Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.2008, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.2008, Blaðsíða 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 8. APRlL 2008 HOWI METYOUR MOTHER HELL’S KHCIIIV I Gordon Ramsey er mættur I þriðja sinn I Eldhús helvítis. Sem fyrr fær hann til sín nokkra efnilega áhugamenn um matreiðslu og þeir heyja einstaklega harða keppni um starf á glæsilegum veitingastað en líka hylli, grið og vægð hins skelfilega Ramseys sem notar hvert tækifæri til að niðurlægja og skamma keppendurfyrir viðvanings- hátt þeirra og grátbrosleg mistök I eldamennskunni. James Woods snýr aftur I hlutverki lögfræðingsins eitilharða Sebastians Stark. Þetta er önnur þáttaröð þessa frábæra og ferska lögfræöikrimma.Við höldum áfram að fylgjast meö Sebastian sækja erfiðustu málin fyrir saksóknaraembættið en oftar en ekki hittir hann fyrir harðsvfraða glæpa- menn sem hann eitt sinn varði sjálfur. VILJA BRITNEY Söngkonan Britney Spears er nú í viðræðum við framleiðendur þáttanna How I Met Your Moth- er um að endurtaka hlutverk sitt sem pirrandi ritarinn. Britney fór með gestahlutverk í þáttunum fyr- ir ekki alls löngu og þótti standa sig frábærlega. í raun svo vel að fjöldinn allur af framleiðendum og leikstjórum sagðist vilja vinna með henni. „Þetta fer allt eftir því hvort hún er laus eða ekki," segir á TVguide.com. Talsmenn sjón- varpsstöðvarinnar CBS hafa ekki viljað tjá sig um hvort áhugi sé á að fá Britney aftur. En eitt er víst að yfir 10 milljónir manna sáu þáttinn sem Britney lék í, sem er tæpum þrem milljónum meira en horfa á hann venjulega. Britney var af mörgum talin búin, enda hefur hún ekki átt sjö dagana sæla upp á síðkastið. Hlutverkið í gamanþætt- inum kom ferli hennar hins vegar í réttar skorður á ný, en Britney hafði ekki leikið síðan árið 2006, þegar hún var í gestahlutverki í gamanþættinum Will & Grace. Dagskrá DV Kraftmikil þáttaröð með Jimmy Smits f aðalhlutverki. Þegar Henry er barinn til óbóta af skuggalegum fjárfestum f næturklúbbnum tekur Alex málin f sfnar hendur. Pancho leitar að nýjum yfirbruggara fyrir Duque-romm. Pressan á Alex eykst og hann þarf nú að varast árásir úr öllum áttum. I þessari bresku sakamálamynd frá 2006 rannsaka þau Roisin O'Connor og David Satchell lát Emily Harrogate eftir að foreldrar hennarfinna lík hennar í kjallaranum heima hjá sér. Þegar þau komu heim kvöldið áður ásamt tveimur yngri systkinum Emily gerðu þau ráð fyrir að hún væri heima en gáðu ekki að þvf. NÆST A DAGSK SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 f\ SKJÁREINN 0 16.05 Sportið 16.35 Leiðarljós Guiding Light 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Púkka Pucca (2:26) 17.51 Hrúturinn Hreinn Shaun the Sheep (12:40) 18.00 Geirharður bojng bojng Gerald McBoing Boing Show (14:26) 18.25 Undir ítalskri sól Solens mat: Pitigliano (3:5) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Veronica Mars Veronica Mars III (12:20) 20.55 Gáshaukur Honsehauk Norskur þáttur 21.15 KókosKokos Norsk stuttmynd 21.25 Viðtalið Ingolf Gabold 22.00 Tfufréttir 22.15 Veður 22.25 Rannsókn málsins - Syndir föðurinsTrial and Retribution: Sins of the Father (2:2) Bresk spennumynd 23.35 Mannaveiðar (3:4) E 888 (slenskur spennumyndaflokkur 00.20 Kastljós 01.00 Dagskrárlok STÖÐ2SPORT................... 07:00 lceland Expressdeildin 2008 Útsendíng frá leik Grindavfkur og Snaefells f úrslitakeppni lceland Expres. 14:45 Spænsku mörkin 15:30 InsideSport 16:00 lceland Expressdeildin 2008 Grindavfk og Snæfell 17:30 Fréttaþáttur Meistaradeildar 18:00 Meistaradeildin upphitun 18:30 Meistaradeild Evrópu Bein útsending frá leik Liverpool og Arsenal 20:40 Meistaradeildin 21:00 Meistaradeild Evrópu Útsending frá leik Chelsea og Fenerbache 22:50 Meistaradeildin 23:10 PGATour2008 Hápunktar 00:05 Meistaradeild Evrópu Útsending frá leik Liverpool og Arsenal 01:45 Meistaradeildin STÖÐ.2B(Ó......................HEpl 04:00 Devil’ Pond 06:001 Heart Huckabees 08:00 Not Without My Daughter 10:00 The Perez Family 12:00 Steel Magnolías 14:00 Not Without My Daughter 16:00The Perez Family 18:00 Steel Magnolias 20:001 Heart Huckabees 22:00 Spartan 00:00 Derailed 02:00 From DuskTill Dawn 2:Texas 07:00 Barnatfmi Stöðvar 2 08:10 Oprah 08:50 f ffnu formi 09:05 Bold and the Beautiful 09:25 La Fea Más Bella 10:35 Extreme Makeover: Home Editio 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Neighbours 13:10 Corkscrewed 13:35 The Commitments 15:30 Sjáðu 15:55 Ginger segir frá 16:18 Justice League Unlimited 16:43 Kringlukast 17:08 Shin Chan 17:28 Boldandthe Beautiful 17:53 Neighbours 18:18 fsland f dag, Markaðurinn og veður 18:30 Fréttir 18:55 fsland f dag og fþróttir 19:30The Simpsons 19:55 Friends 20:20 Hell s Kitchen 21:05 Shark 21:50 Kompás 22:25 60 minutes 23:10 Medium 23:55 Nip/Tuck Fimmta serfan af þessum vinsæla framhald- sþætti sem fjallar um skrautlegt og skrítið líf Ijjlalæknanna Sean McNamara og Christian Troy. Eftir að hafa brennt allar brýr að baki sér í Miami ákveða þeir að söðla um og opna nýja stofu f Mekka lýtalækninganna, Los Angeles, þar sem biða þeirra ný andlit og ný vandamál. stranglega bönnuð börnum 00:45 ReGenesis Hörkuspennandi þættir sem lýsa má sem blöndu af CSI og X-Files. Þættirnir fjalla um störf sérdeildar innan lögreglunnar IToronto sem gegnir því vandasama starfi að rannsaka glæpi af lífefna- og lífeðlisfræðilegum toga. 01:35 The Commitments Myndin gerist f fátækrahverfum Dyflinnar á írlandi og segir frá ungum manni sem ákveðurað setja saman hljómsveit. Honum tekst að púsla saman frábærum hóp af ólf- kum en léttleikandi einstaklingum.Tónlistin skal vera soul. Aðalhl.: Robert Arkins, Michael Aherne, Angeline Ball, Maria Doyle, Hohnny Myrphy og.Andrew Stong. Leikstj.: Alan Parker. 199Í leyfð öllum aldurshópum STÖÐ2SPORT2.................HflB 07:00 Stoke Crystal Palace 14:40 Aston Villa Bolton 16:20 Arsenal Liverpool 18:00 Premier League World 18:35 West Ham Portsmouth 20:40 Coca Cola mörkin 21:10 Middlesbrough Man. Utd. 22:50 English Premier League 23:45 West Ham Portsmouth 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Fyrstu skrefin (e) 09:15 Vörutorg 10:15 Óstöðvandi tónlist 15:55 Vörutorg 16:55 AllofUs 17:20 Everybody Hates Chris (e) 17:45 Rachael Ray 18:30 Jay Leno (e) 19:15 Psych(e) 20:10 Skólahreysti (10.12) 21:00 Innlit / útlit (8.14) 21:50Cane(6.13) 22:40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23:25 C.S.I. (e) Bandarískir þættir um störf rannsóknardeildar Las Vegas borgar. Grissom og félagar hans i rannsóknardeildinni fá aðstoð frá sérsveit alrfkislögreglunnar við rannsókn á morði á ungum dreng. Talið er að honum hafi verið rænt f NewYorksexárum áður. Aðalsögu- hetjan úr þáttaröðinni Without a Trace, Jack Malone (Anthony LaPaglia), spilar stórt hlutverk f þættinum. 00:15 Jericho (e) Ný þáttaröð um ibúa smábæjarins Jericho sem einangraðist frá umheiminum eftir að kjarnorkusprengjur sprungu í stærstu borgum Bandaríkjanna. 01:05 C.S.I. Bandarísk sakamálasería um Gil Grissom og félaga hans. 01:55 Vörutorg 02:55 Óstöðvandi tónlist STÖÐ2EXTRA....................{F4B. 16:00 Hollyoaks (161:260) Hollyoaks (161:260) 16:30 Hollyoaks (162:260) Hollyoaks (162:260) 17:00 (1:20 Ari reynir að takast á við fjárhagserfiðleika Entourage (1:20) 17:30 Comedy Inc. (10:22) Sprenghlægi- legur ástralskur sketsaþáttur sem slær öllum öðrum við. 18:00 American Dad (7:23) 18:30 Kenny vs. Spenny 2 (2:13) 19:00 Hollyoaks (161:260) 19:30 Hollyoaks (162:260) Hollyoaks (162:260) 20:00 (1:20 Ari reynir aö takast á við fjárhagserfiðleik Entourage (1:20) 20:30 Comedy Inc. (10:22) Sprenghlægileg- ur ástralskur sketsaþáttur. 21:00 American Dad (7:23) 21:30 Kenny vs. Spenny 2 (2:13) Kenny vs. Spenny2(2:13) 22:00 (Bandarfska Idol-stjörnuleitin) American Idol (26:42) 22:45 (Bandarfska Idol-stjörnuleitin) American Idol (27:42) 23L25 Crossing Jordan (16:17) Crossing Jordan (16:17) 00:10 Tónl istarmy ndbönd frá Skffan TV PRESSAJV Engiii spenna eftir Ásgeir vill fá úrslitakeppnina aftur f handbolta. Nú þegar fimm umferðir eru eftir af íslandsmóti karla í handbolta eru úrslit ráðin. Reyndar voru þau ráðin fyrir sjöttu síðustu umferðina. Sjónvarpið á eftir að sýna einn, tvo leiki í viðbót og það er ekki að neinu að keppa. Fram hefur þegar unnið sér inn sæti í Evrópukeppni með sigri í deildarbikarnum og Valur með sigri í bikarkeppninni. Þetta er sú staða sem getur myndast með núverandi keppnisfyrirkomulagi. Ef eitt lið, eins og Haukar núna, er með yflrburði er mótið bara búið í mars. Ég sem leikmaður í deildinni og áhugamaður um íþróttir horfi öfundaraugum á körfuboltamenn og þá spennu sem ríkir þeirra megin meðan úrslitakeppnin er í gangi. Ég get bara ekki séð hvern- ig íslenskum handbolta er bet- ur borgið án hennar og þeirrar spennu og athygli sem hún færir íþróttinni. Þá er ég ekki að tala sem leik- maður heldur áhorfandi. Það eru áhorfendurnir sem sakna úrslita- keppninnar mest og það er fýrir mér fullkomin ástæða til þess að endurlífga hana. Hvað er hand- bolti eða nokkur önnur íþrótt án áhorfenda? Hvernig getur HSÍ eða nokkur annar sagt áhorfend- um hvað þeir eiga að vilja? Það á að vera akkúrat öfugt. Helstu rökin fyrir því að afnema úrslitakeppnina voru að þá skiptu deildarleikir engu máli og fólk mætti bara á úrslitakeppnina. Staðreyndin er sú að þeir sem mættu bara á úrslitakeppnina mæta bara ekki yfirhöfuð núna. Eftir sitja hörðustu áhangendurnir sem mættu hvort sem er á alla deildarleikina. Fyrirmyndin er Þýskaland þar sem engin er úrslitakeppnin en það er þeirra hefð. Úrslitakeppni er okkar og við svikum hana. Það er úrslitakeppni á öllum öðrum Norðurlöndum sem við miðum okkur oftast við. Ég segi að þetta hafi hreinlega verið mistök og handboltinn líði nú fyrir þau.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.