Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1906, Page 17

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1906, Page 17
15 urnar, sem út eru fluttar í staðinn eru taldar í vörum, sem fluttar eru út frá þeim verzl- unarstöðum. A Akureyri sýnist útflutt síld hækka innlendu vörurnar mjög mik- ið. Allir þessir þrír kaupstaðir borga stórfje árlega fvrir byggingarefni, þvi þeir byggja hús í óða önn, og verða að borga byggingarefnið með peningum, þvi þeir hafa ekki annað til þess. A Seyðisfirði bregður undarlega við. Utflutta varan er þar 80 þús. kr. meira virði en aðflutta varan, mun þetta koma til af þvi, að með út- fluttum vörum þaðan er talin síld, sem veidd er af Norðmönnum á norskum skip- um á Siglufirði, og er síld þessi 150—160 þús. VII. Verzlanir. I verzlunarskýrslunum 1904 var sýnt yfirlit yfir jaslar verzlanir á landinu frá 1891 — 1903. Þelta yfirlit (IV. tafla) hefur nú verið lengt aptur í tímann eptir gömlum skýrslum, en meðaltölin að eins tekin inn I töflurnar, þegar hægl var að fá samanhangandi skýrslur um það ár frá ári. Dálkarnir i töflunni hala í þetta skipti orðið 5, næst síðasti dálkurinn telur allar þær verzlanir, sem flylja vörur frá eða til útlanda, en síðasti dálkurinn allar þessar verzlanir og sveitaverzlanir samanlajgöar. IV. Tafla: Á r i n : Sveita- vezlanir Innlendar verzlanir Útlendar verzlanir Innlendar , og utlendar verzlanir alls Allar verzlanir ogsveita- verzlanir alls 1849 55 1855 26 32 58 1863 24 35 59 1865—79 ineðaltal 28 35 63 1873 30 36 66 1876—80 meðallal 36 39 75 1881-85 3 00 49 43 92 95 1886—90 Enjjin skýrsla 78 38 116 1891—95 (4 ár) meðaltal 18 111 36 147 165 1896—00 meðaltal 16 150 45 195 211 1901 24 180 42 222 246 1902 27 187 46 233 260 1903 20 216 46 262 282 1904 35 249 55 304 339 Tafla IV á að eins við fastar verzlanir innlendar eða útlendar. Framan aí 1849—70 var töluvert af verzluninni við útlönd rekið af lausakaupmönnum, sem verzluðu á skipum víðsvegar við land. 1849 mun sjöttungur allra viðskipta við önnur lönd hafa orðið á þann hátt. Þessi viðskipti haldast í fullu fjöri til 1870. Eptir 1889 hyrja þau að rjena, og eptir aldamótin síðustu má álíla að lauskaup- mannaverzlunin sje úr sögunni algjörlega. Lausakaupmennirnir voru nauðsynlegir á liöfnum, þar sem engin verzlunarhús voru til, en uppland mikið til að verzla við þá. Viðskipti þeirra við landsmenn kom sandtepni í verzlunina. Innlendar verzlanir eru taldar þær verzlanir, sem húsettir menn eiga, útlend- ar verzlanir þær, sem menn eiga, sem eru búsettir erlendis. Báðir dálkarnir vaxa mjög frá 1855 lil 1904 innlendu verzlanirnar þó miklu meira að tölunni til. Hvort sá hluti af viðskiptunum, sem er í þeirra höndum er meiri fyrir því, er ekki hægl að segja með vissu, en væntanlega er þó svo komið nú. Tala innlendra verzlana hefur tífaldast á 50 árum og fimmíaldast á síðustu 20 árum. í síðustu viðbótinni eru
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.