Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2008, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2008, Side 8
8 MÁNUDAGUR 14. JANÚAR 2008 Fréttir DV Vilja banna sápur Á sama tíma og afganskt samfélag er skekið af sjálfs- morðssprengjuárásum, aukinni ópíumrækt og aðgerðum skæru- liða talíbana, hafa andlegir leið- togar þjóðarinnar hnotið um nýja vá sem steðjar að samfé- laginu. Þar er um að ræða ind- verskar sápur sem afganskar sjónvarpsstöðvar sýna. Nefnd ís- lamskra fræðimanna fékk stuðn- ing háttsetts embættismanns í aðgerðum sem miða að því að banna útsendingar margra vin- sælla indverskra sjónvarpsþátta. Menningarmálaráðherra lands- ins hefur sent forráðamönnum sjónvarpsstöðva bréf þar sem þeim er hótað málsókn ef þeir sýna efni sem misbýður siðferði þjóðarinnar. Bannið þykir draga dám af þeim ströngu lögum sem giltu undir stjórn talíbana. Brosa sínu blíðasta Undirbúningur vegna ólymp- íuleikanna í Kína í ár er kominn í fullan gang. Undanfarið hefur staðið yfir þjálfun þeirra stúlkna sem eiga að sjá um að bera medalíurnar sem veittar verða á leikunum. Stúlkurnar hafa í marga mánuði fengið tilsögn í mannasiðum og almennri fram- komu og einu sinni í viku fer fram æfing á verðlaunaveitingu. Það verða um þrjú hundruð og áttatíu ungar konur, á aldrinum átján til tuttugu og fimm ára, sem munu sinna þessu verkefni á leikunum og samkeppnin er hörð. Mikil áhersla er lögð á að stúlkurnar brosi og ítrekað að það verði að vera innilegt. Bros segir svo margt. Fjármálamarkaðir hafa einkennst af miklurn óróa undanfarið. Orðrómur um efnahags- kreppu vestanhafs verður sífellt háværari og þó aðalbankastjóri bandaríska seðlabank- ans vísi þeim orðrómi á bug eru margir virtir hagfræðingar á öndverðum meiði. Ben Bernanke Aðalbanka- stjóri bandaríska seðlabank- ans spáir ekki kreppu. KREPPA EÐA EFNA- HAGSLÆGÐ? KOLBEINN ÞORSTEINSSON blaðamaður skrifar: kolbeimw'd/.is Aðalbankastjóri bandaríska seðla- bankans, Ben Bemanke, var ómyrk- ur í máli þegar efnahag landsins bar á góma. Að hans mati hefur útlit í bandarísku efnahagslífi fýrir árið 2008 versnað til muna. Ummæli hans komu í kjölfar yfirlýsingar frá helstu fjárfest- ingarbönkum landsins þar sem var- að var við því að Bandaríkin stefndu í kreppu. Bemanke sagði þó að seðlabank- inn væri reiðubúinn að grípa til að- gerða til að tryggja að efríahagurinn héldist á réttum kili. Sérfræðingar túlkuðu viljayfirlýsingu Bemankes þannig að bankinn myndi grípa til lækkunar stýrivaxta ef svo bæri und- ir, síðar í mánuðinum. Bankinn hef- ur lækkað stýrivexti þrisvar síðan síð- asdiðið sumar, nú síðast í desember niður í 4,25 prósent og hafa vextir ekki verið lægri í tvö ár. Minni hagvöxtur Ben Bemanke sagði að seðlabank- inn reiknaði ekki með samdrætti í efríahagslífinu, en að hagvöxtur yrði minni en reiknað hefði verið með. Bandaríkin standa frammi fyrir vanda af tvennum toga. f fýrsta lagi er hús- næðismarkaðurinn í mikilli lægð og í öðm lagi hefur neysla almennings dregist verulega saman og á sama tíma þarf að taka á verðbólgu sam- hliða hækkandi verði á olíu og mat- vöru. Bemanke undirstrikaði áhrif þeirr- ar lægðar sem húsnæðismarkaðurinn „Svarti fimmtudagurinn" á Wall Street Kreppunnar miklu um 1930 gætti víða um heim. / fyrsta lagi er húsnæð- ismarkaðurinn í mikilli lægð og í öðru lagi hef- ur neysla almennings dregist verulega saman og á sama tíma þarfað taka á verðbólgu sam- hliða hækkandi verði á olíu og matvöru. hefur á efnahagslífið. Sú lægð er að miklu leyti tilkomin vegna erfiðleika á Iánsfjármarkaði og hefur haft í för með sér verðfall á húsnæði. Kreppan geng- ur undir nafninu „sub-prime"-kreppa og tekur til svokaUaðra undirmálslána, en það em lán sem veitt em einstakl- ingum með annaðhvort eða hvort tveggja litla greiðslugem og lidar sem engar eignir á bak við sig. Miklar afskriftir banka Bankar í Bandaríkjunum hafa þurft að afskrifa milljarða bandaríkjadala vegna þessara undirmálslána og em því tregir tíl údána. Bernanke sagði mjög mMvægt að bankar endur- skipuleggðu lánastarfsemi sína. Ben Bemanke íd-ekaði það mat seðlabankans að ekki stefrídi í kreppu í Bandaríkjunum. Hagfræðingam- ir Goldman Sachs og Merril Lynch em á öndverðum meiði við Bem- anke. Þeir sögðu fyrir helgi að nú þeg- ar hefði kreppa haldið innreið sína í Bandaríkin. Hagfræðingurinn Alan Aheame sagði spurninguna snúast um hve alvarleg kreppan yrði. Hann sagði að hjarta efnahagslífs Banda- ríkjanna væri í húsnæðismarkaðinum og ástandið á þeim markaði versnaði sífellt og spáði hann því að verð hús- næðis myndi lækka um þriðjung frá því þegar best lét árið 2006. Kreppan á húsnæðismarkaðinum teygði anga sína inn í aðra þættí efríahagslífsins og eitt leiddi af öðm, atvinnuleysi ykist og neysla drægist saman, sagði Aheame. Internet-bólan Samkvæmt Alþjóðagjaldeyris- sjóðnum hefur tíðni fjármálakreppa í heiminum aukist. Sá lærdómur sem hægt er að draga af fýrri kreppum er meðal annars sá að inngrip seðla- banka á fyrstu stigum kreppu sé væn- legra til árangurs en hitt. Einnig hefur alþjóðavæðing aukið líkur á kreppu, en ekki endilega áhrif á alvarleika kreppunnar. Nýjasta dæmið um alvarlega kreppu er „dot-com"-kreppan sem varð í kringum 2000. f kjölfar þess að intemetfyrirtæki, eins og Amazon og AOL, spmttu upp eins og gorkúlur töldu menn að efríahagslífið hefði eign- ast nýjan vaxtarsprota. Verð hlutabréfa slíkra fyrirtækja ruku upp úr öllu veldi hjá Nasdaq, þrátt fyrir þá staðreynd að fæst fyrirtældn skiluðu nokkmm arði. Bólan náði hámarld í janúar árið 2000 þegar AOL keypti fjölmiðlafyrirtækið Time-Wamer fýrir hátt í tvö hundmð milljarða bandaríkjadala. En bólan sprakk þremur mánuðum síðar þegar Nasdaq-vísitalan féll um sjötíu og átta prósent og hafði það víðtækar afleið- ingar á bandarískt efnahagslíf og náði hámarki þegar árásin var gerð á Tví- buratumana í NewYork 11. septemb- er 2001, sem leiddi til þess að fjármála- mörkuðum var lokað tímabundið. Kreppur fortíðar Fom'ðin geymir mörg dæmi um efríahagskreppur. Efnahagskreppa hófstíAsíu 1997 ogbreiddistúttilRúss- lands og Brasilíu árið 1998. Sú kreppa leiddi til hruns vogunarsjóðsins LTCM (Long Time Capital Management) og sendi efríahagslíf Bandaríkjanna í ólgu og óvissu. Árið 1987 urðu bandarískir mark- aðir fyrir millu áfalli þegar hlutabréf í mörgum leiðandi fyrirtækjum féllu um tuttugu og tvö prósent hjá Dow Jones, og evrópsldr og japanskir mark- aðir fylgdu í kjölfarið. Ástæðan var meðal annars gmnur um víðtæk inn- herjaviðskiptí. Þetta varð mesta áfall bandarísks efnahagslífs á ffiðartím- um. Wall Street 1929 Sú kreppa sem helst lifir í huga fólks var kreppan árið 1929, „Svartí fimmtu- dagurinn". Á þriðja áratug mttug- usm aldar var mikill vöxtur í efríahag Bandaríkjanna. Vöxmrinn byggðist að mesm leytí á nýjum iðnaði sem tengd- ist útvarpi og biffeiðaframleiðslu. Eftir að hafa náð töluverðri hæð á síðari hluta þriðja áratugarins kom fallið, fimmmdaginn 24. október 1929, en þá féllu hlutabréf um þrettán pró- sent. Eftír árangurslausar tilraunir til að tryggja stöðugleika féllu hlutabréf um ellefu prósent, þriðjudaginn 29. október. Þegar botoinum var náð árið 1932 höfðu hlutabréf lækkað í verði um m'utíu prósent. Áhrif þessarar kreppu gætti víða um heim og efnahagur Bandaríkjanna fór ekki að sýna bata- merki fyrr en í síðari heimsstyrjöldinni þegar atvinnuleysi var útrýmt og efría- hagsvöxtorjókst. Minnistöflur www.birkiaska.is Umboðs- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 FOSFOSER MEMORY Valið fæðubótarefni ársins 2002 í Finnlandi Birkiaska Umboðs- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is ö BETUSAN Viöræður stjórnar og stjórnarandstööu í Kenía hafa engu skilað: Annan væntanlegurtil Naíróbí Enn ríkir þrátefli hjá stjórn og stjórnarandstæðingum í Kenía. Eðli málsins samkvæmt ríkir mikil reiði meðal stjórnarandstæðinga þar sem lítil áhöld eru talin á því að Mwai Kib- aki, forseti landsins, hafi haft sigur í nýafstöðnum kosningum. Öldur hefur þó lægt í Iandinu, en talið er að um fimm hundruð hafi lát- ið lífið í óeirðunum sem fylgdu í kjöl- far kosninganna, en tölur látinna voru á tímabili taldar mun hærri. Stjómar- andstaðan hefur hafnað beinum við- ræðum við Kibaki, nema að viðstödd- um trúverðugum alþjóðlegum aðila. John Kufuor, forseti Kem'a og formaður Afnkusambandsins hafði ekki erindi sem erfiði í viðleitni sinni til að miðla málum. Það verkefríi bíður nú Kof- is Annan, fyrrverandi ffamkvæmda- stjóra Sameinuðu þjóðanna, en hann er væntanlegur til Kenía á morgun. Sigrinum stoliö Raila Odinga, helstí leiðtogi stjóm- arandstöðunnar, segir að sigrinum hafi verið stolið af honum og hefur farið fram á nýjar kosningar, en Kib- ald hefur ekki tekið vel í þá umleitan, en boðið upp á samsteypustjóm, sem að matí Odinga er ekki fýsilegur kost- ur. Að sögn Tonys Gachoka, tals- manns lýðræðisflokks Odinga, hafa leiðtogar stjómarandstöðunnar boð- að til víðtækra mótmæla vegna hinna vafasömu úrslita nýafstaðinna kosn- inga. Fyrir viku lét Odinga af áform- um um svipaðar mótmælaaðgerðir bæði tíl að draga úr hættu á óeirðum og í ljósi þess að samningaviðræð- ur undir forystu Afríkusambandsins vom um það bil að hefjast.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.