Skessuhorn - 11.05.2011, Blaðsíða 21
21MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ
Fótboltinn í sumar
Nína óskar Knattspyrnufélagi ÍA
góðs gengis í sumar
ÍA ERREA vörurnar fást í Nínu
Minnum á ársmiðasöluna
Brons – Silfur – Gull
Miðasala á skrifstofu KFÍA sími 433-1109
netfang: kfia@kfia.is
Stór veld in koma alltaf aft ur
Spjall að við gömlu kemp una Jón Gunn laugs son um kom andi tíma bil
Jón Gunn laugs son.
Einn dygg asti stuðn ings mað
ur Skaga liðs ins er Jón Gunn laugs
son um dæm is stjóri VÍS á Vest ur
landi. Jón var sjálf ur á árum áður
marg fald ur Ís lands meist ari með ÍA
og lands liðs mað ur og þekk ir hann
sögu fót bolt ans á Akra nesi frá A til
Ö. Hann hef ur líka fylgst vel með
þjóð mál un um um tíð ina og gert þá
skemmti legu upp götv un að mik
il fylgni er milli geng is fót bolt ans
á Akra nesi og ís lensks efna hags
lífs. „Í kjöl far krepp unn ar við hrun
síld ar stofns ins 1967 féll Skag inn úr
efstu deild. Það sama gerð ist í efna
hagslægð inni í byrj un ní unda ára
tug ar ins og sag an end ur tók sig síð
an í kjöl far banka hruns ins haust ið
2008. Nú hef ég fulla trú á því að
krepp an sé að verða búin og gengi
fót bolt ans á Skag an um sé upp á við
að nýju, seg ir Jón. „Ég er bjart sýnn
á að lið ið fari upp í haust.“
Slök byrj un
Jón seg ist hafa miklu meiri trú á
Skaga lið inu núna í ár en hann hafi
haft tvö síð ustu árin frá því að lið ið
féll í 1. deild. Hon um hef ur oft orð
ið tíð rætt um að svo kall að hryggjar
stykki í lið inu hafi ekki ver ið nógu
sterkt, en þar er Jón að tala um
lyk il stöð ur í lið inu; mark vörð inn,
hjarta varn ar inn ar, leik stjórn end
ur á miðj unni og fram herja. „Það
hef ur aug ljós lega vant að í þetta hjá
okk ur und an far in ár. Síð asta tíma
bil vor um við t.d. með Palla góð
an í mark inu en lyk il menn í vörn
inni áttu við meiðsli að stríða og
lið ið í heild ina var ekki nógu sterkt
hvorki varn ar lega né sókn ar lega.
Það sem varð okk ur að falli bæði
síð asta sum ar og sum ar ið þar áður
var hörmu leg byrj un, við feng um
ekki nema örfá stig úr fyrstu leikj
un um. Í fyrra t.d. að eins tvö stig úr
fimm fyrstu leikj un um. Síð an fór
að ganga vel hjá okk ur í seinni um
ferð inni með til komu marka skorar
ans Gary Mart in, en það var bara
of seint.“
End ur koma Stef áns
Þórs mik il væg
Núna erum við komn ir með
reynslu bolta til við bót ar í Reyni
Leós í vörn ina og Heim ir Ein ars
son verð ur von andi án meiðsla og
svo er Andri í mik illi fram för. Miðj
an er líka sterk ari, Mark Donn inger
get ur gert gæfumun inn og Arn
ar Már, Guð mund ur B og Ragn
ar Leós hafa vax ið mik ið í vet ur.
Auk Gary í sókn ina höf um við Stef
án Þórð ar og Hjört sem ör ugg lega
skila sínu. Efni leg ir yngri strák ar
eru einnig bet ur til bún ir en áður.
Ég hef trú á því að ef þessi mann
skap ur sleppi í gegn um sum ar ið án
telj andi meiðsla þá verði þetta í fínu
lagi hjá okk ur. Ég er reynd ar þeirr
ar skoð un ar að það verði ekki bara
Gary Mart in sem verði í lyk il hlut
verki hjá okk ur í sókn inni held ur
geti end ur koma Stef áns Þórð ar
son ar skipt sköp um fyr ir lið ið. Ef
hann verð ur í lagi og ger ir sér ekki
of dælt við dóm ar ana, þá boði það
mjög gott fyr ir Skag ann.“
Að spurð ur hvaða lið komi til
með að berj ast á toppi 1. deild ar
inn ar í sum ar, seg ist Jón hafa fulla
trú á því að þar verði þrjú lið öðr
um frem ur: ÍA, Sel foss og Fjöln ir.
„Í fljótu bragði held ég að hin lið
in verði lak ari þó erfitt sé að dæma
um það af vetr ar leikj un um og kem
ur vana lega eitt eða tvö lið öll um á
ó vart og get ur bland að sér í topp
bar átt una.
Öll um gjörð in er til stað ar á
Akra nesi og leik manna hóp ur inn
góð ur. Við verð um að hugsa eins
og við séum úr vals deild ar lið, ann
að er ó hugs andi. Stór veld in koma
alltaf aft ur og eng in á stæða til að
ætla ann að en þannig verði það á
Akra nesi,“ seg ir Jón Gunn laugs son
að end ingu.
þá
S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r
www.skessuhorn.is
Fös. 13. maí. HK ÍA
Fim. 19. maí. ÍA Þróttur R.
Lau. 28. maí. Selfoss ÍA
Fim. 02. jún. ÍA Víkingur Ó.
Þri. 07. jún. BÍ/Bolungarvík ÍA
Fös. 10. jún. ÍA ÍR
Mið. 15. jún. Haukar ÍA
Fim. 23. jún. ÍA Fjölnir
Fim. 30. jún. Grótta ÍA
Fös. 08. júl. KA ÍA
Þri. 12. júl. ÍA Leiknir R.
Fös. 15. júl. ÍA HK
Þri. 19. júl. Þróttur R. ÍA
Þri. 26. júl. ÍA Selfoss
Fös. 05. ágú. Víkingur Ó. ÍA
Fös. 12. ágú. ÍA BÍ/Bolungarvík
Þri. 16. ágú. ÍR ÍA
Fös. 19. ágú. ÍA Haukar
fim. 25. ágú. Fjölnir ÍA
Fim. 01. sep. ÍA Grótta
Lau. 10. sep. ÍA KA
Lau. 17. sep. Leiknir R. ÍA
Leikjatafla ÍA Akranesi –
Íslandsmótið 1. deild 2011
Óskum ÍA góðs gengis
í sumar