Nesfréttir - 01.01.2007, Blaðsíða 7
Ef ég reyni ekki neitt
þá ger ist ekk ert
NES FRÉTT IR 7
inu Frey mér ákaf lega hjálp leg ir og
óvíst hvort mynd in hefði orð ið að
veru leika án að stoð ar þeirra. Einnig
komu Guð mund ur Krist jáns son,
kvik mynda gerð ar mað ur og Sonja
B. Jóns dótt ir, kona hans að þessu
verk efni en Harpa Rut dótt ir Sonju
lét líf ið í sama slysi og Hrafn hild ur
slas að ist og er mynd in gerð í minn-
ingu henn ar.” Mynd in er byggð á
reynslu Auð ar og starfi henn ar með
Hrafn hildi við að ná bata og er unn-
in á mjög mann leg um nót um. Hún
seg ir að Rík is sjón varp ið hafi að stoð-
að sig nokk uð t.d. við að koma
mynd inni á fram færi við danska Rík-
is sjón varp ið og ut an rík is ráðu neyt-
ið og kon súl ar á veg um þess hafi
ver ið ein stak lega dug leg ir við að
að stoða sig við að koma mynd inni
á fram færi á þeirra starfs svæð um.
Hún seg ir marga þeirra vera áhrifa-
menn í sín um heima lönd um og hafa
mar vís leg sam bönd sem hafi nýst
ein stak lega vel að þessu leyti. „Þeir
þekkja vel til og vita hvaða leið ir er
best að fara.” Hún nefn ir Svart fjalla-
land sér stak lega í þessu sam bandi
en þar verð ur mynd in sýnd inn an
tíð ar. „Þar hef ur vak ið sér staka
ánægju að fá að taka þátt í þessu
átaki til lækn ing ar á mænu skaða en
það teng ist einnig við ur kenn ingu
okk ar á sjálf stæði þeirra. Ég var
búin að reyna að koma mynd inni
á fram færi í Eystra salts lönd un um
m.a. með til vís an í stuðn ing við sjálf-
stæði þeirra á sín um tíma en í því
sam bandi er lengra um lið ið og þeir
eru frek ar bún ir að gleyma hvað
gerð ist í sjálf stæði bar átt unni. Eins
get ur mun að um að íbú ar Eystra-
salts land anna lentu aldrei í bein um
stríðs á tök um eins og Svart fell ing ar
en þar er að finna margt fólk sem
hlaut mænu skaða í átök um.”
Siv hef ur sýnt þessu áhuga
Auð ur seg ist nú eiga eitt eft ir til
þess að full komna þetta verk efni og
það er að stofn að ur verði al þjóð leg-
ur sjóð ur hér á landi. „Ég verð að
segja að öll um ólöst uð um að eft ir
að Siv Frið leifs dótt ir tók við starfi
heil brigð is- og trygg inga mála ráð-
herra þá hef ur þetta mál feng ið
já kvæð ari strauma í heil brigð is kerf-
inu og ver ið tek ið af meiri al vöru en
áður. Ég trúi því að Siv vinni með
mér að þessu. Hún hef ur áhuga og
er bæði dug leg og hug rökk.” Auð ur
seg ir gald ur inn að baki þessu starfi
liggja í því að hafa lagt á bratt ann
þótt allt væri ekki í hendi og það
þyrfti að berj ast og treysta því
hvert ör lög in myndu leiða mann.
„Það þýð ir ekki alltaf að tala um að
vera raun sær og ef ég hefði hugs að
þannig í byrj un þá hefði ég lík lega
ekki gert neitt. En svo ótrú legt sem
það er í þess ari stöðu þá finnst
mér ég sjálf vera raun sæjasta mann-
eskjan og ég hugs aði þannig að
ég ætl aði að reyna þetta og ef það
gengi ekki þá yrði ég bara að taka
því. Það var þessi hugs un sem ég
lagði upp með og raun veru lega kom
mér af stað.”
Ekk ert þarfara með frí tím-
ann að gera
Eft ir þessa lýs ingu Auð ar hvarfl-
ar að manni hvort ekki sé um fullt
starf að ræða en að henn ar eig in
sögn fær hún ekki krónu í eig in
vasa og er einnig að sinna þessu
með fullu öðru starfi sem skurð-
hjúkr un ar fræð ing ur á Lands spít ala
há skóla sjúkra húsi. „Ég ákvað sjálf
strax í byrj un að ég myndi ekki
taka krónu fyr ir þetta starf í þágu
mænu skað aðra. Að mínu áliti er
þetta mann úð ar starf og mig lang-
ar til þess að skilja þetta eft ir hjá
ver öld inni þeg ar ég hverf af sjón ar-
svið inu. Ég hef í raun og veru ekk ert
betra með frí tíma minn að gera. Ég
gæti ver ið úti á golf velli eða fund ið
mér eitt hvert ann að tóm stunda líf
en er það nokk uð betra og það skil-
ur alla vega ekk ert eft ir sem aðr ir
geta tek ið við eft ir mig. Við lent um
í þess ari lífs reynslu á þessu heim-
ili og vit um hversu mikl ar þján ing-
ar það hef ur kost að. Þetta barði á
dyrn ar hjá okk ur og okk ur ber að
taka á því og það ætl um við að gera
eins og okk ur frekast er unnt því við
höf um ekki áhuga á að vera í löm un-
ar deild inni í næsta jarð lífi.” Auð ur
seg ir að mænu skaði sé oft ast mik ið
meiri skaði en fólk átti sig á. „Fólk
sér e.t.v. ein hvern í hjóla stól en veit
ekki um hvað get ur fylgt þeirri löm-
un sem hlot ist get ur af mænu skaða.
Það er ekki bara út lit ið og hreyf ing-
arn ar eða hreyfi höml un in sem er
til stað ar. Það er svo margt úr lagi
geng ið inni í fólk inu sjálfu sem það
ber ekki utan á sér en get ur vald ið
því marg vís leg um vanda. Þetta er
svo erfitt hlut skipti og hlut verk að
því trú ir eng inn sem ekki þekk ir það
af raun.”
Ekki óeðli legt að fólk
koðni nið ur
Auð ur seg ir hafa hjálp að sér mik-
ið að vera mennt uð í heil brigð is-
fræð um og starf andi á því sviði og
þar af leið andi þekkja flesta inn an
þess kerf is. Að því leyti hafi hún ver-
ið hepp in. „Ég kom heim af spít al an-
um með stórslas aða dótt ur sem var
mik ill sjúk ling ur í mörg ár. Starf mitt
í heil brigð is geir an um gerði það að
verk um að ég gat hringt í alla þeg-
ar mér fund ust hlut irn ir ekki vera
eins og þeir áttu að vera og alltaf
var brugð ist við. Ég skil alls ekki
hvern ig fólk, sem hef ur enga heil-
brigð is þekk ingu eða tengsl inn í
heil brigð is kerf ið, fer að þeg ar eitt-
hvað mik ið kem ur fyr ir hjá því. Því
er ekk ert óeðli legt við það þótt það
koðni nið ur. Því finnst það vera van-
mátt ugt og ekk ert geta gert. Það
þarf mik ið til þess það geta lát ið
hlut ina ganga þeg ar skaði af þessu
tagi er fyr ir hendi. Áhrif in og af leið-
ing arn ar geta ver ið svo marg vís leg-
ar og þetta er í raun inni lífs tíð ar
vanda mál.” Auð ur seg ir bein þynn-
ingu vera eitt af því sem mænu skað-
að ir þurfi að búa við, sem sé bein
af leið ing af því að það sem ekki er
not að rýrn ar. „Hrafn hild ur er eng-
in und an tekn ing að þessu leyti og
hún er búin að bein brotna tvisvar
af þess um sök um sem hef ur taf ið
hana mjög í þeirri end ur hæf ingu
sem hún stund ar. Við sem búum við
eðli lega lík ams hreyf ingu búum líka
við þrýst ing sem við held ur lík am an-
um sem hreyfi haml að ir gera ekki.
Í þessu felst ákveð inn hætta og
vegna þess að mænu skað að ir hafa
litla eða enga til finn ingu í sum um
hlut um lík am ans og geta því bein-
brotn að án þess að verða þess var ir
fyrr en að við kom andi svæði fer að
bólgna. Við vör un ar kerfi lík am ans
verð ur óvirkt og gef ur eng in boð
um að eitt hvað sé að. Svo get um
við hin ver ið síkvart andi um að við
finn um ein hvers stað ar til. En það
er ekki fyrr en að þetta kerfi gef ur
sig að við skynj um til hvers það er
ætl að. Ég veit dæmi um að fólk hef-
ur ver ið að detta fram úr hjóla stól-
un um sín um og hand leggs brotn að
á báð um hand leggj um vegna þess
hversu illa það er far ið af bein þynn-
ingu langt um ald ur fram. Það sem
hef ur bjarg að Hrafn hildi að öðru
leyti er að hún not ar hend ur og
geng ur að eins og það hef ur bjarg að
því sem bjarg að verð ur. Og það er
ekki bara mátt- og til finn inga leysi
í út lim um sem fylg ir mænu skaða.
Flest af þessu fólki er með löm uð
þvag færi og ristil að ein hverju leyti
sem get ur or sak að ei líf ar þvag færa-
sýn ing ar sé ekki fylgst vel með öllu.
Þvag rás in er nefni lega þannig gerð
að það á bara að fara út úr henni en
ekki inn í hana. En það geng ur svo
margt úr skorð um við svona skaða
sem ekki sést utan á fólki þar sem
það sit ur í hjóla stóln um sín um, er
vel til fara og kem ur vel fyr ir og virð-
ist eðli legt að öðru leyti en að það
get ur ekki geng ið.”
Átt aði mig ekki á að ég
þyrfti að borða
Auð ur var heima vinn andi í eitt og
hálft ár eft ir að Hrafn hild ur slas að-
ist. En þá þurftu þau Bjarni að ráð-
ast í hús bygg ingu þannig að hún fór
aft ur út að vinna. Elsta dótt ir henn-
ar var þá heima um tíma og fékk
stuðn ing frá bæj ar fé lag inu á Sel-
tjarn ar nesi til þess að ann ast syst ur
sína. „Við feng um ágæt an stuðn ing
en þurft um engu að síð ur að hjálpa
okk ur sjálf um til sjálfs hjálp ar. Fjöl-
skyld an bar gæfu til þess að standa
þétt sam an auk móð ur minn ar sem
hef ur að stoð að mig og okk ur mik-
il. Ef ég þurfti að fara í burtu, t.d.
úr landi án þess að hafa Hrafn hildi
með mér þá kom mamma alltaf hing-
að og var á heim il inu á með an ég
var fjar ver andi. Og stund um hef ur
geng ið svo mik ið á hjá mér í líf inu
að ég hef ekki mun að eft ir að borða.
Ég varð fyr ir sjokki eins og ef laust
marg ir hefðu orð ið út af svona
at burði og ég var í tvö ár að berj ast
við að losna úr viðj um þess. Barn-
ið barð ist fyr ir lífi sínu vik um sam-
an og ég vissi að ef hún vakn aði þá
yrði mik ið að eins og kom á dag inn.
En þá kom fjöl skyld an að mál inu og
minnti mig á að ég yrði að nær ast
og að fara út að ganga til þess að
fá frískt loft. Ann ars héldi ég þetta
ekki út. En Auð ur hef ur hald ið þetta
út svo um mun ar og kveðst að lok-
um von ast til að fara að sjá ár ang ur
af starfi sínu í þágu mænu skað aðra.
Þá hafi hún eitt hvað til þess að
skilja eft ir sig.
sími 868-2880
stefania.olafsdottir@simnet.is
www.nyjaland.com
a�}tÄtÇw x{yA
[x|ÄáâáàÉyt Éz äxÜáÄâÇ
X|"|áàÉÜz| DF EA {—"
`|~|" ØÜätÄ ty z}tytä�ÜâÅ
Auglýsingasími 511 1188