Alþýðublaðið - 06.12.1919, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.12.1919, Blaðsíða 1
Alþýöublaðið Geíið íit af Alþýðuílokkimm. Laugardaginn 6. desember 34. tölubl. Gosdrykkja- & aldinsafagerðin Sanitas. Undanfarin ár hafa borist verksmiðjunni svo margar pantanir á gosdrykkjum og sætsaft fyrir jólin, að ekki hefir verið unt að afgreiða þær allar, og biðjum vér því vora heiðruðu skiftavini að snúa sér til kaupmanna og kaupfélaga viðvíkjandi ofangreind- um vörum. Aths. Flestallir kaupmenn hér selja Sanitas-gosdrykki og sætsaft. „Saiitas“, siii mo. 8ímskeyti. Khöfn 4. des. Bretar og BolsÍYÍkar. Malone, sem fyrir nokkru birti ■^0ðri málstofunni friðartilboð Len- )ns, heldur því áfram og lýsir því að Sovjet Rússland sé reiðu- ^úið til að slaka eitthvað til. Báðsteínan í Kanpm.hofn. Ensku nefndarmennirnir, sem 6ru í Kaupmannahöfn, halda því íram, að þeir hafi einungis um- ^°ð til að semja um fangaskifti. ^ússnesku nefndarmennirnir vilja *6ö>ja um frið. 1‘jóðþingið danska á móti stjórninni. Eanska. þjóðþingið hefir sam- tillögu um Flensborgarmálið, '§a8nstæða vilja stjórnarinnar. Friðarsamningarnir. Frá Berlín er símað, að Þjóð- verjar ætli munnlega að halda áfram samningaumleitunum um hinar nýju kröfur Bandamanna. lítienðar jréttir. Hadljetiaché ætlaði að bjóða Kristjáni konungi vorum þjónnstn sína. Eins og mönnum er kunnugt, eru geysileg morð- og þjófnaðar- mál á ferðinni í Stockhólmi, köll- uð Hadjetlacbé málin. Hann þótt- ist vera að vinna á móti Bolse- vikkum og fékk með því ýmsa í þjónustu sína., en þetta hafði hann aðeins að yfirskini, til þess að dylja glæpi sína. Nú hefir nýiega fundist í skjöl- um hans uppkast að bréfi til Krist- jáns konungs, þar sem hann býð- ur konungi þjónustu sína og líf, ef hann aftur á móti vilji láta honum 1 té prentsmiðju og papp- ír til þess að hann geti barið á Bolsevikkum. Hadjetlaché segir að þetta bréf hafi aldrei verið sent, en tilgangurinn mun hafa verið sá að halda áfram hryðjuverkum sínum í Kaupm.höfn. Horðingja Haase verður ekki refsað sökum þess að við nánari rannsókn hefir komið fram að hann væri geðveikur. Hann heitir Voss og var sútari. Ellistyrktarlög í Englandi. Neðri málstofan í brezka þing- inu hefir nýlega samþykt ný elli- styrktarlög. Samkvæmt þeim íá öll gamalmenni, sem vilja, án til- lits til efnahags, ellistyrlr, er nem- ur ca. 10 kr. á viku. Þessi elli- styrkur mun nema alt að 800 milj. króna árlega.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.