Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2008, Side 38

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2008, Side 38
38 MIÐVIKUDAGUR 4. JÚNf 2008 NORDURLAND DV Skiltagerð Norðurlands á Ólafsfirði skapar fimm störf: Tveir félagar á Ólafsfirði vildu báðir koma í land. Þeir ákváðu að stofna fyrirtæki sem heitir Skilta- gerð Norðurlands. „Við hugsuðum þetta einvörðungu til þess að skapa vinnu fyrir okkur tvo," segir Tómas Einarsson, annar mannanna tveggja. Skiltaframleiðslan vatt upp á sig, við- skiptavinum fjölgaði og félagarn- ir íjárfestu í betri tækjum og tólum. „Nú er svo komið að hér hafa verið fimm og hálft stöðugildi í nokkurn tíma," segir Tómas. Tómas, sem er menntaður stein- smiður, sér einnig um legsteinafram- leiðslu á vegum fyrirtækisins. Félagi hans, Grétar Björnsson, er menntað- ur stýrimaður, sem vildi koma í land. Tómas segir að vonir þeirra standi til þess að eiga meiri viðskipti við Vega- gerðina. „Við höfum þegar átt tals- verð viðskipti við Vegagerðina, en fyrst og fremst sem undirverktakar fýrir aðrar skiltagerðir fyrri sunnan," segir hann. Tómas segir að ennþá bætist við nýir viðskiptavinir og starfsemin vindi hratt upp á sig. „Við stofnuðum fyrirtækið haustið 2006. Núna höfum við skapað okkur ákveðna sérstöðu með því að fjárfesta í fulkomnum tölvufræsara, sem hefur skapað okk- ur töluvert af vinnu." Tómas bendir á að ef menn vilji vinna við eitthvað annað en sjáv- arútveg á stað eins og Ólafsfirði, þá sé viðbúið að þeir þurfi að reyna að þróa eitthvað sjálfir. Það sé enda já- kvætt fyrir samfélagið ef fyrirtæki nái að spretta og lifa, jafnvel þótt þau séu smá í sniðum. „Hinn möguleikinn er náttúrulega að flytja á brott en við vildum láta reyna á þetta fýrst," seg- ir hann. Tómas og tölvufræsarinn Tómas Einarsson stendur við tnl\/i ifraPcarAnn n\/ia Leiðandi ítaCshtfyrirtœhi í hönnun og framCeiðsíu á iðnaðar innréttingum spa ■ ■ Fataskapur: tilboðsverð 14.592 kr Ræstiskapur: tiiboðsverð 32.793 kr. Jíiilufcgifi iheð marga möguCeiCg: [ ■ 'sm Hillukerfi: Hæð 2.2 m, breidd 2.7 m, dýpt 40 cm, tilboðsverð 32.534 kr. Oíurðir íFatasla i • StáCskýffur (PCastskújfur (Bðtii QafCar SkiCrúm og margtfCeirff Bilainnrettingar fra 25.708 kr. W Hamarshöfda 1. Sími 511 1122 VERSLUN Skoðið FAMI bæklinga á www.ri-verslun.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.