Vesturbæjarblaðið - 01.04.2011, Page 9

Vesturbæjarblaðið - 01.04.2011, Page 9
9VesturbæjarblaðiðAPRÍL 2011 ReykjavíkurvegiHoltagörðumBorgartúni Sími 414 9900 www.tekkland.is Viltu vinna ferð fyrir tvo til Tékklands? Mánaðarlega eru flottir vinningar dregnir út, m.a. 10.000 kr. bensínúttekt, bíómiðar, DVD diskar o.fl. Í árslok fær einn heppinn viðskiptavinur helgarferð fyrir 2 til Prag, höfuðborgar Tékklands Allir viðskiptavinir sem koma með ökutækin sín í aðalskoðun á árinu 2011 fara sjálfkrafa í pottinn Það er ódýrast að koma með bílinn í skoðun hjá Tékklandi Samanburður á verði aðalskoðunar samkvæmt vefsíðum fyrirtækjanna 1. apríl 2011 Tékkland Aðalskoðun Frumherji 7.495 8.680 8.400 8.600 8.980 9.500 Undir 3.500 kg. Yfir 3.500 kg. Nú í apr íl mán uði hafa stað­ ið yfir sýn ing ar á söng leikn um ,,Hár lakki” í Haga skóla. Æf ing ar hafa stað ið yfir frá því fyr ir ára­ mót en um er að ræða þýð ingu Árna Frið riks son ar ensku kenn­ ara í Haga skóla á söng leikn um Hair spray. Upp­haf­lega­ Hair­spray­ kvik­ mynd­in­ var­ frum­sýnd­ árið­ 1988.­ Nokkru­ síð­ar­ var­ sam­inn­ söng­ leik­ur­út­ frá­kvik­mynd­inni.­Marc­ Shaim­an­samdi­tón­list­ina­en­Scott­ Witt­man­ söng­text­ana.­ Lög­in­ í­ söng­leikn­um­ ein­kenn­ast­ ann­ars­ veg­ar­ af­ dans­tón­list­ í­ anda­ sjö­ unda­ára­tug­ar­ins,­og­hins­veg­ar­af­ frjáls­legri­ ryþma­blús­ stemn­ingu.­ Söng­leik­ur­inn­Hair­spray­var­fyrst­ sett­ur­upp­árið­2002­á­Broa­d­way­ og­er­því­ sýn­ing­in­ til­tölu­lega­ ný­ af­nál­inni.­Árið­2007­kom­út­söng­ leikja­mynd­in­Hair­spray­sem­varð­ vin­sæl­um­heim­all­an­og­ekki­síst­ á­ Ís­landi.­ Söng­leik­ur­inn­ vann­ til­ fjölda­verð­launa­og­vakti­ gríð­ar­ lega­at­hygli­eft­ir­að­hann­fór­í­sýn­ ingu­á­Broa­d­way. Sögu­svið­ið­ er­ Baltimore­ árið­ 1962.­ Ung­lings­stúlk­an­ Tracy­ Turn­blad­á­sér­eng­an­æðri­draum­ en­að­dansa­í­hin­um­geysi­vin­sæla­ Corny­Coll­ins­þætti­þar­ sem­ fín­ ustu­og­flott­ustu­ung­menni­lands­ ins­ leika­ list­ir­ sín­ar.­ Þeg­ar­ hún­ kemst­ óvænt­ inn­ í­ þátt­inn­ ger­ir­ hún­allt­sem­í­henn­ar­valdi­stend­ ur­ til­að­ losa­sam­fé­lag­ið­við­kyn­ þátta­for­dóma­og­sýna­ fram­á­að­ ekki­ ein­ung­is­ hör­unds­ljóst­ fólk­ hef­ur­hæfi­leika. Nokk­ur­hefð­er­kom­in­á­ söng­ leikja­upp­færsl­ur­ í­ Haga­skóla­ en­ Hár­lakk­ er­ sjö­undi­ söng­leik­ur­ inn­ sem­ sett­ur­ er­ upp­ í­ skól­an­ um­ á­ átta­ árum.­ Eins­ og­ fyrr­ er­ leik­stjóri­Sig­ríð­ur­Birna­Vals­dótt­ir­ leik­list­ar­kenn­ari­ í­ Haga­skóla­ en­ tón­list­ar­stjóri­er­Björn­Thoraren­ sen.­Yfir­hund­rað­nem­end­ur­taka­ þátt­ í­sýn­ing­unni­á­einn­eða­ann­ an­hátt,­þar­af­eru­yfir­40­leik­ar­ar­ og­dans­ar­ar­og­15­manna­hljóm­ sveit.­Frum­sýnt­var­29.­mars­sl. Haga­skóla­nem­end­ur­sýndu­ söng­leik­inn­,,Hair­spray” Leik­sýn­ing­in­var­mjög­skraut­leg­og­lif­andi­og­féll­vel­í­kramið­hjá­ áhorf­end­um.­Greini­lega­mik­ill­metn­að­ur­að­gera­vel. Á fundi Hverf is ráðs Vest ur­ bæj ar var sam þykkt ein róma um sögn þar sem til lög um meiri­ hluta borg ar stjórn ar um sam ein­ ingu og sam rekst ur í skól um er hafn að. Í stað þess að sam þykkja fyr ir liggj andi til lög ur legg ur ráð­ ið til að fólk ið í hverf inu fái mál­ ið til sín og skóla stjórn end ur, kenn ar ar, for eldr ar, starfs fólk á frí stunda heim il um og aðr ir hags muna að il ar myndi vinnu­ hóp sem fer yfir mál ið og legg ur til lausn ir á þeim við fangs efn­ um sem fyr ir liggja. Starfs mað­ ur hverf is ráðs ins leiði starf ið og haldi ráð inu upp lýstu. Gísli­Mart­einn­Bald­urs­son­ for­ mað­ur­ ráðs­ins,­ seg­ir­ að­ mik­il­ óá­nægja­sé­með­ fyr­ir­liggj­andi­ til­ lög­ur­ meiri­hlut­ans,­ bæði­ með­al­ for­eldra­og­skóla­stjórn­enda.­„Það­ við­ur­kenna­all­ir­að­ fjölg­un­barna­ í­ Vest­ur­bæn­um­ skap­ar­ ákveð­ in­ vanda­mál­ sem­ þarf­ að­ leysa.­ Við­ telj­um­ hins­veg­ar­ að­ það­ sé­ hægt­að­gera­í­góðu­sam­ráði­inn­ an­ hverf­is­ins,­ án­ þess­ að­ grípa­ til­ jafn­ rót­tækra­ að­gerða­ og­ fyr­ ir­liggj­andi­ til­lög­ur­ gera­ ráð­ fyr­ ir.­ Ef­ all­ir­ hjálp­ast­ að­ og­ vinna­ sam­an­er­hægt­að­hafa­skóla­­og­ frí­stunda­mál­ í­ ­Vest­ur­bæn­um­ til­ al­gerr­ar­fyr­ir­mynd­ar.“ Fram­ hef­ur­ kom­ið­ að­ skóla­ stjórn­end­ur­ í­Vest­ur­bæn­um­telja­ vanda­mál­ið­ leys­an­legt­ inn­an­ hverf­is­ins­án­þess­að­færa­heil­an­ ár­gang­ári­fyrr­í­Haga­skóla.­Mela­ skóli­ og­ Granda­skóli­ þurfa­ ekki­ á­þess­ari­ til­færslu­að­halda,­mið­ að­við­ fólks­fjölda­spár­en­Vest­ur­ bæj­ar­skóli­er­hins­veg­ar­of­lít­ill­til­ að­ taka­á­móti­öll­um­þeim­börn­ um­sem­koma­ í­skól­ann­á­næstu­ árum. Hafn­ar­ein­róma­áform­um­ um­breyt­ing­ar­á­skóla­ starfi­í­Vest­ur­bæ Þau­voru­í­tveim­ur­af­að­al­hlut­verk­un­um. Vor­vaka­fyr­ir­6.­bekk­í­ Nes­kirkju­­­Glað­vak­andi! Laug­ar­dag­inn­ 7.­ maí­ verð­ur­ börn­um­ í­6.­bekk­boð­ið­að­ taka­ þátt­ í­ vöku­ í­ Nes­kirkju.­ Vak­an­ hefst­ með­ kvöld­verði­ í­ safn­ að­ar­heim­ili­ kirkj­unn­ar­ og­ síð­ an­verð­ur­vak­að­ fram­á­nótt­og­ börn­un­um­ gef­ið­ tæki­færi­ á­ að­ kynn­ast­ kirkj­unni.­ Unn­in­ verða­ ýmis­verk­efni­er­ tengj­ast­ trú­ar­ lífi­ kirkj­unn­ar­og­messa­sunnu­ dags­ins­eft­ir­und­ir­bú­in­en­börn­ in­ sem­ taka­ þátt­ koma­ til­ með­ að­spila­ stórt­hlut­verk­ í­ sunnu­ dags­messu­ safn­að­ar­ins­ 8.­ maí.­ Skrán­ing­og­nán­ari­upp­lýs­ing­ar­ má­finna­á­nes­kirkja.is

x

Vesturbæjarblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.