Aldan - 20.10.2015, Qupperneq 1

Aldan - 20.10.2015, Qupperneq 1
Frystigámar / Sala og leiga 10 / 20 og 40 ft. Seljum einnig og leigjum gámahús, geymslugáma og salernishús í ýmsum stærðum og gerðum. Fjöldi sérlausna í boði, sniðnar að þörfum hvers og eins viðskiptavinar. Klettagörðum 5 | 104 Reykjavík | Sími 568 0100 www.stolpigamar.is Hafðu samband 568 0100 Eignaumsjón er óháður fagaðili þegar kemur að rekstri húsfélaga og rekstrarfélaga – og því frábær lausn fyrir eigendur atvinnuhúsnæðis. Í okkar umsjá ertu í góðum höndum - við sjáum um fjármálin, fundina, undirbúning framkvæmda og viðhalds og annarra þátta sem þarf að leysa. Er húsfélagið í lausu lofti ? » Vantar óháðan aðila til að annast málefni húsfélagsins eða rekstrarfélagsins ? Eignaumsjón hf . – Suður landsbraut 30 – Sími 585 4800 – afgreids la@eignaumsjon. is – www.eignaumsjon. is Hitaveitu & gasskápar Blikksmiðjan Vík ehf / Skemmuvegur 42, 200 Kópavogi / kt. 4309850279 / Sími: 557-1555 / blikkvik@blikkvik.is fyrir sumarbústaði og heimili Gæði • Þjónusta • Öryggi Hitaveituskápar Við sérsmíðum og eigum líka hitaveitukassa á lager. Einnig smíðum við mikið af kössum á kerrur, bíla ofl. Fáanlegir í mörgum litum. Gasskápar Eigum gasskápa á lager. Læsanlegir og smíðaðir úr áli. Láttu ekki stela af þér kútunum! 20. Október 2015 7. tölublað 2. árgangurALDAN F R É T T A B L A Ð U M S J Á V A R Ú T V E G Aðeins 24% allra fisktegunda nýttar forsvaranlega Samkvæmt alþjóðlegum rannsóknum er aðeins um 24% allra fisktegunda í höfunum nýttir á forsvaranlegan hátt. Um 7% allra fisktegunda hefur hreinlega verið útrýmt en um 1% þeirra sem til þessa hafa verið ofveiddur eru nú aftur í vexti, þó kannski sé hann ekki mikill. Um 17% tegundanna eru ofveiddir en 52% en eru fullnýttir að mati vísindamanna. Aðeins 20% allra fisktegunda eru nýttir í hófi en 3% eru alls ekki nýttir, hvað svo sem veldur. Það eru líklega tegundir sem eru eitraðar eða ekki ætar af öðrum ástæðum, annars væri mannskepnan ör- ugglega byrjuð að veiða þessar tegundir. Hungur í heiminum stafar að mestu leiti ójafnri skiptingu. Of þungir jarðarbúar eru komnir vel yfir milljarð talsins og eru þannig orðnir fleiri en þær 800 milljónir sem þjást af stöðugri vannæringu. Hjá mat- vælastofnun Sameinuðu þjóðanna, FAO, er treyst á að líftæknin muni auka afköst í landbúnaði, t.d. með þróun plantna sem séu ónæmar fyrir skordýraplágum eða þoli þurran eða jafnvel saltan jarðveg. Á árunum 1950 til 2004 jókst framleiðsla fiskafurða, bæði í sjó, vötnum og í fiskeldi, um 20 milj- ónir tonna á ári upp í 130 milljónir tonna. En fiskveiðar eru almennt ekki taldar lengur sjálfbærar og því gæti í versta falli farið svo að sjávarútvegur heyrði sögunni til eftir nokkur ár, nema fiskistofnarnir fái tækifæri til að endurnýja sig. Ekki virðist vera áhugi víða um heim að draga úr fisk- veiðum eða gera þær sjálfbærar, það sýnir m.a. sókn sjóræningjatogara í karfann á Reykjaneshrygg á hverju ári, en svo hafa aðrir tröllatrú á auknu fiskeldi. Vonandi eru þeir sannspáir. Þróun fiskeldismála hérlendis á sunnanverðum Vestfjörðum gefur aukna trú. kræklingur er herramannsmatur, en vanda þarf auðvitað vinnslu hans á disk neyt- andans eins og hér er gert af hálfu nemenda í Mk. Hvernig nýting á kræklingi er skal ósagt látið. Nýtt uppsjávarveiðiskip, Venus, kom til Vopnafjarðar fyrr á þessu ári. endurnýjun fiskiskipaflotans heldur áfram, m.a. í tyrk- landi. Framhald á bls. 16

x

Aldan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldan
https://timarit.is/publication/1119

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.