Gerðir kirkjuþings - 1993, Blaðsíða 68
Amen.
* Við þessi orð má presturinn gera krossmark með hægri hendi yfir vaminu.
b) Almáttugi Guð, eilífi faðir. Veit þessum bömum blessun þína og eilífa lífgjöf við
þessa skímarlaug, sem helgast af orði þínu og fyrirheitum. Lauga þau h'fsins vatni
þínu, að sála þeirra verði skír, fæðist að nýju til lífs í þér, íklæðist Kristi og dafni til
hjálpræðis í heilagri kirkju þinni fyrir heilagan anda þinn. Lát þessi böm og öll þín
böm stöðug standa í þinni skímamáð og fá að lyktum að birtast fyrir augliti þínu í
skírum skrúða réttlætis þíns í Kristi Jesú, Drottni vomm.
Svan
Amen.
í beinu framhaldi biður presturinn yfir skímarsánum:
Hversu dýrlegt er nafn þitt um alla jörð, eilífi Guð. Send anda þinn yfir þessa skímar-
laug svo sem í upphafi, er þú skapaðir ljósið og h'fið með orði þínu og andi þinn sveif
yfir vötnunum. Fvrir Jesú Krist sé þér, heilagi faðir, + í einingu heilags anda, heiður
og dýrð um aldir alda.
Svar
Amen.
* Við þessi orð má presturinn gera krossmark með hægri hendi yftr vaminu.
c) Almáttugi, eilífi Guð. Af mikilli miskunn þinni frelsaðir þú hinn trúfasta Nóa, þegar
heimurinn fórst í flóðinu, og ásamt honum átta sálir. Þú leiddir lýð þinn, ísrael, þurr-
um fótum gegnum Hafið rauða. Með því fyrirmyndaðir þú skímarlaugina. Og fyrir
skím þíns elskulega sonar, Drottins vors Jesú Krists, hefur þú helgað bæði Jórdan og
öll önnur vötn og innsett til hreinsunar syndanna. Vér biðjum þess að þú af þeirri
sömu miskunn þinni virðist að taka að þér þessi böm Endurfæð þau í þessu vatni fyrir
Heilagan anda þinn og gef að þau megi í heilögum anda lifa í sannri trú, þjóna þér í
glaðværri von og brennandi kærleika í heilagri kirkju þinni og öðlast ásamt öllum trú-
fostum vottum þínum eilíft líf. Fyrir Jesú Krist, Drottin vom.
Svar:
Arnen.
í beinu framhaldi biður presturinn yfir skímarsánum:
Hversu dýriegt er nafn þitt um alla jörð, eilífi Guð. Send anda þinn yfir þessa skímar-
laug svo sem í upphafi, er þú skapaðir ljósið og hfið með orði þínu og andi þinn sveif
yfir vömunum. Fyrir Jesú Krist sé þér, heilagi faðir, + í einingu heilags anda, heiður
og dýrð um aldir alda.*
63