Skessuhorn


Skessuhorn - 11.05.2011, Blaðsíða 26

Skessuhorn - 11.05.2011, Blaðsíða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ Fótboltinn í sumar www.jakosport.is Óskum Víkingum Ólafsvík góðs gengis í sumar Ejub Purisevic hef ur þjálf að Vík­ ing Ó lafs vík frá ár inu 2003, utan sum ars ins 2009, og verð ur þetta því hans átt unda keppn is tíma bil með lið ið. Þeg ar hann tók við Vík ing um sum ar ið 2003 léku Vík ing ar í þriðju deild, voru svo kall að sjoppulið, en eft ir 15 sigra og þrjú jafn tefli flugu þeir upp í aðra deild. Vel gengn in hélt á fram því sum ar ið eft ir fór lið­ ið aft ur upp um deild og spil uðu Vík­ ing arn ir í þeirri fyrstu sum ar ið 2005 þar sem þeir náðu að halda sig þar til sum ar ið 2009 að þeir féllu nið ur á ný. „Við erum van ir að spila í fyrstu deild svo þetta er ekk ert nýtt fyr ir okk ur,“ sagði Ejub þeg ar blaða mað ur hitti hann á Ó lafs vík ur velli í síð ustu viku. „Þeg ar lið ið féll fyr ir tveim ur árum vor um við komn ir í erf iða stöðu. Við höfð um misst marga leik menn og gát um varla stillt upp liði í fut sal. Þá tók ég við lið inu að nýju. Það var mik il á skor un að byggja upp lið sem gat aft ur leik ið á með al þeirra bestu en það voru ein ung is tveir eða þrír leik menn eft ir í lið inu sem féllu með því nið ur í aðra deild,“ seg ir Ejub en eins og kunn ugt er tókst hon um með ein dæm um vel að byggja lið ið upp að nýju síð asta sum ar. Þurf um betri vetr ar að stöðu Ejub seg ir und ir bún ings tíma bil ið hafa ver ið erf ið ara fyr ir Vík inga en flest önn ur lið í fyrstu deild. Veðr ið setti strik í reikn ing inn í vor en yfir vetr ar tím ann verð ur í þrótta hús ið og sparkvöll ur inn að nægja. „Það sýn ir samt karakt er inn í lið inu að við eydd­ um oft dá góð um tíma í að moka snjó af sparkvell in um í vet ur til þess að geta æft þar. Þá stóð val ið á milli þess að moka eða væla og við vild um held­ ur moka,“ seg ir Ejub. „Ef það er hins veg ar stemn ing fyr ir því að halda fót­ bolt an um hér á þessu háa plani verð­ um við að fá að stöðu til þess að æfa á lög leg um velli allt árið. Þetta er ekki bara frekja í okk ur, það væri meira að segja erfitt fyr ir 3. deild ar lið að hafa slíka vetr ar að stöðu.“ Að spurð ur um hversu hátt hann stefn ir með lið ið í sum ar seg ist Ejub ætla að fara var lega í all ar yf ir lýs ing­ ar. „Ég hlakka alla vega til sum ars ins. Við erum með á huga vert, ungt og sprækt lið. Deild in er samt rosa lega jöfn. Þetta eru tólf lið sem gætu með smá heppni ver ið í topp bar átt unni og smá ó heppni stað ið í fall bar áttu. Við ætt um samt að mínu mati að geta stað ist snún ing í bar átt unni.“ Heil steypt og gott lið „Við vilj um hafa vald í okk ar leikj­ um og ná að spila hratt. Við náð um Erum komn ir á fót bolta kort ið Kampa kát ir Vík ing ar í lok síð ustu leik tíð ar. að gera það í annarri deild og það á eft ir að koma í ljós hvort við náum því í fyrstu deild inni. Við mun um klár lega reyna að spila hvern leik til sig urs og hugs um bara um einn leik í einu.“ En hvað var það sem skóp sig ur­ inn á síð asta tíma bili? „Við vor um all an tím ann í fínu formi og æfð um vel. Þetta er heil steypt lið, vor um sterk ir í deild inni og sýnd um það í bik arn um að við erum al vöru lið. Þetta voru ekki bara einn eða tveir strák ar sem héldu lið inu uppi held­ ur unn um við sem heild. Við vor­ um með góða blöndu af leik mönn­ um sem voru all ir til bún ir að leggja mik ið á sig. Í ár verð ur það á skor­ un fyr ir okk ur að fara í hæstu hæð ir og ná góðu sæti í deild inni. Við sjá­ um það hins veg ar ekki fyrr en lið­ ið er í fyrstu um ferð hvort við eig­ um mögu leika á að blanda okk ur í topp bar átt una eða hvort við verð­ um í botn bar átt unni. Vegna þess hvað við búum langt frá hin um lið­ un um höf um við ekki séð öll lið in spila og því er erfitt að spá fyr ir um hvaða lið verða best í ár. Vík ing ur Ó lafs vík er lít ið sveitalið sem ætti í raun ekki að geta spil að í fyrstu deild. Minn draum ur er að fót bolt­ inn hér lifi. Til þess þurf um við að bæta um gjörð ina og þá þurf um við stuðn ing frá bæj ar bú um, fyr ir tækj­ um á svæð inu og sveit ar fé lag inu. Mark mið ið er að halda Vík ing um í fyrstu deild inni og von andi get­ um við ein hvern tím ann bank að upp hjá úr vals deild inni. Við erum komn ir á fót bolta kort ið,“ sagði Ejub að lok um. ákj Ejub Purisevic þjálf ari Vík ings Ó. www.skessuhorn.is Ert þú að fylgjast með? Áskriftarsími: 433 5500

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.