Nesfréttir - 01.08.2014, Síða 8

Nesfréttir - 01.08.2014, Síða 8
8 Nes ­frétt ir Jó hann es Ingi mund ar­son spjall ar við Nes frétt ir að þessu sinni. Hann er fædd ur og upp al in á Sel­ tjarn ar nesi, son ur Ingi mund ar Helga son ar sem mörg um er að góðu kunn ur sem lög reglu mað ur á Nes inu til fjölda ára og Svövu Björg ólfs. Bryn hild ur móð ur­ amma hans var síð ari eig in kona Jó hann es ar Jós efs son ar sem löng­ um var kennd ur við Hót el Borg. Hann var því kjörafi Jó hann es ar en and að ist þeg ar dreng ur inn var á unga aldri. Jó hann es flutt ist til Dan merk ur þar sem hann nam sjón tækja fræði en hef ur búið í Reykja vík og nú síð ast í Garða bæ. Jó hann es hef ur starf að við fag sitt eft ir að hann kom frá námi, rek­ ið verl un í Kringl unni og nú síð­ ast Gler augna búð ina í Mjódd í Breið holti þar sem hann versl ar með gler augu en einnig skófatn að frá Finn landi. Hann vík ur tal inu fyrst að æsku sinni og upp vexti á Sel tjarn ar nesi. „Ég­vildi­að­ég­ætti­fleiri­minn­ ing­ar­ um­ Jó­hann­es­ afa.­ Syst­ur­ mín­ar­ eru­ eldri­ en­ ég­ og­ muna­ hann­vel.­Hann­var­eitt­af­at­hafna­ skáld­um­þess­tíma­og­þjóð­sagna­ per­sóna.­Ég­man­hins­veg­ar­ágæt­ lega­eft­ir­ömmu­minni.­Hún­bjó­á­ neðri­hæð­inni­við­Vega­mót­in­þar­ sem­við­átt­um­heima.­Ég­var­mik­ ið­með­ömmu­og­við­vor­um­mjög­ náin.­Ég­er­líka­mjög­tengd­ur­Nes­ inu­og­flutn­ing­ur­minn­það­an­kom­ alls­ekki­til­af­því­að­mér­lík­aði­ekki­ við­bæ­inn­þar­sem­ég­ólst­upp­og­ gekk­í­skóla.­Ég­var­í­sama­bekkn­ um­í­Mýró­og­hjá­sama­kenn­ar­an­ um­frá­sex­ára­aldri­og­til­12­ára­ ald­urs­ins­að­við­fór­um­yfir­í­Való.­ Þá­riðl­að­ist­hóp­ur­inn­eitt­hvað­en­ ekki­veru­lega.­Sel­tjarn­ar­nes­er­svo­ lít­ið­sam­fé­lag­að­fólk­þekk­ist­og­mér­ fannst­að­mörgu­leyti­gott­að­al­ast­ upp­í­þessu­um­hverfi.­Og­auð­vit­að­ þekktu­all­ir­mig­ef­að­mér­varð­á­að­ gera­prakkastr­irk.­Strák­ur­inn­með­ ljósa­hár­ið­og­auk­þess­son­ur­Ingi­ mund­ar­löggu.­­ Týnd­um­dót­á­ „ösku­haug­un­um“ Þeg­ar­Jó­hann­es­lít­ur­til­baka­er­ ljóst­að­hann­gjör­þekk­ir­um­hverf­ ið­á­Nes­inu­og­þá­eink­um­aust­an­til­ þar­sem­bernsku­spor­in­liggja.­„Mýr­ arn­ar­voru­enn­óbyggð­ar­þeg­ar­ég­ var­að­al­ast­upp.­Þetta­var­ein­stór­ al­vöru­ mýri­ með­ mýr­ar­ar­gróðri­ og­mófugl­um­og­hreint­æv­in­týra­ svæði­fyr­ir­krakka­til­þess­að­búa­ sér­til­leiki.­Á­vet­urna­fraus­vatn­ið­ í­skurð­un­um­og­við­krakk­arn­ir­fór­ um­á­skauta.­Og­svo­var­það­pen­ inga­fjar­an.­Við­fór­um­mik­ið­nið­ur­í­ fjöru­og­fund­um­þá­gjarn­an­pen­inga­ –­smá­mynt­og­ým­is­kon­ar­gling­ur.­ Þarna­voru­sorp­­eða­ösku­haug­ar­ eins­og­þeir­voru­kall­að­ir­og­ým­is­ legt­sem­lent­hafði­þang­að­á­árum­ áður­var­að­koma­í­leit­irn­ar.­Þetta­ vakti­óskipta­at­hygli­okk­ar­krakk­ anna­og­við­fór­um­gjarn­an­og­týnd­ um­dót­þeg­ar­fjar­aði­úr­en­flóð­ið­ skol­aði­ýmsu­á­land.­Þetta­var­mik­ ið­ferða­lag­fyr­ir­stutta­fæt­ur­–­að­ hoppa­yfir­skurð­ina­ í­mýr­inni­og­ fara­út­í­fjöru.­Í­svo­leið­is­ferð­gat­ far­ið­heill­dag­ur.“­ Eins­og­að­vera­út­í­sveit Jó­hann­es­seg­ir­að­al­ast­upp­við­ mýr­ina­hafi­ver­ið­eins­og­vera­út­ í­sveit.­„Mýr­in­var­óbyggð­og­ lít­ il­byggð­var­far­in­að­rísa­á­svæð­ inu­fyr­ir­vest­an­okk­ur.­Byrj­að­var­ að­byggja­hús­við­Sæ­braut­ina­og­ Sól­braut­ina­og­þeim­fjölg­aði­með­ tím­an­um.­Fjöl­býl­in­við­Tjarn­ar­ból­ voru­ný­byggð­og­þar­hafði­barna­ fólk­ búið­ um­ sig­ því­ mik­ill­ fjöldi­ krakka­átti­heima­í­þess­um­hús­um.­ At­hafna­rým­ið­var­mik­ið­og­eng­in­ vandi­að­finna­sér­leik­fé­laga.­Krakk­ arn­ir­voru­líka­úti­á­kvöld­in­á­með­ an­bjart­var­og­ég­man­eft­ir­allt­að­ 30­krökk­um­sem­gátu­stund­um­ver­ ið­sam­an­í­leikj­um­á­sumr­in.­Bær­inn­ Eiði­stóð­þar­sem­Eiðis­torg­ið­er­nú.­ Þar­var­opið­svæði­þar­sem­við­gát­ um­spil­að­fót­bolta­en­vegna­þess­ að­ég­átti­heima­rétt­við­landa­mæri­ Reykja­vík­ur­þá­fór­ég­stund­um­inn­ fyr­ir­og­var­með­KR.­Það­var­gott­að­ ala­krakka­upp­á­Nes­inu­eins­og­það­ var­og­ég­held­að­það­hafi­ekk­ert­ breyst­þótt­byggð­in­hafi­vax­ið­og­ þess­um­stóru­óbyggðu­úti­rým­um­ fækk­að.­Ná­lægð­in­er­enn­til­stað­ar­ og­þótt­ég­búi­ekki­leng­ur­á­Nes­ inu­hef­ég­mik­il­tengsl­við­heima­ hag­ana.­For­eldr­ar­mín­ir­og­syst­ur­ eru­á­Sel­tjarn­ar­nesi­og­ég­kem­oft­ þang­að.“­­­ ­ Vildi­gera­eitt­hvað­með­ hönd­un­um Jó­hann­es­ fór­ þó­ ekki­ langt­ frá­ Nes­inu­í­byrj­un.­Færði­sig­frem­ur­ fet­fyr­ir­fet.­„Nei­–­ég­fór­ekki­langt.­ Ég­flutti­fyrst­á­Boða­grand­ann­þar­ sem­ég­eign­að­ist­mína­fyrstu­íbúð.­ Þetta­er­ekki­ann­að­en­stein­snar­ frá­Nes­inu­og­ég­fór­út­fyr­ir­bæj­ ar­mörk­in­til­þess­að­sinna­ýms­um­ er­ind­um.­Versl­aði­til­dæm­is­alltaf­í­ Bón­us­þeg­ar­versl­un­in­var­í­gömlu­ Ís­bjarn­ar­hús­un­um.­ En­ svo­ lagði­ ég­nokkra­lykkju­á­leið­ina­og­fór­til­ Kaup­manna­hafn­ar­til­þess­að­stun­ da­nám.­Ég­hafði­alltaf­gam­an­af­því­ að­gera­eitt­hvað­með­hönd­un­um­ og­þá­helst­að­fást­við­smá­hluti.­Ég­ var­ágæt­ur­í­milli­metra­mál­inu­en­ minna­fyr­ir­stærri­hluti.­Ég­var­lengi­ að­velta­fyr­ir­mér­hvað­ég­ætti­að­ taka­mér­fyr­ir­hend­ur­í­námi­og­all­ taf­var­hugs­un­in­um­að­geta­not­að­ hend­urn­ar­í­fyr­ir­rúmi.­Á­end­an­um­ varð­opti­ker­inn­eða­sjón­tækja­fræð­ in­fyr­ir­val­inu.­Ég­var­ekki­alltaf­að­ við­ur­kenna­fyr­ir­fé­lög­um­mín­um­að­ mig­lang­aði­til­þess­að­vinna­með­ hönd­un­um­en­ég­fann­fljótt­eft­ir­að­ ég­byrj­aði­í­nám­inu­að­þetta­á­vel­ við­mig.“­ Danska­og­hjól­reið­ar En­ hvern­ig­ kom­ Kaup­manna­ höfn­ ung­um­ Nes­búa­ fyr­ir­ sjón­ir.­ „Ágæt­lega.­ Kaup­manna­höfn­ átti­ vel­við­mig.­Að­al­mun­ur­inn­var­að­ flytja­með­unga­dótt­ur­sem­koma­ þurfti­ í­ leik­skóla­ og­ síð­ar­ barna­ skóla.­Það­var­alltaf­mik­ið­um­að­ vera­og­margt­hægt­með­börn­um.­ Og­dansk­an­kom­fljót­lega.­Ég­ákvað­ að­leggja­eyr­un­strax­eft­ir­henni.­ Fram­burð­ur­Dana­er­okk­ur­dá­lít­ ið­fram­andi­jafn­vel­þótt­við­get­um­ les­ið­dönsku.­Mik­il­ensku­á­hrif­eru­ í­Dan­mörku­og­nán­ast­hægt­að­lifa­ þar­án­þess­að­tala­dönsku­en­mér­ fannst­það­ekki­al­veg­passa­fyr­ir­ Ís­lend­ing.­Og­svo­komu­hjól­reið­ arn­ar­til­sög­unn­ar.­Hér­heima­átti­ ég­tvo­bíla­en­þeg­ar­kom­til­Kaup­ manna­hafn­ar­var­reið­hjól­ið­tek­ið­ í­gagn­ið.­Ég­var­fljót­ur­að­kom­ast­ upp­á­lag­með­að­hjóla­en­þeg­ar­ég­ flutti­út­hafði­ég­ekki­stig­ið­á­hjól­í­ ára­tug.­Þetta­var­al­ger­kúvend­ing­í­ lifn­að­ar­hátt­um­en­ég­hafði­gott­af­ henni.“­ Dan­ir­lifa­öðru­vísi Jó­hann­es­seg­ir­Dani­lifa­allt­öðru­ vísi­en­við.­„Þeir­eru­nægju­sam­ari.­ Eyðslu­sem­in­og­neyslu­hyggj­an­er­ þeim­ekki­eins­í­blóð­bor­in­og­ég­ finn­að­ég­bý­að­þessu­í­dag.­Ég­á­ reið­hjól­og­nota­það­mik­ið­en­þar­ sem­ég­á­tvo­litla­stráka­kemst­ég­ ekki­hjá­því­að­eiga­bíl.“­Jó­hann­ Viðtal­við­Jó­hann­es­Ingi­mund­ar­son Ég­hef­alltaf­þurft­að­gera­ eitt­hvað­með­hönd­un­um Jó hann es Ingi mund ar son ásamt son um sín um.

x

Nesfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.