Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1912, Page 85

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1912, Page 85
83 Þegar framteljendur eru teknir út af fyrir sig þá hefur þeim Qölgað frá 1895—1910 um þúsund manna. Það er jafnframt eðlileg afleiðing af fjölgun kaupstaðarbúa, því þeir þurfa flestir að styðjast við einhverja auka-atvinnu, þótt þeir stundi sjó nokk- urn hluta ársins, eða vinni i sveitinni á sumrin. Það sem hugnæmast er um hagi þeirra framteljenda, sem ekki eru bænd- ur er, hvort framteljandinn á heimili út af fyrir sig. Sá sem á heimili, þótt ekki sje nema umráð yfir rúini, og litilli pallskör fyrir framan það, eða hefur umráð yfir einu herbergi, á töluvert óháðari æfi, en sá, sem algert er á annara vegum. Fyrir kaupstaðina kemur þetta væntanlega vel í ljós, þegar skýrslurnar um mann- talið 10. desbr. 1910 koma út, og fyrir aðra landshluta gefur það vonandi veru- legar upplýsingar. 1906 var gerð tilraun til að rannsaka þetta ítarlega i tíundar- skýrslum hreppstjóra, og sjerstök áhersla var lögð á það, hverjir framteljendur tíunduðu kú, þvi það má ganga að því vísu, að sá sem á kú til sveita eða sjáfar, hlýtur að hafa heimili fyrir að vinna. Eftir þeim skýrslum skiftast aðrir framtelj- en bændur þannig niður. Húsfólk sem tiundaði, var alls á landinu .................. 816 manns Purrabúðarfólk (kallað skýrslunum)........................... 1772 — Lausafólk ................................................. 268 — Hjú (sem unnu hjá öðrum)................................. ... 620 — Framteljendur, sem ekki voru bændur, voru alls............. 3476 manns Af öllum þessum framteljendum töldu fram 1 kú eða fleiri kýr en eina. Húsfólk. Af þvi töldu fram kú................................ 255 manns Purrabúðarfólk. Af því töldu fram kú....................... 553 — Lausafólk................................................j_.______9 — Alls... 817 manns Ekkert hjú tiundaði kú neinstaðar á landinu. Þetta er landið i heild sinni. Sjeu kaupstaðirnir teknir út úr skýrslunni, þá var tala þessara framteljenda i þeim þessi: í Vestmannaeyjum 42 framteljendur, þar af tíunduðu kú 5 manns 1 Reykjavik .. .. . ... 135 —»— — — — 68 — Á ísafirði 38 —»— — — — 23 — Á Akureyri . ... 105 —» — — — — 87 — Á Seyðisfirði 71 -»— — — — 26 — Alls 391 framteljendur, þar af tíunduðu kú 209 manns Framteljendur á öllu landinu, sem töldu fram kú árið 1906 voru alls... 817 — af þeim áttu heima í kaupstöðunum fjórum (sem þá voru) og i Vest- mannaeyjum................................................... 209 — Eftir eru 608 manns sem eiginlega mætti bæta við tölu bænda i sveitunum. Munurinn á húsfólki t.a.m. og á smábónda er ekki mikill, ef húsfólkið hefur kú á heimili sínu. Um upphæð þeirra lausafjárhundraða, sem hver maður fyrir sig tíundar, hafa tvisvar verið gerðar skýrslur, sem sýna hve margir framteljendur töldu fram 1 hundrað, 15—20 hundruð o. s. frv. Sje framtalsskýrslunum raðað á þann hátt, sjest hve margir framteljendur voru fátækir, hve margir bjargálna menn, og hve margir voru auðugir af lausafje.

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.