Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2008, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2008, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNl 2008 NORÐURLAND »V ALVERABAKKA Á meðan Björk og Sigur Rós syngja gegn álverksmiðjum á íslandi taka Húsvíkingar álveri opnum örmum. Alcoa gerir ráð fyrir að álver á Bakka hefji framleiðslu með fullum afköstum árið 2015. Fulltrúar Landsvirkjunar eiga von á því að allrar raforku verði aflað á staðnum. Aðalsteinn Baldursson varar við blikum á lofti í landbúnaði «asa^mmm og segir álverksmiðju á Bakka lífsnauðsynlega til þess að tryggja atvinnuöryggi. Stefnt er að því að álver Alcoa á Bakka við Húsavík nái fullri fram- leiðslugetu árið 2015. Kannanir benda til þess að rétt um 75 prósent Húsvíkinga styðji framkvæmdina einarðlega. Aðalsteinn Baldursson, formaður verkalýðsfélagsins Fram- sýnar á Húsavík, segir atvinnuör- yggi hafa farið ört versnandi og fólki sé nánast stillt upp við vegg þegar kemur að því að leita lausna í at- vinnumálum. Stefrit er að því að álverið geti framleitt 250 þúsund tonn af áli á ári. Orkuþörfin verður fjögur hundruð megavött. Ámi Gunnarsson, verk- efnisstjóri hjá Landsvirkjun, segir allt benda til þess að hægt verði að afla allrar orkunnar á háhitasvæð- unum í grennd við Húsavík. Lokaákvörðun um byggingu ál- versins hefur þó ekki enn verið tek- in. Umhverfismat er í þann mund að hefjast auk þess sem athuga þarf aðra hluti á borð við hættu á hafi's ogjarðskjálftum. Atvinnulíf í vörn „Það má segja að atvinnulífið hér hafi verið í mikilli vöm á síðustu ámm," segir Aðalsteinn Baldursson. „Sjávarútvegurinn hefur gefið eft- ir, störf hafa flust úr sveitarfélaginu og nú em blikur á lofti í landbún- aði með fhimvarpi um aukinn inn- flutning á landbúnaðarvörum." Tll marks um þetta bendir Aðal- steinn á að í maí hafi þrjátíu manns flutt ffá Húsavík í tengslum við tímabundna lokun hjá fiskvinnsl- BORAÐ í BJARNARFLAGI Landsvirkj- un og Þeistareykir gera ráð fyrir að allrar orku fyrir álver á Bakka verði aflað með jarðgufuvirkjunum í nágrenninu. „Sjávarútvegurinn hefur gefíð eftir, störf hafa fíust úr sveitarfé- laginu og nú eru blik- ur á lofti í landbúnaði með frumvarpi um aukinn innflutning á landbúnaðarvörum unni Vísi. Vinnsla hefjist þó aft- ur í haust og þá sé von á fólkinu til baka. „Við bindum miklar vonir við að álverið muni skapa þann stöðug- leika í atvinnumálum sem hér hefur skort og ég hlýt að fagna því að laun í áliðnaði em með þeim bestu sem verkafólk á möguleika á,“ heldur hannáfram. Verkalýðsfélagið Framsýn á Húsavík ásamt fulltrúum ffá Alcoa kynntu áhrif álvers á Bakka á at- vinnulíf á Norðurlandi fyrir Alþýðu- sambandi íslands. Tíu manns vom á fundinum. Orkan á staðnum Rannsóknir benda nú þegar til þess að unnt verði að afla allrar orku til álframleiðslu á Húsavík á háhitasvæðum í nágrenninu. Þeist- areykir ehf. ætla að reisa 150 mega- vatta jarðgufuvirkjun á Þeistareykj-. um. Þar hafa þegar verið boraðar fimm rannsóknarholur og sú sjötta verður bomð í sumar. Niðurstöð- ur benda til þess að háhitasvæðið á Þeistareykjum sé mun stærra en hingað til hefur verið talið. Landsvirkjun hyggst reisa 90 megavatta jarðvarmavirkjun í Bjamarflagi við Mývatn. Fyrsta rannsóknarholan var bomð í vetur og tvær holur til viðbótar verða bor- aðar í sumar. Þar er mati á umhverf- isáhrifum lokið. Kröfluvirkjun verð- ur stækkuð um 40 megavött. Ami Gunnarsson, verkefnisstjóri hjá Landsvirkjun, segir að orku- vinnsla í Gjástykki, austan Þeista- reykja, muni bíða um sinn. Ekki verði gripið til þess að virkja þar nema hinir kostimir dugi ekki til. „Kosturinn við þetta er að sér- lega mikil sátt virðist vera inn- an sveitarfélagana á svæðinu um að greiða götu þessa verkefriis. f því ljósi er óhætt að gera ráð fýrir að þetta verði íbúunum til mildlla hagsbóta," segirÁmi. Þúsund störf Aðalsteinn Baldursson segir að eins og staðan sé í dag muni ál- ver rísa á Bakka. „Það þarf eitthvað að koma upp á til þess að stöðva þetta ferli, sem vissulega getur alltaf gerst," segirhann. í áædunum Alcoa er gert ráð fyr- ir þijú hundmð störfum í sjálfu ál- verinu og að ffamkvæmdin muni skapa allt að fimm hundmð störf í Þingeyjarsýslu. Tvö hundmð störf verða að lfldndum til á F.yjafjarðar- svæðinu og allt að eitt þúsund af- leidd störf á landinu öllu. „í tengslum við álverið verð- ur stærsta höfri landsins reist hér á Húsavík," segir Aðalsteinn. „Við telj- um að þessi höfri geti orðið að mið- stöð flutninga milli Norðurlands og Evrópu. Þessu til viðbótar kemst flugvöllurinn í Aðaldal aftur í notk- un fyrir áætlunarflug." Fyrirhug- að er að nýja höfnin verði byggð á svæðinu á milli Húsavíkur og Bakka. „Hér verða öll möguleg hhðaráhrif og störf sem tengjast álveri." Upplýsingaskrifstofa Alcoa Undirbúningur að byggingu ál- vers á Bakka hefur staðið í um tvö ár. Þingeyingar höfðu um nokkurt skeið horft til þess að hægt væri að reisa álver á svæðinu og viljayfirlýs- ingu frá Alcoa var tekið með nokkr- um fögnuði af Qölda fólks á veitinga- staðnum Gamla Bauk á Húsavík. í tæp tvö ár hefur Alcoa haldið úti upplýsingaskrifstofu á Ilúsavík. Henni stjómar Kristján Halldórs- son, verkefriisstjóri samfélagsmála hjá Alcoa á Norðurlandi. „Við ákváð- um að opna upplýsingaskrifstofu og ráða starfsmann sem fólk gæti leitað til, til að fá upplýsingar um það sem er að gerast í verkefninu. Það er betra að hafa mann á staðn- um þannig að fólk þurfi ekld að afla sér upplýsinga í gegnum síma eða tölvupóst eingöngu. Hann hefur meðal annars skipulagt íbúafundi bæði á Húsavflc og Akureyri þar sem staða mála varðandi Norðurlands- verkefriið hefur verið kynnt," segir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.