Vesturbæjarblaðið - 01.04.2011, Page 5

Vesturbæjarblaðið - 01.04.2011, Page 5
Mikl­ar­ um­ræð­ur­ eiga­ sér­ nú­ stað­ í­ Reykja­vík­ um­ til­lög­ur­ vegna­hag­ræð­ing­ar­ í­ skóla­haldi.­ M.a.­er­glímt­við­hús­næð­is­vanda­ í­ Vest­ur­bæn­um­ vegna­ mik­ill­ar­ fjölg­un­ar­ nem­enda­ í­ hverf­inu.­ Full­trú­ar­ Sjálf­stæð­is­flokks­ins­ leggja­til­að­fræðslu­yf­ir­völd­borg­ ar­inn­ar­ taki­ upp­ sam­starf­ við­ sjálf­stætt­ rekna­ skóla­ í­hverf­inu­ til­ að­ leysa­ þenn­an­ vanda­ en­ í­ þess­um­skól­um­er­hægt­að­bæta­ við­veru­leg­um­fjölda­nem­enda­á­ kom­andi­hausti.­Kjart­an­Magn­ús­ son­borg­ar­full­trúi­seg­ir­að­til­laga­ hafi­ver­ið­lögð­fram­í­Mennta­ráði­ Reykja­vík­ur­ af­ full­trú­um­ Sjálf­ stæð­is­flokks­ins­ til­ lausn­ar­vand­ an­um. Í til lög unni seg i r m.a . : , ,Mennta ráð R e y k j a v í k ­ ur sam þykk­ ir að efna til v i ð r æ ð n a v ið Landa ­ kots skóla og Tjarn ar skóla u m a u k i ð sam starf í því skyni að leysa v a n d a m á l , sem upp eru kom in vegna mik ill ar fjölg­ un ar nem enda í Vest ur bæn um. Draga má úr mikl um hús næð is­ þrengsl um í Vest ur bæj ar skóla og Mela skóla með því að nýta laus skóla rými í Landa kots skóla og Tjarn ar skóla.” Kjart an seg ir að nem end um hafi fjölg að veru lega í Vest ur bæ Reykja vík ur á und an förn um árum, sem leitt hef ur til hús næð is vand­ ræða í Vest ur bæj ar skóla og Mela­ skóla. Vest ur bæj ar skóli er nú þeg­ ar ,,sprung inn“ og hef ur þar ver­ ið grip ið til þess úr ræð is að taka náms ver, vinnu her bergi kenn ara og raun greina stofu und ir al menn­ ar kennslu stof ur. ,,Sam kvæmt nem enda spá er fyr ir sjá an legt að nem end um fjölgi svo mik ið í hverf­ inu á næstu árum að nauð syn legt verð ur að óbreyttu að byggja við Vest ur bæj ar skóla og Mela skóla. Ekki er talið æski legt að byggja frek ar við Mela skóla og áætl að ur stofn kostn að ur við bygg ing ar við Vest ur bæj ar skóla er 600 millj ón ir millj ón ir króna, sem myndi þýða auk inn rekstr ar kostn að fyr ir skól­ ann upp á 53 millj ón ir króna á ári. Til að leysa þenn an vanda ligg ur fyr ir til laga um að flytja 7. bekk­ inn úr Granda skóla, Mela skóla og Vest ur bæj ar skóla yfir í Haga skóla. Haga skóli yrði þá safn skóli fyr ir nem end ur í 7.­10. bekk í stað 8.­10. bekkja eins og nú er. Áform að er að und ir bún ing ur hefj ist á næsta skóla ári og ákvörð un in komi til fram kvæmda í upp hafi skóla árs ins 2012­2013. Á fund um for eldra í Vest ur­ bæn um hafa kom ið fram áhyggj­ ur vegna um ræddr ar til lögu og hef ur ver ið ósk að eft ir vand aðri rök stuðn ingi en nú ligg ur fyr ir og mun ýt ar legri um ræð um áður en ákvörð un ver ið tek in. Snú­ ast þess ar áhyggj ur ekki síst um hvort æski legt sé út frá fag leg um og fé lags leg um for send um að fly­ tja svo stór an hóp 12 ára barna í svo fjöl menn an ung linga skóla, sem Haga skóli er, ef aðr ar leið ir eru fær ar. Í skýrslu starfs hóps um grein­ ingu tæki færa til sam rekstr ar og/ eða sam ein ing ar leik skóla, grunn­ skóla og frí stunda heim ila er full yrt að hvorki þurfi að byggja við Mela­ skóla né Vest ur bæj ar skóla, verði um rædd breyt ing á bekkj ar skip an í Vest ur bæn um að veru leika, þ.e. að börn fari ári fyrr í Haga skóla. Fullt til efni er til að kanna bet­ ur hvort þessi full yrð ing sé rétt m.t.t. nem enda spár ásamt því hvort um rædd breyt ing muni ekki fljót lega kalla á enn eina við bygg­ ing una við Haga skóla. Sam kvæmt þeirri út færslu á nem enda spá, sem birt er í skýrsl unni, er gert ráð fyr ir að nem end ur Haga skóla yrðu þeg ar 610 með 7. bekk en hing að til hef ur ver ið talið að nú ver andi hús næði skól ans rúmi ekki fleiri en 600 nem end ur. Ljóst er því að verði 7. bekkirn ir flutt ir úr barna skól un um í Vest ur bæn­ um yfir í Haga skóla haust ið 2012, verð ur þeg ar fyrsta vet ur inn teflt á tæp asta vað hvað nem enda fjölda snert ir mið að við nú ver andi hús­ næði skól ans. Slík ur til flutn ing ur myndi vissu lega losa um rými sem full þörf er fyr ir en spurn ing er hins veg ar hvort ein ung is væri ver ið að fresta rým is vand an um, a.m.k. í Vest ur bæj ar skóla. Þá er ljóst að Vest ur bæj ar skóli glím ir nú þeg ar við mik inn rým is vanda og mun hvorki ákvörð un um flutn­ ing 7. bekkj ar né ákvörð un um ný bygg ingu við skól ann leysa það vanda mál á næsta skóla ári. Í þessu sam bandi er rétt að líta til þess að tveir sjálf stætt rekn ir skól ar eru rekn ir í næsta ná grenni við Vest ur bæj ar skóla; Landa kots skóli og Tjarn ar skóli. Í báð um þess um skól um starfar reynt skóla fólk og hafa þeir get ið sér gott orð fyr ir náms ár ang ur. 115 nem end ur eru nú í Landa kots­ skóla en hann rúm ar 180 nem­ end ur með góðu móti. Um fjöru­ tíu nem end ur sitja á skóla bekk í Tjarn ar skóla en hann rúm ar um 55 nem end ur. Út lit er fyr ir ein­ hverja fjölg un í báð um þess um skól um næsta vet ur en þeir gætu þó báð ir bætt við sig um tals verð­ um fjölda nem enda næsta vet ur. Rétt er að skoða á hvaða ald urs­ bili laus rými í þess um skól um eru og hvort þau gætu dreg ið úr þeim hús næð is vanda, sem við er að etja hjá borg ar rekn um skól um í hverf­ inu,” seg ir Kjart an Magn ús son borg ar full trúi. 5VesturbæjarblaðiðAPRÍL 2011 Leys­ir­auk­ið­sam­starf­við­Landa­kots­skóla­og­ Tjarn­ar­skóla­hús­næð­is­vanda­skól­anna­í­Vest­ur­bæ? Kjart­an­ Magn­ús­son­ borg­ar­full­trúi­ Sjálf­stæð­is­flokks. Apótekarinn Melhaga tekur vel á móti Vesturbæingum. Við bjóðum lyf á lægra verði og eldri borgarar fá auk þess 5% afslátt. Við erum hinum megin við götuna, beint á móti Sundlaug Vesturbæjar. Apótekarinn býður Vesturbæingum lyf á lægra verði Opið virka daga10.00–18.30 www.apotekarinn.is S: 552 2190 PIPA R\TBW A • SÍA • 110782

x

Vesturbæjarblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.