Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2008, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2008, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNf 2008 NORDURLAND DV Skiltagerð Norðurlands á Ólafsfirði skapar fimm störf: Tveir félagar á Ólafsfirði vildu báðir koma í land. Þeir ákváðu að stofna fyrirtæki sem heitir Skilta- gerð Norðurlands. „Við hugsuðum þetta einvörðungu til þess að skapa vinnu fyrir okkur tvo," segir Tómas Einarsson, annar mannanna tveggja. Skiltaframleiðslan vatt upp á sig, við- skiptavinum fjölgaði og félagarn- ir íjárfestu í betri tækjum og tólum. „Nú er svo komið að hér hafa verið fimm og hálft stöðugildi í nokkurn tíma," segir Tómas. Tómas, sem er menntaður stein- smiður, sér einnig um legsteinafram- leiðslu á vegum fyrirtækisins. Félagi hans, Grétar Björnsson, er menntað- ur stýrimaður, sem vildi koma í land. Tómas segir að vonir þeirra standi til þess að eiga meiri viðskipti við Vega- gerðina. „Við höfum þegar átt tals- verð viðskipti við Vegagerðina, en fyrst og fremst sem undirverktakar fýrir aðrar skiltagerðir fyrri sunnan," segir hann. Tómas segir að ennþá bætist við nýir viðskiptavinir og starfsemin vindi hratt upp á sig. „Við stofnuðum fyrirtækið haustið 2006. Núna höfum við skapað okkur ákveðna sérstöðu með því að fjárfesta í fulkomnum tölvufræsara, sem hefur skapað okk- ur töluvert af vinnu." Tómas bendir á að ef menn vilji vinna við eitthvað annað en sjáv- arútveg á stað eins og Ólafsfirði, þá sé viðbúið að þeir þurfi að reyna að þróa eitthvað sjálfir. Það sé enda já- kvætt fyrir samfélagið ef fyrirtæki nái að spretta og lifa, jafnvel þótt þau séu smá í sniðum. „Hinn möguleikinn er náttúrulega að flytja á brott en við vildum láta reyna á þetta fýrst," seg- ir hann. Tómas og tölvufræsarinn Tómas Einarsson stendur við tnl\/i ifraPcarAnn n\/ia Leiðandi ítaCshtfyrirtœhi í hönnun og framCeiðsíu á iðnaðar innréttingum spa ■ ■ Fataskapur: tilboðsverð 14.592 kr Ræstiskapur: tiiboðsverð 32.793 kr. Jíiilufcgifi iheð marga möguCeiCg: [ ■ 'sm Hillukerfi: Hæð 2.2 m, breidd 2.7 m, dýpt 40 cm, tilboðsverð 32.534 kr. Oíurðir íFatasla i • StáCskýffur (PCastskújfur (Bðtii QafCar SkiCrúm og margtfCeirff Bilainnrettingar fra 25.708 kr. W Hamarshöfda 1. Sími 511 1122 VERSLUN Skoðið FAMI bæklinga á www.ri-verslun.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.