Nesfréttir - 01.01.2007, Side 3

Nesfréttir - 01.01.2007, Side 3
Bæjarstjórn Seltjarnarness hef- ur samþykkt deiliskipulag á Suð- urströnd, skóla- og íþróttasvæði í samræmi við skipulags- og bygging- arlög nr. 73/1997 með síðari breyt- ingum. Tillaga að deiliskipulagi Suður- strandar, skóla- og íþróttasvæðis var til kynningar frá 29. september 2006 til og með 30. október 2006 og var samþykkt í bæjarstjórn Sel- tjarnarness hinn 13. desember 2006. Deiliskipulagið hefur hlotið þá með- ferð sem skipulags- og byggingar- lög mæla fyrir um og öðlaðist gildi í byrjun árs. Hið nýja deiliskipulag skóla- og íþróttasvæðis er meðal annars forsenda fyrir byggingu lík- amsræktar í tengslum við Sundlaug Seltjarnarness og áhorfendastúku við gervigrasvöll við Suðurströnd. NES FRÉTTIR 3 Deiliskipulag staðfest SÍMI 530 5100 FAX 530 5109 INFO@FLUGSKOLI.IS WWW.FLUGSKOLI.ISHÁTEIGSVEGI 105 REYKJAVÍK SÍMI 522 3300 FAX 522 3301 FTI@FTI.IS WWW.FTI.IS NÁM Í BOÐI Nám í Fjöltækniskóla Íslands er fyrir þá sem vilja verða; vélstjórar, vélfræðingar hjá orkufyrirtækjum, flugmenn, skipstjórar eða vilja undirbúa sig fyrir háskólanám á tæknisviði. Náttúrufræðibraut. Stúdentspróf og veitir einnig vélstjórnar-, skipstjórnar- eða einkaflugmannspróf. Vélstjórnarbraut 1.-4. stig. Stúdentspróf og alþjóðleg vélstjórnarréttindi. Skipstjórnarbraut 1.-3. stig. Alþjóðleg skipstjórnarréttindi. Flugnám við Flugskóla Íslands. Varðskipadeild 4. stig skipstjórnar. Nám í rekstri og stjórnun. Diplómanám. LÁTTU DRAUMINN RÆTAST Framtíð flugsins er björt og mikil eftirspurn eftir atvinnu- flugmönnum víða um heim. Nú er því rétti tíminn til að láta drauminn rætast og læra flug! Einkaflugmannsnámskeið Atvinnuflugmannsnám MCC Flugkennaraáritun Upprifjun fyrir flugkennara Tegundarkennari TRI (MPA) Flugumsjónarnám Tegundarréttindi á Boeing, Airbus og fleira Nánari upplýsingar að finna á www.flugskoli.is. Umsókn má fylla út á www.fti.is Nánari upplýsingar á heimasíðunni eða í síma 522 3300 FTÍ býður upp á 140 eininga stúdentspróf af náttúrufræðibraut þar sem einkaflugmannspróf er innifalið. FLUGNÁM Samkvæmt vinnuáætlun heil- brigðis- og tryggingamálaráðuneyt- isins um framkvæmdir á árunum 2006 til 2012 er miðað við að byrjað verði að byggja heimilið í byrjun árs 2008 og taki ekki lengri tíma en 18 til 24 mánuði þannig að það megi taka í notkun eigi síðar en um áramót 2009 til 2010. Heilbrigðisráðherra hefur skipað- ur sérstakan starfshópur um bygg- ingu hjúkrunarheimilis á Lýsislóð og kom hópurinn saman til fyrsta fund- ar í upphafi árs. Hópnum er ætlað að vinna að frumáætlun sem lögð verður fyrir fjármálaráðuneytið auk þess að taka ákvarðanir um gerð og framgang húsnæðisins á hönnun- artíma. Hópurinn er skipaður aðil- um frá Seltjarnarnesbæ, Reykjavík- urborg og ráðuneytinu en eins og kunnugt er var í maí síðast liðnum undirritað samkomulag milli þess- ara aðila um að byggja sameiginlega hjúkrunarheimili á horni Eiðsgranda og Grandavegar. Hjúkrunarheimili í árslok 2009 Hugmyndir af fyrirhuguðum byggingum á Lýsislóðinni og á hjúkrunarheimilið að vera í aftari byggingunni.

x

Nesfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.