Fréttablaðið - 19.11.2014, Blaðsíða 48
FRÉTTIR
AF FÓLKI
Mest lesið
1 Tómas og Hrafnhildur komin í
leitirnar
2 Ætlar að opna kannabisbúð: „Ég veit
að þetta verður lögleitt“
3 Átta ungir fíklar hafa látið lífi ð á
rúmu ári
4 Selir þröngva mörgæsum til
samræðis
5 Gísli ræddi við Sigríði daginn sem
gögnin voru birt
Hætt við gamanþætti
Ákveðið hefur verið að ráðast
ekki í framleiðslu bandarísku
gamanþáttaraðarinnar We Hate Paul
Revere, með Ólafi Darra Ólafssyni í
einu hlutverkanna. Kapalstöðin AMC
tilkynnti að þættirnir væru í bígerð
í júlí síðastliðnum og voru miklar
vonir bundnar við þá. Hálftíma-
langur prufuþáttur var tekinn upp,
en hann þótti ekki nógu
góður og heillaði
ekki stjórnendur
stöðvarinnar.
AMC hefur áður
getið sér gott
orð fyrir hina
vinsælu sjónvarps-
þætti Breaking
Bad og
Mad
Men.
- fb
ht.is
með Android
Engin venjuleg upplifun
Við kynnum
Philips Ambilight
9000 sjónvörpin
SÓL, SÓL
SKÍN
Á ÞIG!
BESTA VEÐRIÐ..
TENERIFE f rá
ALICANTE f rá
18.999 kr.
18.999 kr.
T í m a b i l : a p r í l - m a í 2 0 1 5
T í m a b i l : a p r í l - m a í 2 0 1 5
KATRÍNARTÚN 12 WOWAIR.IS WOWAIR@WOWAIR.IS **Á mann í tvíbýli
BÓKAÐU ALLT Á WOWAIR.IS
3.109 gistirými á Alicante
685 gistirými á Tenerife
Verð í 7 nætur frá 21.619 kr.
*Verð miðast við flug aðra leið með sköttum, 999 kr. bókunargjald - og töskugjald ekki innifalið.
LÆGSTA HÓTELVERÐIÐ!
**
*
*
Jólalegur bankastjóri
Már Guðmundsson seðlabanka-
stjóri ætlar að klæðast jólapeysu
þegar hann kynnir vaxtaákvörðun í
desember, fái hann nægilega margar
áskoranir til þess. Þetta mun hann
gera til þess að leggja sitt lóð á
vogar skálarnar í baráttunni gegn
einelti. „Ég stýri stórum vinnustað
og ég vil ekki hafa einelti þar, ég veit
hvað það getur verið skemmandi
og ég eins og margir aðrir sá einelti
þegar ég var á skólaárunum,“ segir
Már á YouTube-myndskeiði sem
Barnaheill– Save the Children tóku
upp. Jólapeysunni, fjáröflunarátaki
Barnaheilla, verður
formlega ýtt úr vör
á morgun í leik-
skólanum Kirkjubóli
í Garðabæ. Í ár er
safnað fyrir Vináttu,
forvarnarverk-
efni sam-
takanna
gegn
einelti
í leik-
skól-
um.
- jhh
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja