Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 19.11.2012, Qupperneq 8

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 19.11.2012, Qupperneq 8
8 Yfirlit yfir útboðsverk Þessi listi er stöðugt til endurskoðunar og geta dagsetningar og annað breyst fyrirvaralaust. Það eru auglýsingar útboða sem gefa endanlegar upplýsingar. Fremst í lista er númer útboðs í númerakerfi framkvæmdadeildar. Rautt númer = nýtt á lista Fyrirhuguð útboð Auglýst: dagur, mánuður, ár 12-053 Hringvegur (1) um Múlakvísl, brúargerð og vegagerð 2013 12-052 Hringvegur (1) um Múlakvísl, varnargarðar 2013 12-051 Hringvegur (1) um Hellisheiði 2013 12-030 Norðausturvegur (85), Bunguflói - Vopnafjörður, endurútboð 2013 Auglýst útboð Auglýst: Opnað: 12-050 Niðurrekstrarstaurar fyrir brú á Kjálkafjörð 19.11.12 04.12.12 Útboð á samningaborði Auglýst: Opnað: 12-049 Hafnarfjarðarvegur (40), strætórein við Fífuhvammsveg 22.10.12 06.11.12 12-046 Þingskálavegur (268), 2012-2013 22.10.12 06.11.12 12-031 Álftanesvegur (415), Hafnarfjarðarvegur - Bessastaðavegur 07.08.12 18.09.12 11-055 Vaðlaheiðargöng, eftirlit 25.06.12 08.08.12 11-018 Vaðlaheiðargöng 28.03.11 11.10.11 Samningum lokið Opnað: Samið: Ekki hefur verið lokið við neina samninga frá því síðasta tölublað kom út Forval í vinnslu 12-045 Norðfjarðargöng, forval 13.11.12 Útboð fellt niður, öllum tilboðum hafnað 12-042 Mjóafjarðarferja 2012-2015 21.08.12 Auglýsingar útboða Niðurrekstrarstaurar fyrir brú á Kjálkafjörð 12-050 Vegagerðin óskar eftir tilboðum í framleiðslu og flutning á niðurrekstrarstaurum undir brú á Kjálkafjörð á Vestfjarðavegi. Helstu magntölur eru: Framleiðsla niðurrekstrarstaura. . . . . . 880 m Flutningur niðurrekstrarstaura. . . . . . . 160 tonn Áætluð verklok eru 9. mars 2013. Útboðsgögn verða seld hjá Vegagerðinni Borgarbraut 66 í Borgarnesi og Borgartúni 7 í Reykjavík (móttaka) frá og með mánudeginum 19. nóvember 2012. Verð útboðsgagna er 2.000 kr. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 4. desember 2012 og verða þau opnuð þar kl. 14:15 þann dag. Tilboð Hlutfall Frávik nr. Bjóðandi (kr.) (%) (þús.kr.) 8 Óskatak ehf. og Arnarverk ehf., Kópavogi 56.254.700 108,0 15.007 7 Jökulfell ehf., Kópavogi 54.866.500 105,3 13.619 6 Grafa og grjót ehf., Kópavogi 54.708.000 105,0 13.460 5 Hálsafell ehf., Reykjavík 52.293.175 100,4 11.046 --- Áætlaður verktakakostnaður 52.100.000 100,0 10.852 4 Ísar ehf., Reykjavík 50.927.750 97,8 9.680 3 Ístak hf., Reykjavík 48.489.822 93,1 7.242 2 Loftorka Reykjavík ehf., Garðabæ 42.425.000 81,4 1.177 1 Urð og grjót ehf., Reykjavík 41.247.600 79,2 0 Hafnarfjarðarvegur (40), strætórein við Fífuhvammsveg 12-049 Tilboð opnuð 6. nóvember 2012. Breytingar á aðrein Fífuhvammsvegar við Hafnarfjarðarveg í Kópavogi. Í verkinu felst að Fífuhvammsvegi verður breytt næst Hafnarfjarðarvegi á um 280 m löngum kafla, beygjan gerð krappari þar sem vegurinn kemur að Hafnarfjarðarvegi og aðreinin lengd til norðurs. Einnig verður gerð forgangsrein fyrir strætisvagna með breikkun Hafnarfjarðarvegar milli aðreina við Arnarnesveg og Fífuhvammsveg á um 180 m lögnum kafla. Helstu magntölur eru: Skering. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 6.500 m3 Fylling og fláafleygar . . . . . . . . . . . . . . 3.600 m3 Burðarlag . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2.600 m3 Malbik. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 2.600 m2 Ljósastaurar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 13 stk. Verkinu skal að fullu lokið 15. júní 2013. Norðfjarðargöng, forval 12-045 Fyrir kl. 16 þriðjudaginn 13. nóvember 2012 höfðu borist gögn frá þremur aðilum með ósk um þátttöku í forvali vegna Norðfjarðarganga: Ístak hf. Mestostav as og Suðurverk hf. IAV hf og Marti Contractors ltd. Heimilt var að póstleggja gögn fyrir kl 16 13. nóvember 2012 og getur þess vegna verið von á fleirum. Niðurstöður útboða Forval í vinnslu

x

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar
https://timarit.is/publication/1142

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.