Vesturbæjarblaðið - 01.04.2011, Page 4

Vesturbæjarblaðið - 01.04.2011, Page 4
Anna Björg Hjart ar dótt ir á og rek ur heild versl un ina Celsus heilsu-og hjúkr un ar vör ur ehf. Ný lega flutti hún fyr ir tæk ið á Ægi síðu 121 og opn aði þar jafn- framt versl un og heilsu ráð gjöf. Anna Björg hef ur starf að í 20 ár á sviði heilsu m ála. Fyr ir tæk ið hef ur ver ið starf andi í 15 ár og þjón ust ar öll ap ó tek, heilsu búð ir og Frí höfn in ina auk fjölda sjúkra- stofn anna, Land helg is gæsl una, Ís lenska erfða grein ingu og fleiri fyr ir tæki. Til gang ur með opn un versl un ar er jafn fram geta veitt fleir um heilsu ráð gjöf og hald ið kynn ing ar fyr ir hópa sem þess óska auk þess er skemmti legt að fá við auka sem efl ir fjöl breytni í þjón ustu við Vest ur bæ inga og Seltirn inga. Anna Björg er fædd í aust ur­ hluta Reykja vík ur borg ar, ólst upp í Norð ur mýr inni og gekk því í Aust­ ur bæj ar skól ann en til gam ans má nefna að al kenn ari henn ar þar var Jón Þórð ar son fað ir Megas ar en Anna var í síð asta kennslu ár gangi á hans ferli. Jón var mik ill hug­ sjóna mað ur kenndi krökkunum með al ann ars að helg ustu rétt indi hvers manns er kosn inga rétt ur inn. Anna var sem barn flest öll sum ur í sveit og hefði ekki vilj að missa af þeirri ánægju að vera í hey skap upp á gamla mát ann, smala tún in á hest um og tengsl in við nátt úr una. Síð ar lá leið henn ar til Sví þjóð ar, tók stúd ents próf í Sví þjóð þar sem hún stund aði svo nám í íþrótta­ heilsu fræð um við Göte borgs Gymnasti ska Institut –GGI, skóla sem hef ur starf að frá 1912. Anna vann svo í Sví þjóð á heilsuklinik í 2 ár áður en fjöl skyld an flutti heim árið 1995 og sett ist að í Sörla skjól­ inu. Hún býr enn í Sörla skjól inu en hef ur flutt sig milli húsa í göt unni. ,,Ég vil gjarn an búa í Vest ur­ bæn um, hér er virki lega mann­ eskju vænt um hverfi, ná lægð in og út sýn ið yfir sjó inn gef ur fjöl breytta upp lif un og orku öll um veðra brigð­ um, þannig að hér líð ur mér og fjöl skyld unni vel í þessu um hverfi. Að hafa svo vinnu stað inn í næstu götu, get ur ekki ver ið betra. Það er skemmti legt að geta lagt af mörk­ um aukna þjón ustu fjöl breyttni í Vest ur bæn um, og ég held að Vest­ ur bæ ing ar kunni vel að meta það. Hér í Vest ur bæn um er mik ið af heilsu m eð vit uðu og já kvæðu fólki, en hing að koma fleiri en Vest ur­ bæ ing ar til að njóta þjón ust unn ar, ekki síst frá öðr um stöð um á höf­ uð borg ar svæð inu en einnig kem ur fólk hing að frá Hafn ar firði og Kefla­ vík sem dæmi. Þekkt og verð laun uð vöru­ merki – styrk ir af reks fólk Celsus er með um boð fyr ir vöru­ merki sem njóta mik illa vin sælda hér á landi Eins og Lifestr eam sem eru líf ræn bæti­ og nær ing ar efni frá Nýja Sjá landi. Öll vítamín og bæti efni hjá Celsus flokk ast und ir að vera of ur fæða það er ,,Super­ foods,” hrein ómeng uð nær ing sem hent ar fyr ir alla fjöl skyld una sem og af reks fólk. Eng in til bú in efna fram leidd nær ing ar efni er að finna í bæti efn un um. Lifestr eam er marg verð laun að fyr ir tæki fyr ir hrein leika og hátt nær ing ar gildi inni halds efna. Ein kunn ar orð in eru ,,Eng in mála miðl un í gæð um.” Anna Björg seg ir að Celsus styrkji mörg sund fé lög og af reks­ fólk í íþrótt um eins og hlaupa fólk og íþrótt ir sem reyna mik ið á stoð­ kerf ið. ,,Einn styrkt ar að illi okk ar er Stef án Guð munds son 24 ára nemi í lækn is fræði. Hann marg fald ur Ís lands – og bik ar meist ari í 3000 m hindr un ar hlaupi og sigr að Stef án í Powera de móta röð inni í vet ur, hann var í fyrsta sæti þrjár keppn ir í röð. Við skipta vin ir okk ar eru fólk sem gera mikl ar kröf ur til gæða og hrein leika bæti efna og sama er að segja um kröf ur þeirra til sól ar­ varna, en Celsus er um boðs að illi fyr ir Proderm sænska sól ar vörn sem er ein vin sælasta sól vörn in á Ís landi til margra ára og flest ir húð lækn ar mæla mjög með. Auk þess er Celsus með Sor bact sára­ um búð ir og fleiri hjúkr un ar vör ur. Snyrti vör ur lína okk ar sem er bresk PureLog icol hef ur feng­ ið Baden Baden SPA verð laun og kom ist í úr slit ann ara keppna fyr ir gæði. Öll krem in eru án ilm­ of næm is­ eða para benefna en inni halda eft ir sótt ustu virku inni­ halds efn um í dag til að ná góð um ár angri. Auk heilsu ráð gjaf ar hjá Önnu Björgu er hjá Celsus íþrótta­ fræð ing ur og nudd ari tvisvar í viku eft ir tímapönt un um en Anna seg ir stefnu sína vera að fá fleiri heilsu­ að ila til sam starfs á næst unni. KRON í hús inu fyr ir 60 árum Anna Björg seg ir að þeg ar henni bauðst hús næði við Ægi síð una, þá fjöl förnu götu, fannst henni þess virði að breyta því svo það hent aði fyr ir starf sem ina. Það skemmti lega er að hús næð ið ber þess merki enn að þar var fyr ir ára tug um síð­ an versl un. Það kem ur svo vel, s.s. eins og stór versl un ar gluggi. Þetta voru tvær versl an ir hlið við hlið, hvoru tveggja KRON búð ir sem voru starf rækt ar á sjötta og sjö­ unda ára tugn um. Í þess ari versl un af greiddi hlát­ ur mild og skemmti leg kona sem býr á Mel un um, orð in 85 ára göm­ ul, en 60 ár eru lið in frá því hún stóð við af greiðslu borð ið á Ægi­ síð unni. Sig ur borg leit ný lega við í Celsus og sagði glöð frá því að hún og dótt ir henn ar hefðu mik­ inn áhuga á heilsu efn um og hefðu báð ar tek ið Lifestr eam Spirul ina til margra ára. ,,Að henn ar sögn voru báð ar búð irn ar hér úti bú frá Skóla­ vörðu stígn um,” seg ir Anna Björg. ,,Í stærra rým inu voru ný lendu­ vör ur, og minna rým inu þar sem geng ið er inn í dag var kram búð, með tvinna, töl ur, stíla bæk ur og slíkt. Þar af greiddi Sig ur borg en í ný lendu vöru hlut an um var tón list­ ar mað ur inn og texta höf und ur inn kunni Jenni Jóns versl un ar stjóri. Hann spil aði lengst af með Al fred Clausen þeim þekkta tón list ar­ manni. Jenni var létt ur og kát ur og ið inn við að yrkja vís ur til Sig­ ur borg ar sem var rúm lega tví tug yng is mær þá. Jenni Jóns var laga­ smið ur og samdi einnig góða texta hvort held ur við eig in laga smíð ar eða ann arra. Al freð Clausen söng þó nokk ur laga hans sem hittu hjörtu lands manna eins og Vöku­ draum ur, Sól ar lag í Reykja vík og Lít ið blóm. Að öðr um lög um Jenna ólöst uð um eru Brúna ljós in brúnu og Ömmu bæn senni lega þekkt ust.” Eft ir að Sig ur borg hætti í KRON dvaldi hún m.a. í Par ís og ferð að ist um alla Evr ópu, mik il heims kona, en elsk ar að búa í Vest ur bæn um. Áhugi á mann úð ar heim­ speki Anna Björg hef ur ver ið virk­ ur þáttak andi síð ast lið in 25 ár í al þjóða sam tök um sem heita Soka Gakkai International og byggja á mann úð ar heim speki, mark mið sam tak anna er að vera hvatn ing fyr ir fólk að leggja sitt af mörk um til að efla frið, mennt un og menn­ ingu í sam fé lag inu. Nafn sam tak­ anna merk ir að skapa sönn verð­ mæti í þjóð fé lag inu. ,,Einn þátt ur í starf sem inni hér eru mán að ar leg ir fræðslu fyr ir lestr­ ar í menn ing ar mið stöð okk ar og held ég reglu lega fyr ir lestra þar ásamt fleira fólki. Sam tök in eiga sæti í Frið ar ráði Sam ein uðu Þjóð­ anna og leggja þau á hverju ári fram frið ar tilög ur sem Sam ein uðu þjóð irn ar nota í sínu starfi. Anna Björg seg ir það sér stak­ lega mik il vægt í dag þeg ar mik ið álag er á flest öll um að huga vel að heils unni. Þeg ar vel tekst til að við halda heils unni eða koma henni á já kvæða braut þá fylgi alltaf góð þró un á fleiri heilsu þátt um, bæði lík am lega og and lega. Að sama skapi vita flest ir að við heilsu m­ issi verð ur ósjald an hrina heilsu­ brests í kjöl far ið. Anna Björg seg ir því brýnt að fyr ir byggja eft ir bestu getu heilsu m issi og hafa það sem for gang að vernda heils una. Eins er ekki síð ur mik il vægt að vera dug leg að efla vin áttu bönd og sýna sjálf um sér og öðr um um hyggju, slíkt efl ir eig in lífs kraft og ham­ ingju, þá verð ur um leið auð veld­ ara að takast á við líf ið, vera skap­ andi og finna lausn ir. 4 Vesturbæjarblaðið APRÍL 2011 ,,Í Vest ur bæn um er mik ið af heilsu m eð vit uðu og já kvæðu fólki” - seg ir Anna Björg Hjart ar dótt ir í Celsus Anna Björg Hjart ar dótt ir í Celsus við Ægi síð una. fyrir heimili og fyrirtæki Borgarbókasafn Reykjavíkur Tryggvagötu 15, sími 411 6100 www.artotek.is Í Artóteki er til leigu og sölu myndlist eftir íslenska myndlistarmenn. Leigan er 1.000 – 10.000 kr. á mánuði. Listaverkin má leigja þar til þau eru að fullu greidd eða ljúka greiðslu fyrr og dregst þá frá áður greidd leiga. Kynntu þér málið á staðnum og á heimasíðunni. Það er auðvelt að eignast góða myndlist Stef án Guð munds son lækna nemi, marg fald ur Ís lands- og bik ar meist- ari í 3000 metra hindr un ar hlaupi. Not ar bæti efni frá Celsus.

x

Vesturbæjarblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.