Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.2008, Side 27
h
ÞRIÐJUDAGUR 8. APRlL 2008 27
PV Sviðsljós
ILEIKFANGA
VERSLUN
Stílistinn Estee <
Stanley bauð
heimsfrægum vin-
um sínum að bera
hvítargrímur þegar
hún gifti sig.
Estee og eiginmaður-
$ inn Hún er oftar en ekki
kölluð stílisti stjarnanna.
Rokkarinn Keith Richards segir frá því í nýju viðtali að þegar Rolling Stones
voru hvað vinsælastir hafi hann keypt leikfangasprautur, til þess að sprauta
sig með heróíni. Richards segist enn nota kannabisefni en kókaínið hætti
hann að nota fyrir tveimur árum.
Keith Richards
óþverrann í hendurnar, þurfti ég sprautu,"
segir Richards sem á ekki í vandræðum með
að tala um eiturlyfjanotkun sína á árum
áður. „Brellan mín var þannig að ég pantaði
mér kaffi upp á herbergi til þess að fá skeið.
Svo gekk ég í leikfangaverslunina sem var á
móti og keypti þar leikfangasprautur, sem
pössuðu akíoirat á nálina sem ég kom með
mér.“ Keith er orðinn 64 ára og segist hann
hafa hætt að nota kókaín eftir að hafa dottið
niður úr tré á Fiji-eyjum árið 2006, með þeim
afleiðingum að hann skaddaðist á höfði. „Ég
sef miklu betur síðan ég datt á hausinn. Ég
varð að hætta nota kókaín. Hvernig heldurðu
að maður geti vakað svona lengi? En þegar
slysið varð notaði ég yfirleitt bara kókaín
eftir máltíðir. En guði sé lof hef ég ástæðu
til að hætta því núna." Keith Richards var
nýlega valinn til þess að vera eitt >.
af andlitum tískufyrirtækisins ^ \
Louie Vuitton, sem kom n A
mörgum á óvart, en r *
Keith gamli hefur enn S
sitt aðdráttarafl. . . ^ ^
Rokkarinn
keypti sprautur
í leikfangabúð í
Bandaríkjunum, svo hann
gæti sprautað sig með heróíni.
, Rokkarinn, sem viðurkenndi
k á dögunum að hann reykti
§ kannabis allan daginn, segir
■ frá leikfangasprautunum í
■ nýju viðtali.
Hljómsveitin New Kids On The Block
kemur saman aftur eftir 14 ára hlé og
undirbýr plötu og tónleikaferð.
,f gamla daga
I varð maður að setja þetta allt
I saman. Svoeinusinniþegarvið
P gistumáPlazaíNewYorkhafði
' ég flogið með nál í hattinum
mínum. Ég flaug náttúrlega ekki
með sprautuna sjálfa. Svo um leið
og ég fékk
ENDURKOMA NEW
KIDS ONTHE BLOCK
Keith Richards Liður
vel f dag og er þakklátur
fyrir að hafa komist á lífi
frá fíkniefnum.
New Kids On The Block
Jordan Knight, Danny Wood,
Joey Mclntyre, Donnie
Wahlberg og Jonathan Knight. ggpl
Bandaríska strákabandið New
Kids On The Block tilkynnti fýrir
helgi að sveitin væri að koma saman
aftur og hygðist gefa út plötu og fara
í tónleikaferð. NKOTB var gríðarlega
vinsæl á m'unda og tíunda áratugnum
en sveitín var stofnuð árið 1984 og
seldi hún yfir 70 milljón plömr á tíu
ára starfsferli sínum. Sveitín ruddi
leiðina fýrir hljómsveitír eins og
Backstreet Boys, Take That og ótal
fleiri strákabönd sem á eftir fylgdu.
NKOTB var sett saman af pród-
úsentinum Maurice Starr og hana
skipuðu Jordan og Jonathan Knight,
Joey Mclntyre, Donnie Wahlberg
og Danny Wood. Auk þess að
rokselja plötur fýlltu þeir félagar
íþróttaleikvanga um allan heim,
voru með teiknimyndaþátt og seldu
ýmsan vaming í tonna tali.
Donnie Wahlberg, sem er
zm HUÐ-
FLÚRAR
ÁRITANIR
unni. Hinn
38 ára Donnie
hefur þegar
ið mestallt
fyrir væntanlega breiðskífu ^
sveitarinnar ásamt Joey Mclntyre
og Jordan Knight. „Okkur langaði
ekki að fara í einhvem nostalgíutúr
og spila bara gömlu lögin en
að sjálfsögðu tökum við gömlu j
slagarana líka," sagði Donnie um I
væntanlega tónleikaferð. asgeir@ I
dv.is ^
sam
Eins og sjá má á þessari mynd
er söng- og leikkonan Miley Cyms
að árita handlegg eins aðdáenda
| sinna. Ekki er vitað hvað mað-
I urinn heitir en hann stundar að
I fá áritanir hjá stjörnum á hand-
* legginn og íætur síðan húðflúra
ofan í þær. Eins og myndin
sýnir hefúr félaginn fengið
þó nokkrar áritanir sem
ntunu prýða handlegg
Wki lians um ókomna
MAFARA
TILBRET-
LANDS
Bresk yfirvöld ætla að
aflétta banni yfir Snoop
Dogg sem meinar honum að
koma til landsins. Snoop lenti
ásamt fylgdarliði sínu í slagsmálum á
Heathrow-flugvelli i apríl árið 2006 og
hefur síðan þá ekki mátt koma til Bret-
lands. Snoop skrifaði ríkisstjórninni
bréf sem ákvað síðastliðinn föstudag
að endurskoða bannið. f slagsmál-
unum slöðuðust sjö lögregluþjónar, i
en Snoop segir að átökin hafi ekki i
veriðjafnhörðogfjölmiðlar I
greindu frá. “
RUÐKAUP
f