Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1906, Qupperneq 14

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1906, Qupperneq 14
12 III. Tafla. Kaffi og kafíibætir, pund Sykur og síróp, pund Tóbak, pund öi, pottar Brenni- vin, pottar Önnur vinföng, pottar 1816 0.2 0.2 1.4 1.0 1840 1.5 1.8 1.5 5.0 1849 4.9 4.6 1.3 4.3 0.7 1862 6.0 6.0 1.5 6.9 - 0.7 1866—70 meðaltal 7.2 7.0 1.6 6.1 1.2 1871—80 7.1 9.1 1.8 5.8 1.0 1881—90 9.3 16.7 2.3 1.3 4.1 1.0 1891—95 8.7 22.9 2.4 1.1 4.3 0.6 1896—00 10.7 29.8 2.4 2.4 4.1 0.8 1901 11.9 36.3 2.2 2.5 4.1 0.7 1902 11.4 36.9 2.1 2.5 2.3 0.4 1903 12.4 40.0 2.5 3.1 3.1 0.7 1904 12.9 43.3 2.5 3.6 3.1 0.7 Taflan er töluvert brot úr sögu lifnaðarliáttu landsmanna á öldinni sem leið, og fyrstu áranna af 20. öldinni. Fyrst sjer maður það, sein allir vita, íslendingar hafa vaknað á nýjársdag 1801 í sárustu örbirgð eptir verzlunina og hallærin á 18. öldinni. Kafíi má heita óþekkt fyrstu árin af öldinni, 1816 hefur verið keypt eitl til tvö pund af kaff'i á heimili, og annað eins af sykri til þess, að hafa með því. Á meðalheimili hafa þá verið drukknir hjer um hil 200 kaffibollar á ári, og það er sama sem að segja, að islenzk lnismóðir liafi. farið hjer um bil 80 sínnum með kaffi á ári þá. Mörg lieimili hafa verið kaffilaus árið um kring. Brennivín hefur verið hal't í veizlum og líklega á hátíðum, og þegar heldri gestir komu, mun það hafa verið tekið upp og boðið, enda var þá kaffið ekki orðinn keppinautur þess. 1840 má gjöra ráð fyrir, að húsmóðir á meðalheimili fari 180 sinnum með kaffi á árinu. Venjvdegt nnm það hafa verið þá, að liafa kaffi einu sinni á dag allan sláttinn, en hinn tímann hefur kafli ekki verið haf't nema á helgum og liálíðum og þegar gestir komu. 1840 er hrennivinið komið inn á livert heimili, og 80—40 pottar ganga upp á hverju heimili að jafnaði. 1840 eru hrúkuð 35 pd. af kaffi á á hvert heimifi, þá má gjöra ráð fyrir, að húsmóðir á meðalheimili hiti kaffi 600 sinnum á ári, eða því nær tvisvar á dag allt árið um kring. Biennivinið er þá aptur drukkið nokkuð ininna en áður, sem mun koma af bindindishreyfingunni, sem var hjer um miðja 10. öldina. 1862 má álita. að húsmóðir á meðalheimili haíi farið 720 sinnum með kaffi á árinu, eða tvisvar á dag allt árið um kring. — Brennivínið er þá komið í algleyming, og brennivínsöldin, sem var verst lijer á landi milli 1860—72 er þá byrjuð og fullþroska. Ivaffið, sem fiytzt 1003—04 bendir á, að farið sje 4 sinnum með kaffi á dag allt árið um kring, enda hefur kaffið i mörg ár frá 1880 og lil þessa dags verið talinn þjóðdrykkur landsmanna. 1880 má áiíta, að farið sje að fara með kal'fi þrisvar á dag. Velmegunin til sveita óx jafnt og þjett l'rá 1820 ti! 1857, en þá kom fjárkláðinn, sem gjörði stórskaða til 1878. Hallæri eplir 1880 (árin 1881—82 og 1886—87) komu búskapnum alveg á knje, en 1801—06 var hagur sveitamanna í meiri blóma aptur en hann var á míðri 10. öld. Til 1870 haldast kaffi og sykurbrúkunin alveg í höndum. Landsmenn kaupa »sitt pundið af hverju« í 60 ár, og það þýðir sama sem að allur sykur sem hingað fiuttist hafi verið hafðúr með kafíi, og ekki lil annars. Eptir 1871 er farið að nola sykur til annars. Fyrst um sinn eru það að eins 2 pd. á mann (14 pd. á heimili). Næstu 10 árin eru það 7^2 pd. á mann (50 pd. á heimili). Síðustu 5 árin af
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.