Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2008, Page 8
8 MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNl 2008
Fréttir DV
Þórður Jónsteinsson, sem olli slysinu þar sem hin 5 ára
Svandís Þula Ásgeirsdóttir lét lífið, bróðir
hennar Nóni Sær lamaðist og Ásgeir Jón
Einarsson, sem var með Þórði í bíl, lét
einnig lífið, segist í samtali við DV
ekki hafa ástæðu til að iðrast. Þórð-
ur hefur verið tekinn níu sinnum
fyrir umferðarlagabrot eftir slys-
ið. Fyrir slysið var hann búinn að
missa bílprófið vegna ofsaakst-
urs. Slysið vakti hörð viðbrögð
hjá þjóðinni og var meðal ann-
ars rætt á Alþingi.
„lðrast?Ég?
Égvarekkiað
BENEDIKT BÓAS HINRIKSSON
blaðamaóur skrifar: benni@dv.is
„Þetta var ekki bara fyrir hraðakst-
ur. Þetta var belti, sími en eitt-
hvað af þessu var fyrir hraðakst-
ur," segir Þórður Jónsteinsson í
samtali við DV, en hann hefur
verið dæmdur í 12 mánaða óskil-
orðsbundið fangelsi fyrir að vera
valdur að dauða Svandísar Þulu
Ásgeirsdóttur sem þá var 5 ára.
Bróðir hennar, Nóni Sær, lamað-
ist fyrir neðan mitti. Faðir þeirra,
Ásgeir Ingvi Jónsson, slasaðist
talsvert. Hann hefur gagnrýnt yf-
irvöld harðlega fyrir að hafa ekki
svipt Þórð ökuleyfi eftir að hafa
ekið níu sinnum yfir leyfilegum
hámarkshraða eftir slysið.
Farþegi í bíl Þórðar, Ásgeir Jón
Einarsson, lét einnig lífið. Þórður
úlnliðsbrotnaði og skrámaðist.
Aðspurður hvort hann iðrist seg-
ir hann ekki svo vera.
Neitar sök
Þórður neitar því að hann
hafi verið tekinn níu sinnum fyr-
ir hraðakstur. „Þetta hefur aldrei
verið ofsaakstur."
Ásgeir Ingvi, faðir Svandísar,
lýsti í sjónvarpsfréttum RÚV á
mánudag hversu hann undrað-
ist aksturslag Þórðar. „Það slær
mann talsvert að menn sem eru
í rannsókn hjá lögreglunni út af
svona brotum, þeir skuli keyra
svona." Hann bætti við að hann
hefði hægt á sér eftir slysið eins
og margir hafi gert. „Maður spyr
sig hvað fer í gegnum huga
manns sem er síðan tek-
inn níu sinnum eftir að
hafa orðið valdur að
svona slysi."
Missti
prófið
Þórð-
ur hefur
alltaf
ver-
ið
taka fram úr.“
hættulegur á vegum
landsins frá því hann
fékk bílpróf. Hann var
22 ára þegar slysið varð
og hafði þá verið tek-
inn þrisvar sinnum
íyrir ofsaakstur. Áður
hafði hann verið sviptur
ökuréttindum. í dómn-
um segir meðal annars
um aksturslag Þórðar
að hann hafi sýnt af sér
stórfellt og vítavert gá-
leysi.
Síðan slysið varð í
desember 2006 hefur Þórð-
ur verið tekipn níu sinnum
íyrir hraðakstur. Þessu neit-
ar Þórður. f dómnum seg-
ir hins vegar: „Á tímabil-
inu 27. febrúar til 27. júlí
2007, það er eftir um-
rætt slys, var ákærði í
alls níu skipti staðinn
að því að aka bifreið yfir
lögleyfðum hámarks-
hraða."
Hraðakstur er
sektarmál
„Þolinmæði
kerfisins gagnvart
hraðakstri er of mik-
il," segir Ölafur
Helgi Kjart-
ansson,
f -.30
Wm'
i . Sé
I *
! mm,
12 mánuðir Þórður
Jónsteinsson fékk 12 mánaða