Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar


Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 25.08.2003, Blaðsíða 4

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 25.08.2003, Blaðsíða 4
Yfirlit yfir útboðsverk Þessi listi er stöðugt til endurskoðunar og geta dagsetningar og annað breyst fyrirvaralaust. Það eru auglýsingar útboða sem gefa endanlegar upplýsingar. Fremst í lista er númer útboðs í númerakerfi framkvæmdadeildar. Þá er skammstöfun fyrir umdæmi Vegagerðarinnar: Sl:Suðurland, Rn:Reykjanes, Vl:Vesturland, Vf: Vesfirðir, N.v: Norðurland vestra, N.ey: Norðurland eystra, Au:Austurland. Rautt númer = nýtt á lista Fyrirhuguð útboð Auglýst: dagur, mánuður, ár 03-090 Sl. Hringvegur (1), gatnamót við Skeiðaveg 03 03-091 Sl. Laugarvatnsvegur (37) um Brúará 03 03-056 Sl. Árbæjarvegur (271), Hringvegur - Heiðarbrún 03 03-093 Vl. Norðfjarðarvegur (92), um Hólmaháls 03 03-017 Au. Grundartangavegur (506), Hringvegur - Hafnarsvæði 03 02-015 Sl. Hringvegur (1), við Hellu 03 03-014 Rn. Hringvegur (1), vegamót við Nesbraut, hönnun 03 00-054 Rn. Hallsvegur (432), Fjallkonuvegur – Víkurvegur 03 03-064 Au. Hringvegur (1), veggöng undir Almannaskarð 03 03-074 Au. Hringvegur (1), Vegaskarð - Langidalur 09.03 03-075 Au. Norðausturvegur (85), Brekknaheiði - Geysirófa 09.03 03-031 N.ey. Möðruvallavegur (813) 09.03 03-084 Rn. Hringvegur (1), Svínahraun - Hveradalabrekka 09.03 03-049 Vf. Djúpvegur (61), Forvaði - Þorpar 09.03 03-048 Vf. Djúpvegur (61), Kambsnes - Hattardalur 09.03 03-081 Au. Hringvegur (1), ræsi í Össurá og Hlíðará í Lóni 09.03 03-080 Au. Norðfjarðarvegur (92), hjáleið í Reyðarfirði, 1. áfangi 09.03 03-092 Rn. Reykjanesbraut (41), Fífuhvammsvegur - Kaplakriki, eftirlit 09.03 03-009 Rn. Reykjanesbraut (41), Fífuhvammsvegur - Kaplakriki 09.03 03-010 Rn. Kjósarskarðsvegur (48), endurbygging II. áfangi 09.03 Útboð sem hafa verið auglýst Auglýst: Opnað: 03-089 N.ey. Vetrarþjónusta á Hring- vegi (1) um Víkurskarð 2003-2008 25.08.03 09.09.03 03-088 N.ey. Vetrarþjónusta í Eyjafirði 2003-2008 25.08.03 09.09.03 03-052 Sl. Reynishverfisvegur (215), Hringvegur - Prestshús 25.08.03 09.09.03 Útboð á samningaborði Auglýst: Opnað: 03-087 Vl. Vetrarþjónusta í Hvalfirði 2003 - 2008 21.07.03 11.08.03 03-087 Vl. Vetrarþjónusta á Holtavörðuheiði 2003 - 2008 21.07.03 11.08.03 03-046 Vf. Vestfjarðavegur (60), brú á Múlaá í Kollafirði 10.06.03 30.06.03 03-045 Vf. Vestfjarðavegur (60), Eyrará - Múli 10.06.03 23.06.03 03-069 Au. Kollumúlavegur (F980), vegur og varnargarðar 28.04.03 12.05.03 Samningum lokið Opnað: Samið: 03-083 Sl. Hringvegur (1) um Krossá í Fljótshverfi 21.07.03 13.08.03 Framrás ehf., Vík í Mýrdal 03-054 Sl. Uxahryggjavegur (52), um Sandkluftarvatn 21.07.03 12.08.03 Þórarinn Kristinsson, Fellskoti 03-020 Au. Jökulsá í Lóni, göngubrú stálsmíði 21.07.03 11.08.03 Eldafl ehf., vélsmiðja, Reykjanesbæ 03-071 Vl. Snæfellsnesvegur (54), um Fróðárheiði 30.06.03 09.07.03 Stafnafell ehf., Kálfárvöllum 03-073 Rn. Þingvallavegur (36), veglýsing um Helgafellsmela 02.06.03 14.08.03 Jöfnun ehf., Hellu 03-070 Rn. Snjómokstur og hálkuvörn í Reykjanesumdæmi 2003-2008 02.06.03 16.07.03 Hilmar Ólafsson ehf., Reykjavík 03-047 Vf. Tálknafjarðarvegur (617), um Sveinseyri 12.05.03 15.07.03 Stakkafell ehf., Patreksfirði 03-066 Au. Efnisvinnsla á Austurlandi 2003 - 2004 05.05.03 06.08.03 Myllan ehf., Egilsstöðum Fallið frá tilboði 03-079 N.ey. Hringvegur (1), Glerá, viðgerð handriðs 16.06.03 Eini bjóðandinn í verkið hefur fallið frá tilboði sínu Reynishverfisvegur (215), Hringvegur - Prestshús 03-052 Vegagerðin, Suðurlandsumdæmi, óskar eftir tilboðum í gerð Reynishverfisvegar (215) frá Hringvegi að Prests- húsum (4 km), sem og hluta Dyrhólavegar (0,9 km), alls 4,9 km. Helstu magntölur: Fyllingar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 6.625 m3 Fláafleygar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 3.625 m3 Skeringar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 6.530 m3 Neðra burðarlag, óunnið efni . . . . . . . . . 17.645 m3 Efra burðarlag, unnið efni . . . . . . . . . . . . 4.245 m3 Ræsi . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 99 m Girðingar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 3.300 m Tvöföld klæðing . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 32.170 m2 Frágangur fláa . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 39.200 m2 Verki skal að fullu lokið 1. júlí 2004. Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerðinni á Selfossi og í Borgartúni 7 Reykjavík (móttaka) frá og með mánu- deginum 25. ágúst 2003. Verð útboðsgagna er 4.000 kr. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þriðju- daginn 9. september 2003 og verða þau opnuð þar kl. 14:15 þann dag. Auglýsingar útboða

x

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar
https://timarit.is/publication/1142

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.