Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1912, Page 43

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1912, Page 43
Nafnaskrá. Auk hreppstjóra, brjefhirðingamanna og yfirsetukvenna, sem áður er áminnst, er einnig sleppt af þessari skrá ýmsum, sem gegna lítilsháttar sýslan, svo sem við talsímann og þess háttar; þó eru hjer einstöku menn teknir, sem sleppa hefði mátt samkvæmt þessu, af því það að öðru leyti þótti auðsætt, að ýmsir mundu sakna þeirra af skránni. Ættarnöfn eru tilfærð á undan skíinarnafni, þau ein sem eru alútlend, og ekki geta enn talist orðin innlend. Heiðursmerki eru ekki tilfærð i sjálfri skýrsl- unni, en sett hjer i nafnaskrána; er það gjört til hægðarauka fyrir notendur. í sjálfu sjer hefði það verið rjett, að tilfæra þau í skýrslunni, við nöfn þeirra fáu manna sem ekki standa í nafnaskránni, en því hefur þó verið sleppt í þetta sinn. Heiðursmerkin eru tilfærð með venjulegum skammstöfunum. Nokkrir (3?) íslend- ingar hafa fengið útlend heiðursmerki, án þess að hafa sótt um leyfi til að bera þau, þeir eru eðlilega ekki taldir að hafa þau. í rauninni er það móðgun að þiggja tignarmerki útlent, en sækja ekki um leyfi til að bera það. Ágúst H. Bjarnason, dr. phil, prófessor.................................... bls. 32 Ágúst Helgason (dbrm.), landsdómari...................................... — 5 Andersen P. O. A., (KJ dm.), bankaráðsmaður.............................. — 35 Andersen A. H., lyfsali ................................................. — 21 Andrjes Fjeldsteð, augnlæknir............................................... — 20 Ari Jónsson, aðstoðarmaður (3), bankaráðsmaður .......................... — 35 Árni Björnsson, prófastur................................................ — 28 Árni Gíslason, yfirfiskimatsmaður........................................ — 36 Árni Jóhannesson, prestur.............'.................................. — 28 Árni Jónsson, (R.), prófastur...... ................................... — 28 Árni Kristjánsson, landsdómari (5), hreppstjóri.......................... -- 10 Árni Þórarinsson, prestur................................................ — 26 Árni Þorsteinsson, prestur............................................... — 30 Árni Þorvaldsson, kennari................................................ —- 32 Arnór Árnason, prestur .................................................. — 28 Arnór Þorláksson, prestur................................................... — 26 Arntzen L., (R. dm.), bankaráðsinaður.................................... — 35 Ásgeir Ásgeirsson, prestur............................................... — 26 Ásgeir Bjarnason, varalandsdómari........................................ — 6 Ásgeir Blöndal, hjeraðslæknir.............................................. — 20 Ásgeir Sigurðsson, (R.), varalandsdómari (6), konsúll.................... — 38 LHSK. 1911. 6

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.