Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1906, Side 6

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1906, Side 6
4 Eptir tollreikningunum 1904 verður verð aðfluttrar, en tollskyldrar vöru 198 þús. krónum hærra, en eptir verzlunarskýrslunum. — Sje verð útfluttrar vöru á sama hátt horið saman eptir tollreikningunum og verzlunarskýrslunum kemur en meiri mismunur út. En hann stafar mest af því, að hvalveiðastöðvarnar á Austurlandi hafa yfir höfuð alls engar skýrslur gefið um, livað þeir lluttu út, eða hvað þær fluttu til landsins. Tafln B. telur verð Tafla F. telur verð allrar útfluttrar vöru allrar útfluttrar vöru kr. kr. Til Danmerkur ...................................... 3,600,000 3,550,000 — Bretlands ...................................... 1,838,000 1,415,000 — Noregs ......................................... 2,531,000 1,252,000 — Spánar ......................................... 1,842,000 1,704,000 — Ítalíu ........................................... 735,000 682,000 — annara landa ..................................... 149,000 140,000 10,695,000 8,743,000 Mismunurinn er kr. 1,952 þús., sem tafla B. er hærri, þegar tollskyldn vörurnar eru teknar upp í hana, en verzlunarskýrslurnar. II. Upphæð verzlunarinnar eða verzlunarmagnið. Upphæðin, sein keypt er fyrir vex ár frá ári, sama má segja um það, sem út er flutt, því þótt það komi opl fyrir, að síðara árið sje lægra, en árið næst á undan, þá vex upphæðin, sem verzluð er með jafnt og þjetl tímabil eptir tímabil. í verzlunarskýrshmuni 1903 (Landshagsskýrslur 1904, hls. 270) er tekið fram, að verzlunarmagnið 1903 sje nákvæmlega tvöfalt meira, en það var á tíinabilinu 1881 —85, sem þó var gott verzlunartímabil, og að aðflutt og útflutt vara samanlögð hafi að eins verið 1881—85.................................... kr. 163.8 á mann en 1903 ...................................................... — 297.7 - — Af því að fólkinu hefur fjölgað hefur verzlunin þó ekki alveg tvöfaldast fyrir hvert mannsbarn á landinu. Árið 1904 er upphæð verzlunarinnar við önnur lönd aptur nokkuð lægri en árinu áður. Orsakirnar til þess eru aðallega, að 1903 voru fluttar út af saltfiski öllum tegundum ............................................... 31 miljónir punda en 1904 að eins .............................................. 27--------— Af hvalslýsi voru fluttar út 1903 ........................... 63 þús. tunnur en 1904 að eins .............................................. 46 Fyrir hvallýsið 1903 fengust 2150 þúsund kr., en 1904 að eins 840 þús. krónur. Hallinn lendir eiginlega á öðrum en landsmönnum, þó það koini auðvitað mikið niður á þeim líka, ef hvalveiðar hregðast. Eins og að undanförnu er hjer sett yíirlit yfir upphæð verzlunarinnar eða vörumagnið frá 1881—1904. (Tafla I). Árið 1904 er 6—700 þús. króna lægra en 1903. En hvalafurðir 1904 eru 1400 þús. krónum lægri en 1904. Landið hefur því fært sig upp um 6—700 þús. krónur á öðrum vörum. Meðaltal verzlunarmagnsins 1901—04 er 22 milj. krónur, sem er ekki nákvæmlega hehningi meira en það var 1881—85, en þó svo nærri því að vel má segja að upphæð verzlunarinnar hafi tvöfaldast á 20 árum. Verð aðfluttrar og útfluttrar vöru hefur numið á mann 1881—85 kr. 163.8. 1901—04 kr. 276.1. Á mann hefur verzlunin vaxið um 70°/o, sem er allmikið jafn- vel þótt tillit sje tekið til þess, að peningar hafa lækkað í verði á sama tíma. Með verzlunarmagni sem er 276 kr. á mann, mun landið vera 5ta land í röðinni að of- an í Norðurálfu, eins og bent var á í fyrra (Landshagsskýrslur 1904, bls. 271) hvað verzlunarupphæð snertir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.