Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1912, Side 36

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1912, Side 36
34 I Forngripasafn (sjá lög nr. 40, 16. nóvbr. 1907). Mattías Þórðarson, fornmenjavörður................. f. 8%o 1877 7? 1908 1800 Hið islenska bókmentafjelag stofnað 1816. Fjelagið á í arðberandi eignum 27.000 krónur. Forseti: Fjehirðir: Skrifari: Bókavörður: Varaforseti: VaraQehirðir: Varaskrifari: Varabókavörður: Björn M. Ólsen prófessor, dr. phil. Halldór Jónsson bankagjaldkeri. Björn Bjarnason, kennari, dr. phil. Sigurður Kristjánsson bóksali. Steingrimur Thorsteinsson, skólameistari. Sighvatur Bjarnason bankastjóri. Jón Jónsson, dósent. Matlías Þórðarson, fornmenjavörður. Árstillag 6 krónur. Þjóðvinafjelag. Stofnað upphaílega á fundi að Ljósavatni i Þingeyjarsýslu 8. júní 1870, en síðar endurreist af alþingismönnum 1873. Aðaltilgangur fjelagsins er að halda uppi þjóð- rjettindum vorum, efla samheldi og stuðla til framfara landsins og þjóðarinnar í öll- um greinum. Fjelagið gefur árlega út bækur, þar á ineðal ársritið »Andvari«, og almanak. Árstillag 2 kr. Jón Þorkelsson, skjalavörður, forseti. Björn Kristjánsson, bankastjóri, varaforseti. Einar Hjörleifsson, skáld i Jens prófastur Pálsson | nefndarmenn. Björn Jónsson, ritstjóri Landsbanki íslands. Stofnaður samkvæmt lögum 18. sept. 1885, sbr. lög 2. oktbr. 1891 og lög 12. jan. 1900 um stofnun veðdeildar við landsbankann svo og lög nr. 12, 9. júlí 1909» Viðskiptavelta 1910 um 40 milj. kr. Björn Kristjánsson Björn Sigurðsson bankastjórar. Jón Ólafsson, rithöfundur Prófessor Eiríkur Briem Rikkarð Torfason bókari. Halldór Jónsson gjaldkeri. Eggert Briem skrifstofustjóri Benedikt Sveinsson alþm. gæslustjórar. endurskoðunarmenn. íslandsbanki. Stofnaður með lögum 7. júní 1902 og tók til starfa 7. júní 1904. Bankinn er hlutafjelag með 3 miljóna króna stofnfje, og hefur einkarjett í 30 ár til að gefa út qankaseðla fyrir allt að 2V* miljón króna, seðlana er bankinn skyldur til að inn-

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.