Lögmannablaðið - 01.06.2004, Qupperneq 8

Lögmannablaðið - 01.06.2004, Qupperneq 8
8 2 / 2 0 0 4 öðru tilvikinu lagði viðkomandi lögmaður inn réttindi sín þannig að svipting leyfis gat ekki lengur átt við. Í hinu tilvikinu bárust andmæli frá lögmanninum við tilkynningu nefndarinnar um að fyrirhugað væri að senda mál hans til ráðherra á grundvelli 1. mgr. 14. gr. laganna. Á grundvelli þeirra sjónarmiða sem fram komu í andmælunum var fallist á að fresta ákvörðuninni, en lögmann- inum jafnframt gerð grein fyrir því að kæmi til nefndarinnar á næstu tveimur árum erindi sem leiddi til viðurlaga yrði málið sent dómsmálaráð- herra Eru það mikið sömu lögmennirnir sem verið er að kvarta yfir við úrskurðarnefnd lögmanna? Vissulega er það ekki þannig að kvartanirnar dreifist jafnt á hendur öllum lögmönnum. Sumir fá á sig fleiri kvartanir en aðrir. Mér finnst þó að dreifingin sé mikil og reyndar finnst mér, án þess þó að ég hafi gert á því nokkra rannsókn, að ástandið sé öðru vísi að þessu leyti en var þau ár sem ég sat í stjórn LMFÍ. Á þeim tíma fannst mér kærumálin snúa yfirleitt að sömu mönnunum. Þá tilfinningu hef ég ekki lengur í sama mæli. Mín tilfinning er sú að kröfur viðskiptamanna lög- manna til fagmennsku af þeirra hálfu hafi vaxið mjög á undanförnum árum og sem betur fer held ég að lögmenn hafi brugðist við þeirri kröfu með betri og agaðri vinnubrögðum en stundum þekkt- ust hér áður fyrr. Ný málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi. Eggert Páll Ólason hdl. Kaupþing Búnaðarbanki hf. Borgartún 19 105 Reykjavík S: 444-6000 Fax: 444-6189 Halldór Bjarnason hdl. Lögmenn Mörkinni 1 Mörkinni 1 108 Reykjavík S: 581-2122 Fax: 581-2150 Karl Óttar Pétursson hdl. KB banki hf. Austurstræti 5 101 Reykjavík S: 525-6323 Fax: 525-6326 Snædís Gunnlaugsdóttir hdl. Kaldbakur 640 Húsavík S: 464-1504 Fax: 464-1503 Endurútgefin málflutningsréttindi fyrir Hæstarétti. Logi Guðbrandsson hrl. Aratúni 5 210 Garðabær S: 471-2758 Endurútgefin málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi. Dóra Sif Tynes hdl. Og Vodafone hf. Síðumúli 28 108 Reykjavík S: 599-9170 Fax: 599-9001 Jörundur Gauksson hdl. Lögbýli Kaldaðarnes 801 Selfoss S: 892-0372 Nýtt aðsetur: Björn Þorri Viktorsson hdl. Lögmenn Laugardal ehf. Laugavegur 182 105 Reykjavík S: 533-4800 Fax: 533-4811 Einar Þór Sverrisson hdl. Lögmenn Laugardal ehf. Laugavegur 182 105 Reykjavík S: 533-4800 Fax: 533-4811 Friðjón Örn Friðjónsson hrl. Lágmúli 7 108 Reykjavík S. 581-1155 Fax: 581-1170 Hannes Júlíus Hafstein hdl. Landsbanki Íslands hf. Austurstræti 11 155 Reykjavík S: 560-6830 Fax: 562-3908 Karl Georg Sigurbjörnsson hrl. Lögmenn Laugardal ehf. Laugavegur 182 105 Reykjavík S: 533-4800 Fax: 533-4811 Margrét María Sigurðardóttir hdl. Skriðugil 1 603 Akureyri S: 464-2800 Sigríður Kristinsdóttir hdl. Regula – lögmannsstofa Hafnarbraut 15 780 Hornafjörður S: 580-7900 Fax: 580-7911 Nafnabreytingar á stofu: Juris – lögfræðiskrifstofa sf. Andri Árnason hrl. Jón Sigurðsson hdl. Pálína Margrét Rúnarsdóttir hdl. Suðurlandsbraut 6 108 Reykjavík S: 533-5030 Fax: 533-5035 JURALIS – LÖGMENN FAXAFENI Hallvarður Einvarðsson hrl. Sveinn Guðmundsson hdl. Faxafeni 5 108 Reykjavík S: 533-5858 Fax: 533-5859 Breytingar á félagatali Allar breytingar s.s. ný símanúmer, vefföng, aðsetur og fleira er uppfært á heimasíðu félagsins, www.lmfi.is

x

Lögmannablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.