Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1912, Side 27

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1912, Side 27
25 Stykkishólmshjerað: Sóarfdœlahjerað: Vestmannaeyjahjerað Vopnafjarðarhjerað: Pingeyrarhjerað: Pistilfjarðarhjerað: Hróarshmguhjerað: Miðfjarðarhjerað: Skógarströnd, Þórunn Magnúsdóttir ...... Miklaholtskreppur, Kristjana Bjarnadóttir ... Svarfaðardalsumdœmi fremra, Þorbjörg Sigurl —»— ytra, Þórunn Hjörleifsdóttir Þóroddsstaðaumdæmi, Guðfinna Sigurðardóttir... ■ Vestmannaeyjar, Þóranna Ingimundardóttir Vopnafjarðarumdæmi nyrðra, Margrjet Eggertsdól — »— syðra, Guðlaug Lárusdóttir Mosdalsumdæmi, Bjarnfriður Benjamínsdóttir ... Auðkúluumdæmi, Halldóra Friðriksdóttir....... Þingeyrarumdæmi, Guðrún Björnsdóttir ....... Mýrahreppur, Elín Bjarnadótlir ............. Skeggjastaðaumdæmi, Sigríður Jónsdóttir...... Sauðanesumdæmi, Aðalbjörg Vilhjálmsdóttir Svalbarðsumdæmi, Dýrleif Gamalíelsdóttir.... Eiðahreppur, Ágústa Jóhannesdóttir ......... Hjaltastaðaumdæmi, Björg Pjetursdóttir ..... Borgarfjarðarumdæmi, Regína Filippusdóttir Hróarstunguumdæmi, Gróa Jónsdóttir.......... Hliðar- og Útdalsumdæmi, Þórný Björnsdóttir... Þorkelshólshreppur, Halldóra Nikulásdóttir . ... Þverárhreppur, Pálína Sæmundsdóttir......... Ytri Torfaslaðahreppur, Sigurlaug Hraundal Fremri Torfastaðalireppur, Guðrún Bjarnadóttir Staðarhreppur, Sesselja Stefánsdóttir ....... ... g. 1898 • •• g. 1908 tsd. óg. 1909 • ... e. 1880 • • g- 1908 ... g. 1885 ttir. g. 1905 ... e. 1901 • •• g. 1903 ... g. 1908 ... óg. 1891 ... óg. 1909 ... óg. 1911 ... óg. 1909 ... g. 1903 ... g. 1907 • •• g- 1907 ... g. 1891 ... óg. 1910 ... óg. 1908 •• óg. 1910 ... g. 1908 ... g. 1901 e. sett 1907 Andlega stjettín. Samkvæmt lögum nr. 46, 16. nóvbr. 1907 um laun sóknarpresta og iögum nr. 49, 11. júlí 1911 fær hver sóknarprestur i bvrjunarlaun 1300 kr. á ári. Eptir 12 ára þjónustu fær hann 1500 kr. í laun, og eptir 22 þjónustuár, fær hann 1700 kr. Dómkirkjupresturinn í Reykjavík fær auk fyrgreindra launa 1200 kr. á ári. Auk þess fá allir prestar borgun fyrir aukaverk eptir gildandi lögum. Svo fá og nokkur brauð örðugleikauppbót frá 150—300 kr. Fyrgreind lög öðluðust gildi í fardög- um 1908 og er þess getið í 3. dálki við þá presta, sem eru komnir undir lögin, í hvaða launaflokki þeir eru, og er það táknað með rómverskum tölum I, II og III. Við þá presta, sem ekki eru gengnir undir lögin, eru launin tilfærð í heilum krón- um eptir gildandi brauðamati 24. febr. 1900 að því viðbættu, er þeir sumir bera úr býtum fyrir þjónustu aukreitis. Eptir lögum nr. 45, 16. nóvbr. 1907 um skipun prestakalla, er íslandi skipt í 105 prestaköll, þar sem áður voru í landinu 142 prestaköll. Lög þessi, sem öðluðust gildi í fardögum 1908, eru nú komin nokkuð til framkvæmda, en lengi mun þess að bíða, að þau komist algjörlega til frain- kvæmda. Enn þá sem komið er, helzt því hin eldri prestakallaskipun óbreylt. Laun jirófasta eru tilfærð við nafn hvers prófasts. Ártalið fyrir utan nafn prófasts er skipunarárið. Biskup hefur i laun 5000 kr. og ^1000 kr. til skrifstofuhalds. Biskup. Prófessor Þórhallur Bjarnarson...................... f. */t2 1855 19/9 1908 LHSK. 1911. 4

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.