Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 17.11.2003, Blaðsíða 8
Yfirlit yfir útboðsverk
Þessi listi er stöðugt til endurskoðunar og geta dagsetningar og annað breyst fyrirvara-
laust. Það eru auglýsingar útboða sem gefa endanlegar upplýsingar.
Fremst í lista er númer útboðs í númerakerfi framkvæmdadeildar. Þá er skammstöfun fyrir
umdæmi Vegagerðarinnar: Sl:Suðurland, Rn:Reykjanes, Vl:Vesturland, Vf: Vesfirðir,
N.v: Norðurland vestra, N.ey: Norðurland eystra, Au:Austurland. Rautt númer = nýtt á lista
03-090 Sl. Hringvegur (1), gatnamót við Skeiðaveg (30) 04
02-015 Sl. Hringvegur (1) við Hellu 04
01-017 Rn. Nesbraut (49), færsla Hringbrautar 03
03-091 Sl. Laugarvatnsvegur (37) um Brúará 03
00-054 Rn. Hallsvegur (432),
Fjallkonuvegur – Víkurvegur 03
03-084 Rn. Hringvegur (1),
Svínahraun - Hveradalabrekka 03
03-014 Rn. Hringvegur (1),
gatnamót við Nesbraut, hönnun 03
03-080 Au. Norðfjarðarvegur (92),
hjáleið í Reyðarfirði, 2. áfangi 03
03-017 Au. Norðfjarðarvegur (92) um Hólmaháls 03
03-064 Au. Hringvegur (1), veggöng undir Almannaskarð 03
03-096 Sl. Markarfljót, varnargarðar neðan Hringvegar 03
03-095 Au. Mjóafjarðarvegur (953) um Klifbrekku 03
03-092 Rn. Reykjanesbraut (41),
Fífuhvammsvegur - Kaplakriki, eftirit 03
03-009 Rn. Reykjanesbraut (41),
Fífuhvammsvegur - Kaplakriki 03
03-010 Rn. Kjósarskarðsvegur (48),
endurbygging 2. áfangi 03
03-093 Vl. Grundartangavegur (506),
Hringvegur - hafnarsvæði 17.11.03 02.12.03
03-097 Au. Jökulsá í Lóni,
varnargarðar neðan Hringvegar 27.10.03 11.11.03
03-074 Au. Hringvegur (1),
Vegaskarð - Langidalur 20.10.03 04.11.03
03-081 Au. Hringvegur (1) um Össurá
og Hlíðará í Lóni 20.10.03 04.11.03
03-075 Au. Norðausturvegur (85),
Brekknaheiði - Saurbæjará 06.10.03 21.10.03
03-049 Vf. Djúpvegur (61),
Forvaði - Þorpar 08.09.03 23.09.03
03-094 Au. Hringvegur (1)
um Kotá í Öræfum 07.10.03 08.11.03
Suðurverk hf.
Fyrirhuguð útboð Auglýst:
dagur, mánuður, ár
Útboð sem hafa verið auglýst Auglýst: Opnað:
Útboð á samningaborði Auglýst: Opnað:
Samningum lokið Opnað: Samið:
Tilboð Hlutfall Frávik
nr. Bjóðandi (kr.) (%) (þús.kr.)
14 Nóntindur ehf.,
Búðardal 48.535.000 192,5 33.586
13 Háfell ehf., Reykjavík 36.481.000 144,7 21.532
12 Norðurtak ehf.,
Sauðárkróki 33.140.000 131,4 18.191
11 Jarðverk Hornafirði ehf. 32.886.000 130,4 17.937
10 Klæðning ehf. Kópavogi 29.920.000 118,6 14.971
--- Áætlaður
verktakakostnaður 25.218.000 100,0 10.269
9 Guðmundur S. Ólafsson
Núpi, Hornafirði 22.511.970 89,3 7.563
8 Ólafur Halldórsson,
Tjörn, Hornafirði 21.376.600 84,8 6.428
7 Þ.S. Verktakar ehf.,
Egilsstöðum 19.902.000 78,9 4.953
6 Myllan ehf., Egilsstöðum 19.822.000 78,6 4.873
5 Suðurverk hf.,
Hafnarfirði 18.640.000 73,9 3.691
4 Ýting ehf., Egilsstöðum 18.499.788 73,4 3.551
3 Rósaberg ehf.,
Hornafirði 17.862.500 70,8 2.914
2 Ingileifur Jónsson ehf.,
Svínavatni 16.870.000 66,9 1.921
1 S.G. vélar ehf.,
Djúpavogi 14.949.000 59,3 0
Jökulsá í Lóni, varnargarðar
neðan Hringvegar 03-097
Tilboð opnuð 11. nóvember 2003. Austurlandsumdæmi.
Gerð 2.500 m langra varnargarða hjá Jökulsá í Lóni,
neðan Hringvegar.
Helstu magntölur eru:
Fyllingar í varnargarða . . . . . . . . . . . 42.500 m3
Grjótvörn . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 11.900 m3
Verki skal að fullu lokið 1. júní 2004.
Niðurstöður útboða
953 m Heildarlengd = 5.694 m
Fáskrúðsfjörður
766 mRe
yð
ar
fjö
rð
ur
Staða framkvæmda við Fáskrúðsfjarðargöng 10. nóvember 2003. Samtals er búið að sprengja 1.719 m sem gerir 30%.