Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.2008, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 24.10.2008, Blaðsíða 40
FÖSTUdagUr 24. OKTÓBEr 200840 Sport Úrslitastund Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Írlandi á sunnu- daginn í fyrri leiknum í umspili um laust sæti á Evrópumótinu sem haldið verður í Finnlandi á næsta ári. Leikið er að heiman og heima en seinni leikurinn fer fram á Laugardalsvelli 30. október. Samanlagður sigurvegari í tveimur leikjum fer á EM. Ísland og Írland hafa mæst áður á þessu ári þar sem okkar stúlkur fóru með öruggan sigur af hólmi, 4–1, á algarve-mótinu fyrr á árinu. Íslenska liðið er betra á pappírnum og á liðið mikla möguleika á að komast í lokakeppnina. Það var mikið um dýrðir í Háskólabíói síðastliðinn sunnudag þar sem fór fram Norðurlandamót Alþjóðasam- bands líkamsræktarmanna. Þar var bæði keppt í hreysti og vaxtarrækt. Íslendingar eignuðust þar tvo meistara. Magnús Bess Júlíusson sigraði í +100kg flokki karla í vaxtarrækt og Kristján samúelsson varð Norðurlanda- meistari í hreystiflokki karla. Þá skilaði Freyja sigurðardóttir silfri í hús í hreystiflokki kvenna og sama gerði Þór Harðarson sem varð annar á eftir Magnúsi Bess. Gunnar Gunnarsson myndaði kroppana í bak og fyrir. Sport Helköttuð í Háskólabíó stórkostlegar Keppendur í hreysti kvenna. Þjáður Sigurkarl aðalsteinsson meiddist á öxl í dýfum en barðist áfram. Hreystidýfur Jorun Steini, Noregi, fagnar sigri í hreystiflokki 35 ára og eldri. Önnur varð Sheila Zeinali frá Svíþjóð og þriðja Hanne Bache-Mathiesen Henriksen frá Noregi. Helköttaður austfirðingurinn Kristján Kröyer varð þriðji í íþróttahreysti, næstur á undan arnari grant sem hér dáist að vöðvamassa Kristjáns. Útbólgnir Sauli aitto-oja, Finnlandi, Martin Endström, Noregi og alti Tabra, Noregi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.