3.80 0 80
1900 11.08 32.66 2.07 2.31 3.16 0.68
1901 11.90 36.31 2.22 2.54 4.07 0.70
Kaffi og sykurnautn fer stöSngt vaxandi, sjerstaklega þó sykurnautnin. —
Aptur á móti hefur tóbaksnautnin staSiS nokkurn veginn í staS síSnstu 2 áratugi. —
3 siSustu ár aldarinnar var faviS aS draga nokkuS úr vínfanga-aöflutningum, en áriö 1901
hafa aöflutt vínföng komizt óvenjulega hátt.
Flokki maSur niöur útfluttum vörum ems og u5 undanförnu og telji afrakstur af
sjávarafla: fisk, síld, hrogn, sundmaga, allskonar l_vsi, hvalskíSi og aörar afurSir af
hvölum; afrakstur af landbúnaSi: lifandi fjenaS, kjöt ull, ullarvarning, skinn
(önnur en selskinn og tóuskinn), feiti og aSrar afuröir af fjenaöi, en meSal hlunninda:
lax, rjúpur, dún, fiSur, fjaSrir, tóuskinn, selskinn, peninga og ýmislegt, þá veröa hlutföllin
þannig :