Alþýðublaðið - 06.12.1919, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.12.1919, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið GS-efiÖ íit af ^LlþýdufloLclinum. 1919 Laugardaginn 6. desember 34. tölubl. Gosdrykkja- & aldinsafagerðin Sanitas. MflrÉ islaiir! Undanfarin ár hafa borist verksmiðjunni svo margar pantanir á gosdrykkjum og sætsaft fyrir jólin, að ekki hefir verið unt að afgreiða þær allar, og biðjum vér því vora heiðruðu skiftavini að snúa sér til kaupmanna og kaupfélaga viðvíkjandi ofangreind- um vörum. Aths. Flestallir kaupmenn hér selja Sanitas-gosdrykki og sætsaft. 55 Sanitas". 8ímskeyti. Khofn 4. des. Bretar og liolsivíkar. Malone, sem fyrir nokkru birti ^aðri málstofunni friðartilbob Len- ,l,s, heldur þvi áfram og lýsir því ^flr, að Sovjet Rússland sé reiðu- ^úið til ab slaka eitthvað til. Kuðsteínau í Eaupm.hofn. Ensku nefndarmennirnir, sem eru í Kaupmannahöfn, halda því ram, að þeir hafi einungis um- "0ö til að semja um fangaskifti. ^ssnesku nefndarmennirnir vilja ^öija um frið. J*jóðþingið danska á móti stjórninni. Danska. þjóðþingib hefir sam- ^ykt tillögu um Flensborgarmálib, ^agnstæða vilja stjórnarinnar. Friðarsaraningarnir. Frá Berlín er símað, að Þjóð- verjar ætli munnlega að halda áfram samningaumleitunum um hinar nýju kröfur Bandamanna. Útlenlar |réttir. Haðjetlaché ætlaði að bjóða Eristjani konungi vorum þjónustu síua. Eins og mönnum er kunnugt, eru geysileg morð- og þjófnaðar- mál á ferðinni í Stockhólmi, köll- uð Hadjetlactié málin. Hann þótt- ist vera að vinna á móti Bolse- vikkum og fékk með því ýmsa í þjónustu sína., en þetta hafði hann abeins að yfirskini, til $ess ab dylja glæpi sína. Nú hefir nýlega fundist í skjöl- um hans uppkast ab bróft til Krist- jáns konungs, þar sem hann byb- ur konungi þjónustu sína og líf, ef hann aftur á móti vilji láta honum í té prentsmiðju og papp- ír til þess ab hann geti barib á Bolsevikkum. Hadjetlaché segir a5 þetta bréf hafi aldrei verib sent, en tilgangurinn mun hafa verið sá að halda áfram hrybjuverkum sínum í Kaupm.höfn. Horðingja Haase verbur ekki refsað sökum þess aö vib nánari rannsókn hefir komið fram ab hann væri geðveikur. Hann heitir Voss og var sútari. Ellistyrktarlög í Englanði. Neðri málstofan í brezka þing- inu heflr nýlega samþykt ný elli- styrktarlög. Samkvæmt þeim fá öll gamalmenni, sem viija, án til- lits til efnahags, ellistyrk, er nem- ur ca. 10 kr. á viku. Þessi elli- styrkur mun nema alt að 800» milj. króna árlega.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.