Nesfréttir - 01.10.2010, Page 1

Nesfréttir - 01.10.2010, Page 1
Und an farna mán uði hef ur ver­ ið unn ið að breyt ing um á skipu­ lagi stjórn sýslu Sel tjarn ar nes bæj ar. Að sögn Ás gerð ar Hall dórs dótt ur, bæj ar stjóra eru breyt ing arn ar lið­ ur í mark vissri vinnu við að draga úr kostn aði á rekstr ar svið um til að mæta minnk andi tekj um. Meg­ in breyt ing in er sú að fimm stöð­ ur fram kvæmda stjóra mis mundi sviða bæj ar ins verða lagð ar nið ur. Í nýju stjórn skipu lagi fyr ir sveit ar­ fé lag ið verð ur starf semi þess skipt í a.m.k. sex verk efna svið, sem er fyrsti áfangi þess að taka upp flatt stjórn skipu lag. „Nýtt stjórn skipu lag bæj ar fé lags ins mið ar að því að færa upp bygg ingu og virkni þess nær því sem áður var og al mennt gild ir hjá sveit ar fé lög um af sam bæri legri stærð utan höf uð borg­ ar svæð is ins. Breyt ing arn ar miða að því að gera skipu lag ið eins ein falt og kost ur er og all ar boð leið ir eins stutt ar og frekast er unnt án þess að ein stök um starfs mönn um sé ætl að um of,“ seg ir Ás gerð ur í sam tali við Nes frétt ir. Í ljósi grein inga og mats sem unn ið var af ráð gjöf um Capacent voru eft ir far andi mark mið lögð til grund vall ar við mót un stjórn skipu­ lags ins. Þau eru að auka dreif stýr ingu með því að taka upp flat ara stjórn­ skipu lag. Að auka og efla sam ráð og sam starf þvert á mála flokka, stytta boð leið ir og bæta upp lýs inga miðl un. Að auka sveigj an leika og skil virkni í stjórn sýslu bæj ar ins. Að styðja við ný sköp un og þró un í vinnu brögð um inn an stjórn sýsl unn ar og að auka fag lega og fjár hags lega ábyrgð stjórn­ enda og draga úr kostn aði við rekst ur yf ir stjórn ar Sel tjarn ar nes bæj ar. „Lyk­ il orð ið í nýja skipu rit inu er sam vinna og breyt ing in hef ur meiri skil virkni og sveigj an leika í för með sér. Við verð um þannig bet ur í stakk búin til þess að takast á við ný verk efni sem geta kom ið skyndi lega upp,“ seg ir Ás gerð ur Hall dórs dótt ir, bæj ar stjóri. AUG­L†S­INGA­SÍMI 511 1188 OKTÓBER 2010 • 10. TBL. • 23. ÁRG. Seljavegur 2 | Sími: 511-3340 | Fax: 511-3341 | www.reyap.is | reyap@reyap.is Afgreiðslutími: Virka daga: kl. 9-18:30 Laugardaga: kl. 10-16 Í gamla Héðinshúsinu, Seljavegi 2 Góð þjónusta – Hagstætt verð Fyrir­heimili­-­húsfélög­-­fyrirtæki Úrval­slökkvitækja.­Leitið­tilboða! Ný skoðunarstöð að Hólmaslóð 2 Sími 570 9000 www.frumherji.is sushismiðjan Nýtt skipu lag í stjórn sýslu Sel tjarn ar nes bæj ar

x

Nesfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.