Gerðir kirkjuþings - 1964, Side 7

Gerðir kirkjuþings - 1964, Side 7
4. Kirkjuþing 2. mál Tillaga til þinqsályktunar um miliiþinqanefnd. Flutt af biskupi. Kirkjuþing ályktar að kjósa þriggja manna milliþinganefnd til þess, ásamt kirkjuráði, að eiga viðræður við ríkis- stjórnina og gera tillögur um tekjustofn handa þjóðkirkju Islands og aðstoð ríkisins við kirkjubyggingar í landinu (sbr. þingsályktun, er samþykkt var á Alþingi 13.maí 1964) Málinu var vísað til allsherjarnefndar I, er mælti með því að tillagan væri samþykkt óbreytt. Var það og gjört* í nefndina voru kjörnir: Dr. Benjamín Eiríksson, bankastjóri, (14 atkv.) Sigurgeir Jónsson, hagfræðingur, (12 atkv.) Sr. Jakob Jónsson, sóknarprestur, (8 atkv.) Til vara: Gísli Sigurbjörnsson, forstjóri, (11 atkv.) Páll S. Pálsson, hæstarettarlögmaður, (14 atkv.) Sr. Bjarni Sigurðsson, sóknarprestur, (10 atkv.)

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.