Nesfréttir - 01.01.2007, Page 6

Nesfréttir - 01.01.2007, Page 6
Ef ég reyni ekki neitt þá ger ist ekk ert 6 NES FRÉTT IR Auð ur Guð jóns dótt ir, hjúkr un- ar fræð ing ur er löngu orð in lands- þekkt fyr ir bar áttu sína á þágu mænu skað aðra. Upp tök þess að Auð ur hóf bar áttu sína eru þau að Hrafn hild ur dótt ir henn ar slas- aðist illa í bílslysi á Lauga veg in- um í Reykja vík fyr ir um 17 árum og hlaut var an leg an mænu skaða sem olli því að hún varð bund in við hjóla stól. Fá ráð voru til við þess kon ar vanda og lít ið hægt að gera til þess að auka hreyfi getu mænu skað aðra. Auð ur neit aði hins veg ar að gef ast upp og leit- aði allra leiða, nær mögu leg ar sem ómögu legra, sem gætu skap- að dótt ur henn ar ein hvern bata og betra líf. Hún fékk m.a. kín- versk an tauga skurð lækni hing að til lands til þess að gera að gerð á Hrafn hildi sem leiddi til þess að hún fékk nokkurn mátt þótt hún sé enn að miklu leyti bund in við hjóla stól inn. Þessi bar átta Auð ar leiddi hana síð an inn á þá braut að miðla öðr um af þeirri þekk ingu og reynslu sem hún hafði afl að sér og hef ur nú m.a. stuðl að að því að kom ið hef ur ver ið á fót gagna- banka fyr ir mænu skað aða. Stund um gleymist að fjöl skyld an er stærri Auð ur er fædd og upp al in í Kefla- vík, kom in úr Gróf inni í föð ur ætt og alin upp á Smára tún inu. Hún yf ir gaf heima bæ inn þeg ar hún fór til náms og hef ur búið á Sel tjarn ar nesi frá 1979 ásamt ein manni sín um Bjarna Hall dórs syni, skip stjóra sem er ætt að ur úr Bol ung ar vík og þrem ur dætr um sín um. Elsta dóttir in Ólöf er bú sett í Dan mörku og starfar þar við al manna tengsl en sú yngsta Guð- rún Dóra stund ar nám á fjórða ári í lækn is fræði í Ung verja landi. „Ég hef ver ið svo áber andi í þess ari bar áttu minni ásamt Hrafn hildi að það hef ur stund um gleymst að fjöl skyld an er stærri. Dæt urn ar og Bjarni hafa hins veg ar stað ið af skap lega vel við bak- ið á mér í öllu þessu máli að móð- ur minni ógleymdri, sem hrein lega flutti til okk ar um tíma eft ir að Hrafn- hild ur slas að ist. Eins hef ur fyrri eig in mað ur minn og fað ir tveggja eldri dætr anna, Ólaf ur Thorodd sen, lög fræð ing ur verði okk ur heil mik il stoð og stytta í þess ari bar áttu. Ég veit ekki hvort ég hefði hald ið þetta út ef ég hefði ekki not ið svo öfl ugs stuðn ings fjöl skyld unn ar.” Lét um teikna hús ið með Hrafn hildi í huga En hvað dró Auði á Nes ið á sín- um tíma? „Við vor um að leita okk- ur að húsi og fund um gott hús á Lind ar braut inni sem við fest um kaup á. Svo byggð um við hér á Nes bal an um eft ir að Hrafn hild ur slas að ist. Hitt hús ið hent aði alls ekki fyr ir fólk í hjóla stól. Hún var í mjög stór um hjóla stól til að byrja með og þar sem eld hús ið var frem- ur lít ið þá komst eig in lega eng inn ann ar inn þeg ar hjóla stóll inn var kom inn. Því fór um við að horfa eft ir lóð til þess að byggja einn ar hæð ar hús þar sem tek ið yrði til lit til hjóla- stóls ins. Við vor um mjög hepp in að fá þessa lóð hér við Nes balann og síð an lét um við teikna hús ið með þarf ir Hrafn hild ar í huga.” Þeg ar lit- ast er um í eld hús inu kem ur í ljós að ýms ir hlut ir eru í hæfi legri hæð fyr ir mann eskju í hjóla stól auk þess sem hús ið er mjög rúm gott og hvergi mis hæð ir eða þrösk ulda að finna auk þess sem allt um hverfi er þannig að auð velt er að kom ast leið- ar sinn ar í hjóla stól. Ef ég reyni ekki neitt þá ger ist ekk ert En bar átt an hef ur þó ekki ein- göngu falist í að búa Hrafn hildi og fjöl skyld unni þægi legt og fal- legt heim ili held ur hef ur hún náð miklu lengra og er eig in lega kom in um hverf is jörð ina. Því ligg ur beint við að spyrja Auði hvar hún hafi byrj að. „Þetta hófst á því að ég fór að berj ast fyr ir því að fá hjálp fyr ir hana og ég tel að við höf um feng ið þá hjálp sem mögu legt var að fá á þeim tíma. Hún skil aði mikl um ár angri en samt ekki nægi lega mikl- um til þess að hún fengi þá heilsu sem við von uð umst eft ir. Eft ir það fór ég að vinna í þágu mænu skað- aðra á al þjóða vett vangi vegna þess að ég taldi að sú reynsla sem ég hafði feng ið í gegn um bar áttu mína mætti nýt ast öðr um sem ættu við sam bæri leg an vanda að glíma. Og ég sé ekki eft ir því þótt ýms um hafi e.t.v. fund ist í byrj un að ég væri að ráð ast á ókleif an vegg. En sann leik- ur inn er sá að þetta er að skríða fram á við hægt og hljótt. Nú hef ur al þjóð legri upp lýs inga söfn un ver ið hleypt af stokk un um þar sem er að finna ganga banka um mænu skaða og upp lýs ing ar um hvað hægt er að gera og hvaða með ferð ir eru til stað ar. Eins hef ur mynd in um mænu skaða, sem ég lét gera og heit- ir „Hvert ör stutt spor” ver ið sýnd í fjölda landa.” Í minn ingu Hörpu Rut ar Auð ur seg ir að sjálf stæð ar sjón- varps stöðv ar frá átta lönd um hafi þeg ar sýnt mynd ina. Þar á með al séu stöðv ar í Bret landi og Þýska- landi. Einnig megi nefna sjón varps- stöð kaþ ólsku kirkj unn ar í Venes- ú ela, sem sendi út um alla Suð ur Am er íku og víð ar vegna þess að um sama máls svæði sé að ræða. Auð- ur kveðst hafa frétt frá Ís lend ingi í Bu en os Aires í Argent ínu sem hafi ver ið að horfa á mynd ina í sjón- varpi þar í landi. Hún kveðst einnig hafa feng ið við brögð frá Frakk landi og Kanada og fleiri lönd um. „Eig in- lega get ég ekki sagt til um fjölda þeirra landa þar sem mynd in hef ur ver ið sýnd vegna þess að það fer að nokkru leyti eft ir því hvað þess- ar sjón varps stöðv ar senda víða út. Rea lity TV í Bret landi send ir t.d. út til 123 landa þannig að þau lönd þar sem mynd in hef ur veri sýnd skipta trú lega ein hverj um tug um.” Auð ur hef ur ekki stofn un að baki sér eða yf ir bygg ingu í þessu starfi. Hún seg ist vinna það að mestu við eld- hús borð ið heima hjá sér þar sem hún legg ur á ráð in og skrif ar bréf og tölvu pósta út um all an heim. Auð ur seg ir að sér hafi geng ið illa að fá dreif ing ar að ila fyr ir mynd ina og fólk hér á landi, sem hafi ein hver sam bönd að þessu leyti út í heimi hafi ekki vilj að að stoða sig. „Þar á ég eink um við fólk sem feng ist hef- ur við og teng ist gerð sjón varpefn is og kvik mynda. Ég varð því að gera þetta sjálf. Ég safn aði fyr ir því fyr ir gerð mynd ar inn ar og til að koma mynd inni úr landi til þess að vekja at hygli á mænu skaða á al þjóða vett- vangi og hvetja þjóð ir heims til þess að taka hönd um sam an og vinna að því að það finn ist lækn ing við hon- um. Þetta var mark mið ið með gerð henn ar og ég varð að fylgja því eft ir. Í því efni voru Lions fé lag ar í Lions- fé lagi Sel tjarn ar ness og Lions fé lag- Auð ur Guð jóns dótt ir við eld hús borð ið heima hjá sér það an sem hún stýr ir bar áttu fyr ir mænu skað aða á heims vísu.

x

Nesfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.