Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1906, Síða 18

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1906, Síða 18
16 margir smákaupmenn, einkum í kaupstöðunum. Einkennilegur og jafnframt gleði- legur atburður er J>að að 1904 standa 17 konur fyrir ver/.lunum, lyrir örfáum árum stóð engin búsett kona fvrir verzlun hjer á landi. Útlendar verzlanir hafa (eptir tötlunni) Jjví nær tvöfaldast á 50 árum. 'I'afl- an telur ekki nema fastar verzlanir, en getur ekki um lausakaupmenn. Væru þeir taldir, hefði tala útlendra verzlana verið töluvert hærri til 1870 og jafnvel til 1880, en hún er. Þá hefði án efa mátt telja útlendar verzlanir 1855 40, svo að tölunni til hafa útlendar verzlanir ekki aukist meira en 35—40°/0. Yfir höfuð sýnast innlendu verzlanirnar vera að ryðja sjer til rúms, enda ætti hún nú að vera búin að fá vopn í hendurnar til J)ess að vega sjer til sigurs. Næst fyrir hendi sýnist J)að vera, að útlendu verzlanirnar lari að selja og kaupa meira í stórkaupum en áður, en að smá- verzlunin færi meira út kvíarnar í innlendu verzlunum, því allmargar innlendar verzlanir, sem nú eru lijer verða annaðhvort að draga að sjer smákaupin, eða hætta að verzla. Um sveitaverzlanir vantar skýrslur að mestu leyli Jjangað lil 1891. Tala þeirra hefur tvöfaldast eptir 1891—94 eða á liðugum 10 árum. Svo má líta á, sem þær flytji aldrei vörur beinlínis að eða út. IJær taka vörur sínar hjá kaupmönnum og selja J)eim aptur innlendar vörur sem þær kaupa. VIII. Siglingar. Um siglingar til landsins eru skýrslur, sem ná hjer um bil óbrotnar til 1787 eða til J)ess tíma þegar verzlunin var gelin frjáls við alla danska Jægna. En ef far- ið er lengra, en til tölu skipanna sem komu hingað og til lestarrúms þeirra, þá eru J)essar skýrslur ófullkomnar. Eptir 1855 sjesl slundum á þeim hvaðan skipin hafa komið og hve mörg skip hafi larið milli hafna á Islandi en slundum sjest það alls ekki. Það er ekki fyr en 1883 að sjeð verður hve mörg af skipunum eru gufuskip og hve mörg seglskip. V. Tafla. Tala Smálestir Tala Smálestir A r i n: skipa alls Á r i n: skipa alls 1. 1787 — 1800 55 4366 6. 1841—1850 104 7664 2. 1801—1810 42 3531 7. 1851-1860 133 11388 3. 1811 — 1820 33 2665 8. 1861 — 1870 146 13991 4. 1821—1330 54 4489 9. 1871 — 1880 195 20716 5. 1831 — 1840 82 6529 Á fyrsta tímabilinu er lægsta árið 1787 þá komu að eins 0 skip. sem voru 641 smálest. Mest var siglingin hingað þá 1800 71 skip sein voru 5820 smálestir. A öðru tímabilinu var siglingin minst 1809 10 skip með 858 smálesta farmrými, en mest 1816 70 skip með 2827 smálestum. Á þriðja tímabilinu var siglingin minst 1813 12 skip á 1219 smálestir, en mest 1819 47 skip á 3540 smálestir. Frá 1801 — 1816 voru styrjaldir Napoleons og dönsk skip gátu naumast komist hingað sum ár- in fyrir brezkum víkingum. Frá 1821—80 stíga siglingar hingað jafnt og þjetl og J)ó alla jafna sje töluverður áramunur, þá er hann aldrei mjög mikill. Á 9. tíma- bilinu eru siglingarnar til landsins orðnar 4 til 5 sinnum meiri, en fyrir 80—90 árum. 1854 verður verzlunin alveg frjáls. Áður máttu að eius danskir J)egnar verzla hjer, en máttu leigja utanríkisskip, til að reka þá verzlun á. En með lögum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.