Nesfréttir - 01.08.2014, Page 13

Nesfréttir - 01.08.2014, Page 13
Nes ­frétt ir 13 17 ára reynsla og þekking í sölu fasteigna ANDRI SIGURÐSSON Löggiltur fasteignasali s. 690 3111www.frittsoluverdmat.is Það er orð ið ár visst að bjóða í vöfflu kaffi og kynn ingu á vetr ar­ starfi fé lags og tóm stunda starfs eldri bæj ar búa á Sel tjarn ar nesi í upp hafi vetr ar ann ar. Í­ vet­ur­ verð­ur­ fjöl­breytt­ dag­ skrá­þar­sem­all­ir­sem­áhuga­hafa­ á­fé­lags­starfi­og­tóm­stund­um­ættu­ að­ geta­ fund­ið­ eitt­hvað­ við­ sitt­ hæfi.­­Reynt­er­að­halda­svip­uðu­ sniði­og­und­an­far­in­miss­eri­á­fastri­ dag­skiptri­dag­skrá­þó­alltaf­komi­ eitt­hvað­nýtt­inn­og­ann­að­falli­út.­ Það­er­kaffi­hitt­ing­ur­alla­morgna­á­ Skóla­braut­inni­kl.­10.­30,­þar­sem­ all­ir­eru­vel­komn­ir.­­­Handa­vinn­ an­ verð­ur­ tvisvar­ í­ viku­ ásamt­ ýms­um­nám­skeið­um­sem­verða­í­ boði;­leir­og­list,­gler,­bók­band­og­ bók­mennta­nám­skeið.­ ­ Ein­hvers­ kon­ar­hreyf­ing­er­í­boði­alla­daga­ eins­og­sund,­ganga,­ leik­fimi­og­ bot­sía.­Það­verð­ur­sung­ið,­hald­in­ skemmti­kvöld,­borð­að­sam­an­og­ dans­að,­ spil­að­ bingó,­ fé­lags­vist­ og­lomber­og­horft­á­kvik­mynd­ir.­ Timb­ur­menn­og­bragð­lauk­ar­hitt­ ast,­­góð­sam­vinna­er­með­fé­lags­ starf­inu­og­kirkj­unni,­bóka­safn­inu,­ tón­list­ar­skól­an­um­ og­ Sel­inu­ og­ fáum­við­ör­ugg­lega­að­njóta­fram­ lags­frá­þeim­í­vet­ur.­­Far­ið­verð­ ur­í­ferða­lög,­­leik­hús­og­ým­is­legt­ fleira.­­­­ Unga­fólk­ið­okk­ar­á­Nes­inu­sá­ um­skipu­lag­fé­lags­starfs­ins­með­ eldri­ bæj­ar­bú­um­ í­ sum­ar.­ Þau­ Hann­es,­Særós­og­Tómas­voru­í­ for­svari­þetta­árið.­­Boð­ið­var­upp­ á­ tölvu­nám­skeið,­ göng­ur,­ ýmsa­ leiki­ og­ ann­ars­kon­ar­ skemmt­ an.­Al­menn­ánægja­er­með­þetta­ sam­starf­og­um­leið­og­við­þökk­ um­sam­ver­una­í­sum­ar­þá­­hugs­ um­við­með­til­hlökk­un­til­vetr­ar­ sam­vinn­unn­ar,­en­eins­og­und­an­ farna­tvo­vet­ur­verð­ur­sam­vera­ yngri­ og­ eldri­ í­ fé­lags­mið­stöð­ unga­ fólks­ins­ Skel­inni­ síð­asta­ mið­viku­dag­í­mán­uði­kl.­20.00­og­ eru­ all­ir­ hjart­an­lega­ vel­komn­ir.­ Þeir­sem­eiga­­góð­ar­hug­mynd­ir­ eða­til­lög­ur­að­dag­skrár­lið­um,­eða­ hafa­tengsl­við­menn­eða­mál­efni­ sem­gam­an­væri­að­bjóða­uppá,­ endi­lega­­kom­ið­þeim­á­fram­færi­ við­for­stöðu­mann.­­ Vinn­um­sam­an­að­því­að­gera­ starf­ið­fjöl­breytt­og­skemmti­legt. Fé­lags­starf­eldri­bæj­ar­búa á­Sel­tjarn­ar­nesi Vöfflukaffi­/­kynning­á­vetrarstarfinu í­Félagsheimili­Seltjarnarness­ þriðjudagurinn­2.­september­kl.­15. Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242 ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Suðurhlíð 35, Rvík. • Símar 581 3300 & 896 8242 • www.utforin.is Sverrir Einarsson Kristín Ingólfsdóttir Hinrik Valsson Með visemd Jón Ingvar Jónasson, bæjarverkstjóri Ökum varlega! Skólarnir eru að byrjaðir!

x

Nesfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.