Lögmannablaðið - 01.12.2004, Blaðsíða 16

Lögmannablaðið - 01.12.2004, Blaðsíða 16
16 verða þeir dálítið hissa. En ég hef nú bara svolítið gaman af því sér í lagi vegna þess að þeim dettur sjaldnast í hug að spyrja hina strákana ráða í þessum málaflokki. Berglind Svavars- dóttir hdl. 1. Vinnutíminn er ákaflega mismunandi og ég finn fyrir verulegum sveiflum. 2. Sifja- og forsjámál, samningagerð, stjórn- sýslumál, opinber mál. 3. Enginn marktækur munur á því. 4. Nei, a.m.k. verð ég ekki vör við nein sérstök viðbrögð. 5. Já, ég verð einkum vör við það á sviði réttar- gæslu svo og sifjamála. Ég hef nú ekki algilda skýringu á því hvers vegna það er, hugsanlega okkar “kvenlega innsæi og hlýja viðmót”. 4 / 2 0 0 4 Þórdís Bjarnadóttir hdl. 1. 8-9 klst. Ég finn fyrir nokkrum sveiflum í vinnuálagi, ekki miklum. 2. Skiptamál, réttargæsla brotaþola, skaðabóta- mál, sifjamál, skilnaðarmál. 3. Í heildina eru hlutföll kynjanna nokkuð jöfn. Varðandi suma málaflokka hafa karlar frekar leitað til mín, en konur vegna annarra málaflokka. 4. Nei 5. Já á sviði sifjamála, þau mál eru talin „mjúk“, hins vegar tel ég þau síður en svo „mjúk“. Þessum málum fylgja oft miklar tilfinningar og hugsan- legt er að konur séu taldar hæfari en karlar að fást við mál sem miklar tilfinningar fylgja. Hafnarfjörður Lögmenn Strandgötu 25 Strandgötu 25 Árni Grétar Finnsson hrl. Stefán Bj. Gunnlaugsson hdl. Jónas Þór Guðmundsson hdl. Lögmenn Hafnarfirði ehf. Reykjavíkurvegi 60 Bjarni S. Ásgrímsson hrl. Ingi H. Sigurðsson hdl. Ólafur Eiríksson hdl. Ólafur Rafnsson hdl. Lögmenn Thorsplani sf. Fjarðargötu 11 Lögmenn Bæjarhrauni 8 sf. Guðmundur Kristjánsson hrl. Hlöðver Kjartansson hrl. Gleðileg jól – gott og farsælt komandi ár Keflavík Landslög lögfræðistofa Hafnargötu 31 Borgarnes Lögfræðistofa Inga Tryggvasonar ehf. Borgarbraut 61 Ingi Tryggvason hdl. Stykkishólmur Málflutningsstofa Snæfellsness ehf Aðalgötu 2 Ísafjörður Lögsýn ehf. Hafnarstræti 1 Björn Jóhannesson hdl.

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.